Category: Menntakvika 2022

Ekki öll eins en jafnmikils virði – Lýðræði í styðjandi/hvetjandi leikskólaumhverfi

Kristín Dýrfjörð LeikA – Háskólinn á Akureyri Þar sem öll geta verið þau sjálf. Jafnrétti í leikskólastarfi Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor HA Jafnrétti hefur verið opinbert viðfangsefni leikskóla frá og með aðalnámskrá 1999. Í námskránni 2011 er jafnrétti skilgreint enn skýrar sem viðfangsefni leikskólakennslu og er nú ein af sex grunnstoðum menntunar á öllum skólastigum.…
Read more

Kynjavíddin í starfi leik- og grunnskóla í Litháen og Íslandi – Gender in preschools and compulsory schools in Lithuania and Iceland

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Rannsóknastofa um þróun skólastarfs Lithuanian teachers in the 21st century: Challenges and opportunities Karolina Kunceviciute, MA in international studies in education, School of Education UI After Lithuania gained independence in 1990, significant reforms and educational transformations have taken place. The aim of the reforms has been to create an advanced educational system…
Read more

Rannsóknir á verk- og starfsmenntun

Elsa Eiríksdóttir RannVERK Í málstofunni verður fjallað um tilgang rannsókna á verk- og starfsmenntun á Íslandi og sérstaklega hvernig rannsóknir geta nýst og verið nýttar af skólasamfélaginu, atvinnulífinu og stefnumótunaraðilum. Málstofan er á vegum rannsóknarstofu um verk- og starfsmenntun, RannVERK, og verður með óhefðbundnu sniði þar sem lögð verður áhersla á umræður. Sjónum verður beint…
Read more

Textíll: Sjálfbærni, nám, verndun og varðveisla II

 Ásdís Jóelsdóttir  Rannsóknarstofa í textíl  Vefsíða – Sjálfbærar og umhverfisvænar textílaðferðir  Kristína Berman, meistaranemi MVS HÍ. Leiðbeinandi: Ásdís Jóelsdóttir, lektor MVS HÍ Höfundur vann verkefni til MT-gráðu á námskeiðinu Sjálfstætt verkefni í list- og verkgreinum með áherslu á textíl. Fyrir einu ári fékk höfundur styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til að vinna að rannsókn á náttúrulitun…
Read more

Textíll: Sjálfbærni, nám, verndun og varðveisla I

Ásdís Jóelsdóttir Rannsóknarstofa í textíl Rafrænar verkefna- og ferilmöppur fyrir textílnemendur í grunnskóla Auður Björt Skúladóttir, meistaranemi MVS HÍ. Leiðbeinandi: Ásdís Jóelsdóttir, lektor MVS HÍ Í rannsóknarverkefninu var unnið með innihald og skipulag á rafrænum verkefna- og ferilmöppum fyrir nemendur í textíl. Markmiðið var að safna saman ljósmyndum af öllum verkefnum nemenda frá hugmynd að…
Read more

Leiklist í víðu samhengi

Rannveig Björk Þorkelsdóttir Leiksýning sem kennslufræðilegt afl – hvað þarf til? Rannveig Björk Þorkelsdóttir, dósent, MVS HÍ og Jóna Guðrún Jónsdóttir, aðjunkt, MVS HÍ Að horfa á leikrit getur hjálpað okkur að skilja sögu, menningu og samfélag í heild um leið og það hjálpar nemendum að þroskast sem persónur að taka þátt í að skapa…
Read more

Háskólar: Starfsþróun háskólakennara

Samræður og samfélög – viðhorf fastráðinna kennara til þróunar eigin kennslu Matthew Whelpton, prófessor, HUG HÍ Í þessari rannsókn er viðhorf fastráðinna kennara á Hugvísindasviði og Félagsvísindasviði Háskóla Íslands til þróunar eigin kennslu og stuðnings við kennsluþróun á sviðunum kannað. Kannað er að hve miklu leyti kennarar taka þátt í merkingarbærum samræðum (e. significant conversations)…
Read more

Critical Pedagogy

Eva Harðardóttir RannMennt: Rannsóknarstofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlætiKennsla í framhaldsskólum í ljósi inngildingar, menningarlegs margbreytileika og mannréttindaTilgangur málstofunnar er að leiða saman kennara og rannsakendur í öruggu rými til að fjalla um og kanna möguleika og mikilvægi umbreytandi kennslufræði í tengslum við inngildingu, menningarlegan margbreytileika og mannréttindi. Hugmyndin um öruggt rými gefur til…
Read more