Dagskrá 2022

Ágripabók Menntakviku 2022

Opnunarmálstofa

Dagskrá Menntakviku 2022

6. október

13:00-14:30

Stofa Erindi Flytjendur
H-201

Félag um menntarannsóknir 20 ára! Afmælismálstofa á Menntakviku
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfélaginu Tryggvi Thayer
Framtíð menntarannsókna: mikilvægi gagnrýnins sjónarhorns og samvinnu Valgerður S. Bjarnadóttir
Tengsl fræða og vettvangs Hafsteinn Karlsson
Does educational research matter? Allyson Mcdonald
H-101

Menntaflétta – Námssamfélög í skóla- og frístundastarfi
„Ég hugsaði á dýpri hátt um hvernig hægt væri að miðla starfsháttum mínum til annarra.“ Oddný Sturludóttir, Ingileif Ástvaldsdóttir og Jenný Gunnbjörnsdóttir
Efling námssamfélags stærðfræðikennara á Menntafléttunámskeiði Birna Hugrún Bjarnadóttir
Námskeið Menntafléttunnar um stærðfræði í leikskóla: Stuðningur við mótun námssamfélaga í leikskólum Margrét S. Björnsdóttir
Þátttakendur í námskeiðum Menntafléttu Ellen Dröfn Gunnarsdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir og Ingileif Ástvaldsdóttir
H-205

Félagsleg tilfinningahæfni sem lykill að fullgildri þátttöku
Félagsleg hæfni er mikilvægur grunnur fyrir þátttöku í lýðræðissamfélagi Jóhanna Einarsdóttir
Efling félags- og tilfinningahæfni leikskólabarna: viðhorf starfsfólks Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir
Verkfærakista til að efla félags- og tilfinningahæfni barna Björg Guðmundsdóttir Hammer og Dagmar Lilja Marteinsdóttir
H-203

Íslenska æskulýðsrannsóknin 2022 – Heilsa og lífskjör íslenskra skólabarna
Gagnagöt í spurningakönnunum meðal íslenskra unglinga Hans Haraldsson
Gæði gagna eftir tegund tækja í Íslensku æskulýðsrannsókninni Unnar Geirdal Arason
Fjórði hver nemandi í 6. bekk tilkynnti einelti skólaárið 2021-22 Kristján Ketill Stefánsson
Jaðarsvörun í æskulýðsrannsóknum Ólöf Ragna Einarsdóttir
Félagsleg staða barna sem eiga annað foreldrið af íslenskum uppruna en hitt af erlendum Ingibjörg Kjartansdóttir
H-204

Háskólar: Háskólar og rafræn kennsla
Raundæmi sem grunnur fyrir gervigreind í formi spjallmennis Þröstur Olaf Sigurjónsson
Providing formative assessment opportunities using the online math learning platform Möbius Snjólaug Steinarsdóttir og fl.
Prófun á fýsileika rafræns kennsluefnis um verki (PEIR) Sigríður Zoëga og fl.


7. október

9:00-10:30 10:45-12:15 12:45-14:15 14:30-16:00

7. október, 9:00-10:30

Stofa Erindi Flytjendur

H-001

Háskólar: Fjölbreyttir nemendahópar

Er fjarnám lykillinn að inngildandi háskólaumhverfi? Amalía Björnsdóttir og Þuríður Jóna Jóhannsdóttir
Samanburður á tengslamyndun og brotthvarfi nemenda úr námi á tveimur sviðum Háskóla Íslands fyrir og eftir COVID-19 Anna Helga Jónsdóttir, Magnús Þór Torfason og Margrét Sigrún Sigurðardóttir
Viðhorf nemenda til fjarkennslu/fjarnáms og tengslamyndun nemenda og kennara í slíkum aðstæðum Helga Jóna Eiríksdóttir

H-101

Heilbrigði og vellíðan

A Conceptual Model for increasing joy, happiness and optimism among staff and children within the Reykjavik Department of Education and Youth Seth Sharp
Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar Sigríður Sigurjónsdóttir
Hvað veitir níu ára gömlum börnum gleði árið 2022? Harpa Rut Hilmarsdóttir

