Category: Menntakvika 2022

Viðhorf, aðferðir og kennsluefni: Hlutverk kennara í siðferðilegri menntun

Elsa Haraldsdóttir Rannsóknarstofa í mannkostamenntun Forsendur siðfræðimenntunar Elsa Haraldsdóttir, doktorsnemi, HUG HÍ Í erindinu er gerð grein fyrir hvernig Upplýsingin og skynsemishyggjan sem hún tilheyrði stuðlaði að upphafningu rökvísinnar, hins hlutlæga og „auð“mælanlega, á kostnað þess órökvísa, huglæga og „ómælanlega“. Aðgreining vísinda í raun- og hugvísindi (og síðar félagsvísindi) er ein birtingarmynd þessara viðhorfa en…
Read more

Hegðun og tilfinningar barna og ungmenna: Mikilvægi gagnreyndra aðferða í skólastarfi

Bergljót Gyða Guðmundsdóttir Af innleiðingu og viðhaldi SMT skólafærni í einu sveitarfélagi: Áskoranir en vel unnið verk Leifur S. Garðarsson, grunnskólakennari, Mosfellsbær og Margrét Sigmarsdóttir, dósent, MVS HÍ Mikilvægt er að skólar búi yfir árangursríkum aðferðum til þess að mæta þörfum allra nemenda og móta jákvæðan skólabrag. Meðal annars þarf starfsfólk skóla að hafa yfir…
Read more

Málstofa verkefna unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar HÍ: Seinni hluti

Sigurgrímur Skúlason Menntamálastofnun Einkunnaverðbólga í lokamati grunnskóla á árunum 2016-2022 Bergrós Skúladóttir, meistaranemi, HVS HÍ. Leiðbeinandi: Sigurgrímur Skúlason, aðjúnkt, HVS HÍ og sérfræðingur, MMS Á undanförnum árum hefur verið notaður hæfnimiðaður einkunnakvarði við lokamat á stöðu nemenda í grunnskóla. Slíkir einkunnakvarðar byggja lýsingar á hæfni sem nemendur ráða yfir. Umræddur einkunnakvarði var tekinn upp 2015…
Read more

Málþroski og læsi grunnskólabarna: Þróun, íhlutun og mat

Freyja Birgisdóttir Rannsóknarstofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna Segðu mér sögu; persónulegar frásagnir 10 ára íslenskra barna Erna Þráinsdóttir, meistaranemi, HVS HÍ. Leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir, prófessor HVS/MVS HÍ Markmið: Markmið rannsóknarinnar var að skoða persónulegar frásagnir 10 ára barna. Greindir voru mállegir þættir, hvernig börnin brugðust við hvatningu og skoðað hvaða…
Read more

Hagnýt atferlisgreining í skólastarfi og uppeldi

Anna-Lind Pétursdóttir Rannsóknarstofa um þroska, læsi og líðan Áhrif hvatningarkerfis með Beanfee hugbúnaðinum á námsástundun og hegðun nemenda með sögu um langvarandi hegðunarvanda Silja Dís Guðjónsdóttir, atferlisfræðingur MVS HÍ. Leiðbeinendur: Anna-Lind Pétursdóttir, prófessor, MVS HÍ og Helgi Karlsson, sálfræðingur, Lækjarskóli Þessi rannsókn kannaði áhrif einstaklingsmiðaðra hvatningarkerfa með Beanfee hugbúnaðinum á truflandi hegðun og námsástundun fjögurra…
Read more

Málþroski leikskólabarna: Íhlutun og mat

Jóhanna Einarsdóttir Rannsóknarstofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna Orðaheimur – málörvunarefni fyrir leikskólabörn Sædís Dúadóttir Landmark, meistaranemi, MVS HÍ, Svava Heiðarsdóttir meistaranemi, HVS HÍ, Kathryn Crowe, aðjúnkt, HVS HÍ og Þóra Másdóttir, lektor, HVS HÍ. Leiðbeinandi: Jóhanna Einarsdóttir, prófessor, HVS/MVS HÍ Markmið: Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að kanna fýsileika málörvunarefnis Orðaheimsins (World…
Read more

Byrjendur í lestri: Áhættuþættir, skimun og stuðningur

Auður Björgvinsdóttir Til að vita hvert á að fara þarf fyrst að vita hvar maður er. Mat á stafa- og hljóðþekkingu nemenda í 1. bekk Auður Björgvinsdóttir, doktorsnemi, MVS HÍ. Leiðbeinandi: Anna Lind Pétursdóttir, prófessor, MVS HÍ Í umfjöllun um læsi og lestrarkennslu á Íslandi undanfarin ár hefur meðal annars verið rætt og ritað um…
Read more

Methodological challenges encountered in research: Symposium II

Hafdís Guðjónsdóttir SVANHAF samfélag leiðbeinenda og doktorsnema Fostering researcher’s reflexivity in research with immigrant students Anna Katarzyna Wozniczka, doktorsnemi, MVS HÍ Reflexivity is an ongoing process of being self-aware of own assumptions and beliefs and examine how these may influence the research process. In other words, reflexivity is a form of an inner dialogue and…
Read more

Methodological challenges encountered in research: Symposium I

Svanborg R. Jónsdóttir SVANHAF samfélag leiðbeinenda og doktorsnema Methodological challenges of doing research in a foreign culture Guðlaug Erlendsdóttir, doktorsnemi og grunnskólakennari, MVS HÍ My research is based in Mangochi District, Malawi. I explored different aspects of the school community, such as teachers’ living and working conditions, parental involvement with their children’s education and the…
Read more

Framhaldsskólinn á umbrotatímum

Guðrún Ragnarsdóttir Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs Úr viðjum vanans. Áhrif skólamenningar á sjálfræði og sjálfstæði framhaldsskólakennara til breytinga í og í kjölfar heimsfaraldurs Þorsteinn Árnason Sürmeli, doktorsnemi, MVS HÍ,  Súsanna Margrét Gestsdóttir, lektor, MVS HÍ og Guðrún Ragnarsdóttir, dósent, MVS HÍ Í þessu erindi er fjallað um áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á kennara í framhaldsskólum í…
Read more