Reglur

Reglur

-Hámarkslengd ágripa er 250 orð. Ágrip eiga ekki að innihalda heimildir.

-Aðeins er leyfilegt að vera fyrsti höfundur að einu erindi, en meðhöfundur að tveimur. Hver þátttakandi getur því aðeins haldið eitt erindi á ráðstefnunni.

-Grunnnemum á háskólastigi er ekki heimilt að flytja erindi á ráðstefnunni (B.ED, BS, BA).

-Ágrip eiga að vera prófarkalesin áður en þeim er skilað inn.

-Ekki verður hægt að skila ágripum inn með öðrum hætti en í gegnum þetta skráningarform.