ÁGRIP
Kynntu þér efni fyrirlestra í ágripabók Menntakviku
STÆRST Í MENNTAVÍSINDUM
300 fyrirlestrar um flest það sem viðkemur uppeldis- og menntavísindum
Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða. Ráðstefnan fer fram í október ár hvert og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi. Ráðstefnan er öllum opin og þátttakendum að kostnaðarlausu.
Í hnotskurn!
ALLT Á NETINU
300 FYRIRLESTRAR
87 MÁLSTOFUR
AÐALFYRIRLESTUR 2020
Þroskaþjálfafræði á krossgötum: Gamlar og nýjar áskoranir
Guðrún V. Stefánsdóttir, prófessor í fötlunarfræði við Háskóla Íslands, heldur aðalfyrirlestur Menntakviku 2. október kl. 12.30 í beinu streymi, á Alþjóðlegum degi þroskaþjálfa.
SKOÐA DAGSKRÁTaktu þátt í menntaspjalli!
Við viljum fá svör við mikilvægum spurningum. Gestum gefst kostur á að taka þátt í menntaspjalli og spyrja fyrirlesara um erindi sín á ZOOM. Vertu með!
WeValueFood — Hvernig aukum við þekkingu ungs fólks á matvælum?
Eru íslenskir feður hamingjusamir?
Hvernig birtust áhrif COVID-19 á grunnskólastarf í fyrstu bylgju?
Eru krabbameinsskimanir öruggar?
Hvað er viska? Er hún mikilvæg í dag?
FISHSkin — Hvernig nýtum við fiskroð í textíliðnaði?
Hvaða áhrif hefur tölvuleikjaspilun á líðan ungmenna?
Hvernig leggjum við grunn að lesskilningi?
Er steranotkun algeng meðal ungmenna?
Nýsköpun í menntun
Í samstarfi við Nýsköpunarvikuna bjóðum við upp á málstofur um nýsköpun í skólastarfi. Kynntu þér verkefni í málstofunum Látum draumana rætast – Nýsköpun og tækni,Draumar, framkvæmd og fræði – Sköpunar- og tæknismiðjur í grunnskólastarfi og Textíll í rannsóknum og skólastarfi.
NÁNAR UM NÝSKÖPUNARVIKUNA