Menntakvika 

fer fram 2. október 2020 við Háskóla Íslands í Stakkahlíð
Smellið hér til að senda inn ágrip

ÁGRIP 2019

Kynntu þér efni fyrirlestra í ágripabók ráðstefnunnar 2019.

DAGSKRÁ

Á dagskrá Menntakviku 2019 voru 220 spennandi fyrirlestrar.

FYRIR HVERJA

Menntakvika er fyrir alla þá sem hafa áhuga á uppeldis- og menntavísindum. 

Velkomin

Menntakvika hefur skapað sér sess sem einn mikilvægasti farvegur Háskólans fyrir miðlun á þekkingu og rannsóknum sem snúa að menntamálum, velferð og virkri þátttöku allra í samfélaginu. Menntarannsóknir eru grunnurinn að því að varpa ljósi á hin flóknu öfl sem móta nám, kennslu og félagslegan veruleika okkar allra.

NÁNAR
UM MENNTAKVIKU

Stærst í menntavísindum

Ráðstefna Menntavísindasviðs fer fram í október ár hvert. Þar hittast um þúsund þátttakendur og kynna sér það sem er efst á baugi í menntavísindum hér á landi hverju sinni. Það er ókeypis á ráðstefnuna og hún er opin öllum.

Í hnotskurn!

1000 ÞÁTTTAKENDUR
220 FYRIRLESTRAR
57 MÁLSTOFUR
FJÖLBREYTT DAGSKRÁ ÁRSINS 2019

220 rannsóknir, erindi og veggspjöld um flest það sem viðkemur uppeldis- og menntavísindum

Kennslufræði, íþrótta- og heilsufræði, uppeldis- og menntunarfræði, tómstunda- og félagsmálafræði, þroskaþjálfafræði, fjölmenning, málþroski og læsi, svefn og hreyfing, vellíðan ungmenna og margt fleira.

AÐALFYRIRLESTUR 2019

Farsæld sem markmið menntunar

Kristján Kristjánsson prófessor við Háskólann í Birmingham í Englandi hélt aðalfyrirlestur Menntakviku 2019, í húsakynnum Háskóla Íslands í Stakkahlíð.

NÁNAR

Málstofur 2019

Á dagskrá Menntakviku 2019 voru 57 fjölbreyttar málstofur.

Svefn og hreyfing
Málþroski, læsi og tvítyngi 
Samskipti og uppeldi

Viltu fá fréttir af viðburðum?

Starfsfólk Menntakviku

Starfsfólk Menntavísindastofnunar ásamt starfsfólki á skrifstofu Menntavísindasviðs sér um skipulag og framkvæmd ráðstefnunnar. Við tökum vel á móti þér!

Kristín Erla Harðardóttir

Rannsóknastjóri

Katrín Johnson

Katrín Johnson

Verkefnastjóri

Ellen Gunnarsdóttir

Ellen Dröfn Gunnarsdóttir

Verkefnastjóri

Ingunn Eyþórsdóttir

Markaðs- og vefstjóri

Hans Haraldsson

Hans Haraldsson

Verkefnastjóri

Ása Fanney Gestsdóttir

Verkefnastjóri

Hafðu samband

Menntavísindastofnun

Háskóli Íslands 
Háteigsvegur v/Stakkahlíð
105 Reykjavík

Sími:  525 5388 / 525 4165

Netfang: katrinj@hi.is

KORT AF STAKKAHLÍÐ

Fylgdu okkur á Facebook og Instagram!