ÁGRIP 2019

Kynntu þér efni fyrirlestra í ágripabók ráðstefnunnar 2019.

DAGSKRÁ

Á dagskrá verða 340 aðgengilegir fyrirlestrar dagana 1. og 2. október.

FYRIR HVERJA

Fyrir  alla sem hafa áhuga á uppeldis- og menntavísindum. 

STÆRST Í MENNTAVÍSINDUM

340 fyrirlestrar um flest það sem viðkemur uppeldis- og menntavísindum

Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða. Ráðstefnan fer fram í október ár hvert og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi. Ráðstefnan er öllum opin og þátttakendum að kostnaðarlausu.

Í hnotskurn!

ALLT Á NETINU
340 FYRIRLESTRAR
87 MÁLSTOFUR
AÐALFYRIRLESTUR 2020

Þroskaþjálfafræði á krossgötum: Gamlar og nýjar áskoranir

Guðrún V. Stefánsdóttir, prófessor í fötlunarfræði við Háskóla Íslands, heldur aðalfyrirlestur Menntakviku 2. október kl. 12.30 í beinu streymi, á alþjóðlegum degi þroskaþjálfa.

SKOÐA DAGSKRÁ