H-201

Gæði kennslu í grunnskólum á Íslandi og Norðulöndum

Stigskiptur stuðningur  í kennslu: Greining á gæðum kennslu á unglingastigi Birna Svanbjörnsdóttir og Sólveig Zophoníasdóttir
Samræður í kennslustund Berglind Gísladóttir
Nám og kennsla á netinu: Viðbrögð norrænna unglingastigskennara við upphaf COVID-19 faraldursins Sólveig Zophoníasdóttir
Hvað einkennir framúrskarandi kennslustundir? Hugræn virkjun í átta norrænum kennslustundum í stærðfræði Jóhann Örn Sigurjónsson

H-202

Leiklist í víðu samhengi

Leiksýning sem kennslufræðilegt afl — hvað þarf til? Rannveig Björk Þorkelsdóttir og Jóna Guðrún Þorkelsdóttir
List augnabliksins: Börn og leikhús, rannsókn á gildi leiklistar í skólastarfi Jóna Guðrún Þorkelsdóttir og Rannveig Björk Þorkelsdóttir
Leikritun sem skapandi spunaferli Ólafur Guðmundsson

H-203

Ungt fatlað fólk á elliheimilum á 20. öld

Ungt fólk á elliheimilum Atli Þór Kristinsson
Bíbí í Berlín: Samvinnurannsókn Guðrún V. Stefánsdóttir og Helena Gunnarsdóttir
Ung kona á elliheimili Helena Gunnarsdóttir, og fl.
Skráning og uppsetning brúðusafns Bíbíar í Berlín Guðlaug Dröfn Gunnarsdóttir

H-204

Framhaldsskólinn: Fyrri hluti

Gulur, rauður, grænn – eða hvað? Hafsteinn Óskarsson og Sigurrós Erlingsdóttir
Nemendamiðuð málfræðikennsla: Í átt að jákvæðri og sjálfstæðri umfjöllun um tungumálið Hanna Óladóttir og Helga Birgisdóttir
Vinnustaðanám – samstarf skóla og vinnustaða VET@work Hrafnhildur Sólrún Sigurgeirsdóttir, Harpa Birgisdóttir og Hulda Hafsteinsdóttir

H-205

Ekki öll eins en jafnmikils virði

Þar sem öll geta verið þau sjálf. Jafnrétti í leikskólastarfi Anna Elísa Hreiðarsdóttir
Valdeflandi matmálstímar Guðrún Alda Harðardóttir
Athuganir í leikskólum Helena Sjørup Eiríksdóttir og Anna Elísa Hreiðarsdóttir
Að skapa örheima í leik með starfrænan efnivið Kristín Dýrfjörð

H-207

Málþroski leikskólabarna: Íhlutun og mat

Orðaheimur – málörvunarefni fyrir leikskólabörn Sædís Dúadóttir og fl.
LANIS skimunarlisti á málþroska 3 ára barna – orðaforði Rannveig Gestsdóttir
LANIS skimunarlisti  – framburður þriggja ára barna Karen Inga Bergsdóttir
Sögur barna: Þróun starfshátta til eflingar hlustunarskilnings og tjáningarfærni leikskólabarna. Hrefna Böðvarsdóttir

H-208

Íslensk kennslubókmennta-saga

Ríkið sem bókaútgefandi. Aðdragandi stofnunar Ríkisútgáfu námsbóka og útgáfa fyrstu lestrarbókanna Jón Yngvi Jóhannsson
Nauðsynleg leiðindi? Athugun á forsendum  námsefnis um Íslendingasögur Arngrímur Vídalín
Þögn er ekki sama og samþykki:  Þáttur hins sagða í skólamálfræði skyldunámsskólanna og áhrif á íslenska málstefnu Heimir F. Viðarsson

H-209

Heilsa og líðan nær og fjær

Langtímarannsókn á líkamlegri og andlegri heilsu íslenskra ungmenna Þuríður Helga Ingvarsdóttir, Erlingur Jóhannsson og Nanna Ýr Arnardóttir
Einmanaleiki, hamingja, hreyfing og streita hjá ólíkum aldurshópum: Heilsa og líðan Íslendinga Þröstur Hjálmarsson og Erlingur Jóhannsson
Notkun tóbaks meðal unglinga sem ganga í skóla í Bissá, Gíneu-Bissá Jónína Einarsdóttir og fl.
Velsældarmenntun – virkar hún? Áhrif íhlutunar á lífsánægju/velsæld og sjálfsvinsemd framhaldsskólanemenda í Flensborg 2017-2022 Borghildur Sverrisdóttir

