Sérrit Netlu

Sérrit Netlu – veftímarits um uppeldi og menntun kemur út ár hvert. Það nefnist Menntakvika og eru allar greinarnar upp úr erindum fluttum á ráðstefnunni.

Sérrit Netlu – Menntakvika 2024

Sérrit Netlu árið 2024 verður tileinkað Framtíð menntunar á tímum gervigreindar.

Allir sem hafa skráð sig til þátttöku í ráðstefnunni og sent inn ágrip eru hvattir til  að senda einnig inn erindi sitt í formi greinarhandrits. Ritstjórn verður skipuð af Menntavísindastofnun Háskóla Íslands.

Fullgerð handrit skulu berast á tölvupóstfangið menntakvika@hi.is fyrir 9. ágúst 2024

Leiðbeiningar

Reglur og almennar leiðbeiningar um greinar í Netlu má finna hér.

Hér má nálgast Sniðmát Netlu

Fyrri sérrit Netlu – Menntakvika: