Category: Menntakvika 2022

Veggspjöld

Preschool children’s assessment of participating in a case study Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor, HA The poster presents research concerning preschool children’s assessment of participating in a study where a temporary makerspace was set up in their preschool. After each workshop, the children filled out an evaluation form, first alone using emojis and then with their…
Read more

Hringborðsumræða

Hringborðsumræða um stöðu náttúruvísindamenntunar í almenna skólakerfinu Stefán Bergmann, fyrrverandi dósent við MVS HÍ, Haukur Arason, dósent, MVS HÍ og Meyvant Þórólfsson, prófessor emeritus, MVS HÍ Námskrárfræði snúast meðal annars um eftirfarandi spurningar: Hvað á að læra og kenna í skólum? Hvers vegna? Hvernig? Hvernig á að meta árangurinn? Flestir eru án efa sammála um…
Read more

Stjórnun á mismunandi skólastigum

„Þetta er bara djúpa laugin“: Reynsla leikskólakennara af upphafi deildarstjóraferilsins Ester Jóhanna Sigurðardóttir, leikskólakennari, Leikskólinn Sólhvörf Markmið rannsóknarinnar var að kanna reynslu leikskólakennara af því að hefja störf sem deildarstjórar. Tekin voru viðtöl við átta leikskólakennara sem höfðu starfað sem deildarstjórar í eitt til þrjú ár. Stuðst var við hálf-opinn viðtalsramma en í samtölunum var…
Read more

Sköpun, kennsla og stuðningur

Family musicking as a tool for fostering the identity of immigrant families with young children in Iceland Adam Switala, PhD student, School of Education UI and Helga Rut Guðmundsdóttir, professor, School of Education UI The purpose of this research project is to build on a popular method for family music classes developed in Iceland and…
Read more

Mæður og feður

Fullkomin og frábær: Lýsingar mæðra á börnum sínum í opinberum viðtölum 1970-1979 samanborið við 2010-2019 Auður Magndís Auðardóttir, lektor, MVS HÍ Í þessari rannsókn greini ég með hvaða hætti lýsingar mæðra á börnum sínum í opinberum viðtölum hafa breyst yfir 50 ára tímabil. Ég greindi 130 viðtöl við mæður í íslenskum fjölmiðlum, annars vegar á…
Read more

Mál og samskipti leikskólabarna

Lengi býr að fyrstu gerð – Málörvunarstundir í leikskóla Theodóra Mýrdal, leikskólakennari, Leikskólinn Tjarnarsel Markmið þessarar starfendarannsóknar er að skoða hvernig 3 leiðbeinendur með ólíkan bakgrunn og starfsreynslu ásamt einum kennara nota kennslugagnið Málörvunarstundir – lengi býr að fyrstu gerð til að undirbúa sig fyrir markvissar málörvunarstundir í litlum hópum í hópastarfi. Rannsóknin fór fram…
Read more

Leikskólastarfið og rannsóknir

Að skrá og meta leikskólastarf í undirbúningstíma Kristín Karlsdóttir, dósent, MVS HÍ, Sara Margrét Ólafsdóttir, dósent, MVS HÍ, Anna Magnea Hreinsdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ, Margrét Sigríður Björnsdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ Hér verða ræddar rannsóknarniðurstöður um nýtingu aukins undirbúningstíma leikskólakennara samkvæmt nýlegum kjarasamningum. Aðallega snýr umfjöllunin að þeim hluta undirbúningstímans sem fjallar um mat og skráningu…
Read more

Leiðir til læsis

Kerfisbundinn og markviss stuðningur við lestrarnám Fjóla Björk Karlsdóttir, aðjúnkt, HA og Guðmundur Engilbertsson, lektor, HA Í lestrarkennslu þarf að halda vel utan um marga þræði og fylgja þeim eftir til þess að lestrarnámið verði sem farsælast. Í mörgum tilvikum þarf að einstaklingsmiða kennslu og veita viðeigandi og markvissan stuðning. Hluta nemenda reynist erfitt að…
Read more

Íslenska sem annað mál

Íslenskuþorpið í grunnskólum í Grafarvogi og Kjalarnesi: Reynsla og tækifæri Karen Rut Gísladóttir, prófessor, MVS HÍ, Hanna Ragnarsdóttir, prófessor, MVS HÍ og Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri Íslenskuþorpsins Börnum með önnur móðurmál en íslensku hefur fjölgað hratt í íslenskum skólum á undanförnum árum. Auk þess að stutt sé við móðurmál þeirra er mikilvægt að þau nái…
Read more

Hreyfing og heilsa

Áhætta á hlutfallslegum orkuskorti meðal íslenskra íþróttakvenna, metin út frá LEAF-Q spurningalistanum Birna Varðardóttir, doktorsnemi, MVS HÍ, Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor, MVS HÍ og Sigríður Lára Guðmundsdóttir, prófessor, MVS HÍ Low Energy Availability in Females Questionnaire (LEAF-Q) spurningalistinn hefur víða verið notaður í rannsóknum á hlutfallslegum orkuskorti í íþróttum (e. Relative Energy Deficiency in Sport,…
Read more