- Aðeins er leyfilegt að vera fyrsti höfundur að einu erindi, en fyrsti meðhöfundur að tveimur erindum, annar meðhöfundur að tveimur erindum, þriðji meðhöfundur að þremur erindum, o.s.frv. Hver þátttakandi getur því aðeins haldið eitt erindi á ráðstefnunni.
- Nemendur í grunnnámi geta ekki verið aðalhöfundar erinda eða veggspjalda.
- Vinsamlega athugið að ófullnægjandi ágripum verður hafnað.