Category: Menntakvika 2022

Félags- og tilfinningahæfni leikskólabarna sem lykill að fullgildri þátttöku

Í þessari málstofu verður í þremur erindum kynnt evrópskt samstarfsverkefni um þróun náms og kennslu í félags- og tilfinningahæfni barna á aldrinum 0-6 ára (BE-CHILD). Háskóli Íslands leiðir verkefnið en Heilsuleikskólinn Krókur í Grindavík tekur einnig þátt fyrir Íslands hönd. Þátttökulönd auk Íslands eru Ítalía, Rúmenía, Búlgaría, Tékkland og Eistland. Verkefnið er unnið með styrk…
Read more

Háskólar: Starfsþróun háskólakennara

Guðrún Geirsdóttir Rannsóknarstofa um háskóla Samræður og samfélög – viðhorf fastráðinna kennara til þróunar eigin kennslu Matthew Whelpton, prófessor, HUG HÍ Í þessari rannsókn er viðhorf fastráðinna kennara á Hugvísindasviði og Félagsvísindasviði Háskóla Íslands til þróunar eigin kennslu og stuðnings við kennsluþróun á sviðunum kannað. Kannað er að hve miklu leyti kennarar taka þátt í…
Read more

Áskoranir framtíðar til að inngilda nemendur í hættu á jaðarsetningu

Berglind Rós Magnúsdóttir RannMennt : Rannsóknarstofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlæti Í málstofunni er áherslan á að skilja val og gildi ungmenna sem eiga meiri hættu á jaðarsetningu eða útilokun úr framhaldsskólakerfinu en aðrir. Í fyrstu tveimur erindunum er sjónum einkum beint að nemendum með annað móðurmál en íslensku og í þriðja erindinu er…
Read more

Framtíðaráform og skólaval ungmenna í ljósi félagslegs réttlætis

Málstofustjóri: Berglind Rós Magnúsdóttir RannMennt: Rannsóknarstofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlæti Í málstofunni er varpað ljósi á hvernig val á námi og skólum á framhalds- og háskólastigi markast af félags-, menningar- og landfræðilegum þáttum. Engu að síður er gengið út frá því í stefnu stjórnvalda að kerfið byggi á verðleikaræði (meritocracy) og skapi jöfn…
Read more

Language policy, practice, and participation at school and at home

Rannsóknarstofa í fjölmenningar- og fjöltyngisfræðum As the population of Iceland becomes increasingly diverse, a variety of educational opportunities and challenges become relevant points of discussion in schools, classrooms, universities, and society at large. The Research Center for Multiculturalism and Plurilingualism  promotes and disseminates research relating to teaching, learning, culture and language and is thus pleased…
Read more

Heilbrigði og vellíðan með gleði, hamingju og bjartsýni að leiðarljósi

Soffía Vagnsdóttir, skrifstofustjóri á skóla- og frístundasviði Reykjavíkur Menntastefna Reykjavíkur, „Látum draumana rætast“, var samþykkt 2018 en stefnan gildir til ársins 2030. Almennar aðgerðir til stuðnings innleiðingu stefnunnar eru lagðar fram til þriggja ára í senn og lauk fyrstu þremur árunum í innleiðingu stefnunnar 2021. Í nóvember sama ár voru samþykktar 10 almennar aðgerðir sem…
Read more

Háskólar: Háskólanám og samfélag

Anna Magnea Hreinsdóttir Rannsóknarstofa um háskóla Mannfræði; Til prófs, starfs og lífs Sveinn Guðmundsson, jafnréttisfulltrúi, HÍ Markmið rannsóknarinnar snýst um að finna leiðir til að bæta grunnnámskeið í mannfræði við HÍ sem hugsað er til að undirbúa nemendur undir að finna sér starf að námi loknu. Nemendur með BA í mannfræði ganga ekki beint inn…
Read more

Háskólar: Að efla nám nemenda

Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson Rannsóknarstofa um háskóla Notkun litvísa til að auka skilning á þvotti og útdrætti í verklegri efnafræði Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson, lektor, VON HÍ Verklegt nám er grunnhluti í námi margra raungreina, en þar fá nemendur tækifæri til að þjálfa vinnubrögð fagsins við framkvæmd tilrauna sem veitir nemendum annað sjónarhorn að fræðigreinunum. Verklegar æfingar…
Read more

Háskólar: Fjölbreyttur nemendahópur

Amalía Björnsdóttir Rannsóknarstofa um háskóla Er fjarnám lykillinn að inngildandi háskólaumhverfi? Amalía Björnsdóttir, prófessor, MVS HÍ  og Þuríður Jóna Jóhannsdóttir, prófessor emerita, MVS HÍ Markmið rannsóknarinnar sem kynnt verður var að kanna hvernig þættir í bakgrunni og aðstæðum háskólanema á Menntavísindasviði spá fyrir um líkur á því að þeir kjósi að stunda fjarnám. Með því…
Read more

Notkun sýndarveruleika í kennslu um loftslagsmál – Lystigarður möguleikanna

Hanna Ólafsdóttir Astrid Loftslagsfræðsla – upplifunarhönnun, valdefling og geta til aðgerða Ásta Magnúsdóttir, verkefnastjóri, Gagarín ehf. Astrid Loftslagsfræðsla er kennsluefni um Loftslagsmál fyrir skóla. Áhersla er lögð á getuna til að grípa til áhrifaríkra aðgerða og að veita nemendum þekkingu og úrræði til að skilja og rökræða lausnir við loftslagsvandanum. Kennsluefnið sjálft er m.a. í…
Read more