ÁGRIP
DAGSKRÁ
FYRIRLESARAR
STÆRST Í MENNTAVÍSINDUM

300 fyrirlestrar um flest það sem viðkemur uppeldis- og menntavísindum

Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða. Ráðstefnan fer fram í október ár hvert og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi. Ráðstefnan er öllum opin og þátttakendum að kostnaðarlausu.