Sérrit Netlu

Háskóli Íslands

Menntakvikusérrit Netlu – veftímarits um uppeldi og menntun kemur út ár hvert. Það nefnist Menntakvika og eru allar greinarnar upp úr erindum fluttum á ráðstefnunni.

Í ritinu frá sérritinu frá 2018 eru fimm ritrýndar greinar um fjölbreytt málefni tengd uppeldi og menntun.

Sérrit Netlu má nálgast hér.