K-205

Leiðir til læsis

Kerfisbundinn og markviss stuðningur við lestrarnám Fjóla Björk Karlsdóttir og Guðmundur Engilsbertsson
Læsi til náms: læsislíkan á þremur stigum Guðmundur Engilbertsson
Áhrif tónlistarnáms á lestrarfærni og lesblindu: Samantekt á niðurstöðum nýlegra rannsókna á áhrifum tónlistariðkunar á skynjun og úrvinnslu málhljóða Helga Rut Guðmundsdóttir
Felast töfrar í tölum? Anna Söderström

K-206

Skólakerfið og COVID-19 heimsfaraldurinn

Samheldni og umburðarlyndi kom okkur í gegnum COVID-19 Hjördís Sigursteinsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir
Tengsl COVID-19 við heilsu og líðan grunnskólakennara Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Hjördís Sigurjónsdóttir
Skyggnst í reynslu og umboð skólameistara og aðstoðarskólameistara framhaldsskólanna til nýrra afskipta í heimsfaraldri Guðrún Ragnarsdóttir og Jón Torfi Jónasson

K-207

Farsæld barna og unglinga

Lýðræðisleg forysta í leikskólum Anna Magnea Hreinsdóttir og Arna H. Jónsdóttir
Virk þátttaka og farsæld barna Hervör Alma Árnadóttir og Guðrún Kristinsdóttir
Sólin vermi blessuð skólabörnin – Barnafræðsla í Fljótum í Skagafirði 1880-1946 Kristín Sigurrós Einarsdóttir og Bragi Guðmundsson

K-208

Námsmat, skólagerð og skuldbinding leikskólakennara

Sjónarmið skólasamfélags um námsmat:  Eigindlegur hluti Guðrún Birna Einarsdóttir og fl.
Sjónarmið skólasamfélags um námsmat: Megindlegur hluti Nói Kristinsson og fl.
Stjórnunarhættir í heildstæðum grunnskóla: Þriggja landa sýn Ingileif Ástvaldsdóttir
Skuldbinding leikskólakennara til vinnustaðar Rakel Ýr Isaksen

7. október, 10:45-12:15

Stofa Erindi Flytjendur

H-001

Háskólar: Að efla nám nemenda

Notkun litvísa til að auka skilning á þvotti og útdrætti í verklegri efnafræði Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson
Development of Flip Lab Teaching in Environmental Engineering Major Courses and its Effectiveness on Students’ Lab Performance Bing Wu
Hefur inngangsnámskeið í lögreglusálfræði áhrif á ranghugmyndir nemenda? Ólafur Örn Bragason
The use of student generated multiple choice questions (MCQs) in an undergraduate 1st year psychology course Martin Bruss Smedlund og John Baird

H-101

Framtíðaráform og skólaval ungmenna í ljósi félagslegs réttlætis

Val fyrir hvern? Framhaldsskólaval í ljósi félagslegs réttlætis Elsa Eiríksdóttir, Kristjana Stella Blöndal og Guðrún Ragnarsdóttir
Framtíðaráform stúdentsefna: Náms- og skólaval á háskólastigi Berglind Rós Magnúsdóttir og Edda Garðarsdóttir
Frjálst að velja hvaða framhaldsskóla sem er? Tilviksathugun á innritun í framhaldsskóla Magnús Þorkelsson

K-208

Stærðfræðimenntun

Skapandi stærðfræði fyrir fjölbreyttan nemendahóp Ósk Dagsdóttir
Að brjóta niður veggi viðmiða í stærðfræðistofunnihugsandi kennslurými Eyþór Eiríksson
Stærðfræðileg orðræða og orðræða skólastarfs í samræðum nemenda við lausnarleit með GeoGebru: hvað sannfærir nemendur? Ingólfur Gíslason

H-202

Sköpun, kennsla og stuðningur

Family musicking as a tool for fostering the identity of immigrant families with young children in Iceland Adam Switala and Helga Rut Guðmundsdóttir
The Concept of the Faroese in Music Education – Negotiating Identity and Notions of Tradition Knút Háberg Eysturstein
„Mér finnst miklu skemmtilegra að nota ímyndunaraflið. Þá er maður frjáls“ Austur-Vestur verkefnið á þriðja ári. Svanborg R. Jónsdóttir og fl.

H-203

Inngildandi háskólamenntun í fjölþjóðlegu ljósi: Erasmus+ samstarfs- og þróunarverkefni

JoinIn – Vertu með! Þróun inngildandi háskólanáms í Evrópu Kolbrún Þ. Pálsdóttir, Ruth Jörgensdóttir Rauterberg og Bergljót Gyða Guðmundsdóttir
„Má ég í alvöru koma með?“ Upplifun nemenda í starfstengdu diplómanámi við Háskóla Íslands af námsferð til Cork í Írlandi. Ágúst Arnar Þráinsson
Hversu inngildandi er starfstengt diplómanám fyrir nemendur með þroskahömlun við Háskóla Íslands? Mat starfsfólks og nemenda Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, Ruth Jörgensdóttir Rauterberg og Ágúst Arnar Þráinsson
Hver er staða starfstengds diplómanáms og hvert er ferðinni heitið?  Þróun námsins, áskoranir og framtíðarsýn Ágústa Björnsdóttir og Ragnar Smárason

H-204

Framhaldsskólinn: Seinni hluti

Væntingar um framtíðina og brotthvarf frá námi Ingibjörg Jónsdóttir Kolka og Kolbeinn Stefánsson
„Lærdómssamfélag – samfélag til framtíðar“ Nýsköpunar- og listabraut í Fjölbrautaskólanum við Ármúla Gréta Mjöll Bjarnadóttir, Þór Elís Pálsson og Jeannette Castioni
Student´s voices – Raddir nemenda Hildigunnur Gunnarsdóttir og fl.

H-205

Mál og samskipti leikskólabarna

Lengi býr að fyrstu gerð – Málörvunarstundir í leikskóla Theodóra Mýrdal
Leikur sem meginnámsleið barna Sara M. Ólafsdóttir
Vinsælustu ljóðabækurnar í leikskólanum Helga Birgisdóttir
Óyrt tjáskipti tveggja ára barna: Samtalsgreining Bryndís Gunnarsdóttir
Vinsælast í Vísnabókinni Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir

H-207

Hagnýt atferlisgreining í skólastarfi og uppeldi

Áhrif hvatningarkerfis með Beanfee hugbúnaðinum á námsástundun og hegðun nemenda með sögu um langvarandi hegðunarvanda Silja Dís Guðjónsdóttir
„Má ég fá meiri tíma til að leika?“ Háskólanemum kennt að ýta undir tjáningu nemenda til þess að veita þeim aukin áhrif á námsumhverfi sitt, bæta líðan og þol fyrir kröfum Bára Denný Ívarsdóttir
Forathugun á foreldraviðtölum til að bæta daglegar rútínur á heimilum barna með ADHD og áhrif þeirra á mótþróa, styrk- og veikleika Arnar Baldvinsson
Áhrif beinnar kennslu og fimiþjálfunar á sjálfsmynd nemenda í lestrarvanda Guðrún Björg Ragnarsdóttir og Kristján Ketill Stefánsson

H-208

Viðhorf, aðferðir og kennsluefni: Hlutverk kennara í siðferðilegri menntun

Forsendur siðfræðimenntunar Elsa Haraldsdóttir
Vöxtur í gegnum tungumál sem menntatæki hugans Kristian Guttesen
Mannkostamenntun í myndmenntastofunni: Hlutverk kennarans andspænis áskorunum og sóknarfærum Ingimar Ólafsson Waage
Íslendingasögurnar — frá sál til sálar Þóra Björg Sigurðardóttir

H-209

Hreyfing og heilsa

Áhætta á hlutfallslegum orkuskorti meðal íslenskra íþróttakvenna, metin út frá LEAF-Q spurningalistanum Birna Varðardóttir, Anna Sigríður Ólafsdóttir og Sigríður Lára Guðmundsdóttir
Hugardans, hvað gerist ef við setjum hreyfingu sem er byggð á hreyfiþroskamynstrum barna inn í kennslustofuna? Guðrún Óskarsdóttir
Schoolyard Affordances for Physical Activity: A Pilot Study in 6 Nordic–Baltic Countries Þórdís Lilja Gísladóttir og fl.

K-205

Byrjendur í lestri: Áhættuþættir, skimun og stuðningur

Til að vita hvert á að fara þarf fyrst að vita hvar maður er. Mat á stafa- og hljóðþekkingu nemenda í 1. bekk Auður Björgvinsdóttir
Identifying risk factors for poor reading performance among 1st graders in Iceland Amelia Larimer
Samvinna við foreldra til að styðja við heimalestur barna í lestrarvanda Jónína Helga Ólafsdóttir, Auður Björgvinsdóttir og Anna Lind Pétursdóttir

K-206

Háskólakennsla

Raunfærnimat í leikskólakennarafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Kristín Erla Harðardóttir, Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir og Anna Magnea Hreinsdóttir
Raddir nemenda: „Intensive course“ námskeið í fjórum löndum 2017-2022 Steingerður Kristjánsdóttir
Dante – menntahugsuður fyrir okkar tíma Jón Ásgeir Kalmansson
Læra nemendur af því að fá einkunnir fyrir heimadæmi? Ásdís Helgadóttir

K-207

Fjölmenning: kennsluhættir og frístund

Kennarar sem skapa námsrými fyrir alla í fjölbreyttum nemendahópum og fjölmenningu Jóhanna Karlsdóttir
Tengsl, þátttaka og virkni barna og unglinga í Breiðholti Eyrún María Rúnarsdóttir
Gripið til eigin ráða: Gagnrýnin ígrundun mæðra á menningarbakgrunni sínum í tengslum við þáttaskil leik- og grunnskóla Björn Rúnar Egilsson

K-208

Málstofa verkefna unnin í samstarfi Menntamála- stofnunar og Sálfræðideildar HÍ

Einkunnaverðbólga í lokamati grunnskóla á árunum 2016-2022 Bergrós Skúladóttir
Kennslustundaathuganir: Hver er staðan og hvað hefur breyst frá árinu 2013? Gunnhildur Harðardóttir
Athugun á samræmi og ósamræmi í lokamati grunnskóla og niðurstöðum samræmdra könnunarprófa Rúnar Helgi Haraldsson, Sigurgrímur Skúlason og Bergrós Skúladóttir
Hvernig breytast tengsl lesfimi og lesskilnings yfir skólagöngu nemenda? Auðun Valborgarson og Freyja Birgisdóttir

7. október, 12:45-14:15

Stofa Erindi Flytjendur

H-001

Háskólar: Háskólanám og samfélag

Mannfræði; Til prófs, starfs og lífs Sveinn Guðmundsson
„Þetta er highlightið í mínu námi!“ – Samvinna Eistlands og Íslands E-CBA´s Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir
Erum við að gleyma að leggja áherslu á mjúkri færni í viðskiptafræði? Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir

H-101

Critical Pedagogy

Teachers’ pedagogic practices: challenges and possibilities for transformative human rights education in Icelandic upper secondary schools Sue Gollifer
Að þróa sjónrænar og þátttökumiðaðar aðferðir í anda hnattrænnar borgaravitundar með fjölbreyttum nemendahópi í ólíkum framhaldsskólum Freyja Rós Haraldsdóttir og fl.
A reflection on developing transformative pedagogical approaches within the IPIC project Eva Harðardóttir

H-201

Kynjavíddin í starfi leik- og grunnskóla í Litháen og Íslandi

Lithuanian teachers in the 21st century: Challenges and opportunities Karolina Kunceviciute
Opinn efniviður og val barna á leikjum í ljósi kynjajafnréttismenntunar. Rannsókn í sex leikskólum Sólveig Björg Pálsdóttir
Þrengsli og kyn í leikrými barna Hörður Svavarsson
 „Ég er bara ein með þau öll og er þá bara með tvo stuðninga“. Ungar kennslukonur í grunnskólum veturinn 2021–2022 Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og fl.

H-202

Textíll: Sjálfbærni, nám, verndun og varðveisla I

Rafrænar verkefna- og ferilmöppur fyrir textílnemendur í grunnskóla Auður Björt Skúladóttir
Stafrænt handverk til sjálfbærni fyrir nám og störf í fatahönnun Björg Ingadóttir
Íslensk lopapeysa / Icelandic Lopapeysa sem verndað afurðarheiti Ásdís Jóelsdóttir
Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda Lilja Árnadóttir

H-203

Myndlæsi, listir, lýðræði og gagnrýnin hugsun

Sjónarafl: Þróunarverkefni í myndlæsi í Listasafni Íslands Ragnheiður Vignisdóttir og Marta María Jónsdóttir
Hvað nú? Teiknimyndasaga um skólagöngu á seinni hluta tuttugustu aldar Halldór Baldursson
Gluggi inn í reynslu annarra Halla Birgisdóttir
Myndlæsi og menningarheimar Magnús Dagur Sævarsson

H-204

Framhaldsskólinn á umbrotatímum

Hvernig var framhaldsskólinn styttur? Kortlagning á inntaki náms til stúdentsprófs María Jónasdóttir
Úr viðjum vanans. Áhrif skólamenningar á sjálfræði og sjálfstæði framhaldsskólakennara til breytinga í og í kjölfar heimsfaraldurs Þorsteinn Árnason Sürmeli, Súsanna Margrét Gestsdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir
Togstreita og andstæð sjónarmið: Sýn kennara og skólastjórnenda á þróun og framtíðarmöguleika framhaldsskólans Súsanna Margrét Gestsdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir
Foreldrar framhaldsskólanema í nýju hlutverki á tímum COVID-19 Ómar Örn Magnússon

H-205

Leikskólastarfið og rannsóknir

Að skrá og meta leikskólastarf í undirbúningstíma Kristín Karlsdóttir og fl.
Reynsla og styrkleikar einstaklinga sem sinna stuðningi í leikskólum Magnea Arnardóttir
Flæði og samþætting – þróunarverkefni fjögurra leikskóla Sigrún Grétarsdóttir og fl.
Á milli stúdentsprófs og heimsreisu Gerður Magnúsdóttir
What characterizes Icelandic preschool edcuation research in the 21st century Anna Árnadóttir and Brynja Elísabeth Halldórsdóttir

H-207

Málþroski og læsi grunnskólabarna: Þróun, íhlutun og mat

Segðu mér sögu; persónulegar frásagnir 10 ára íslenskra barna Erna Þráinsdóttir
Áhrif íslenskrar þýðingar á námsefninu Story Champs á frásagnarfærni nemenda með námsörðugleika Anna Ágústsdóttir og fl.
Íslenskur námsorðaforði Ásdís Björg Björgvinsdóttir

H-208

Language policy, practice, and participation at school and at home

Tungumálastefna og starfshættir fjölbreyttra fjölskyldna innflytjenda á Íslandi og áhrif þeirra á menntun Samúel Lefever og fl.
Þátttaka fjöltyngdra barna í mótun tungumálastefnu fjölskyldna og skóla Hanna Ragnarsdóttir
Samskipti kennara við foreldra að erlendum uppruna um námsárangur og vellíðan barna: Dæmi úr formlegum og óformlegum námsrýmum á höfuðborgarsvæðinu Renata Emilsson Peskova

H-209

Næring og heilsa

Bragðlaukaþjálfun: Rannsókn á matvendni barna með og án taugaþroskaraskana og fjölskyldum þeirra – Breytingar á hegðunarvanda barna í tengslum við máltíðir Sigrún Þorsteinsdóttir og Anna Sigríður Ólafsdóttir
Household food security and nutrition knowledge – examining barriers and enablers to food choice Brittany Marie Repella
Fæðuóöryggi í íslenskum háskólum Gréta Jakobsdóttir, Brittany Marie Repella
Bragðlaukaþjálfun: Fæðumiðuð íhlutun í leikskólum með þátttöku leikskólastarfsfólks og foreldra Berglind Lilja Guðlaugsdóttir

K-205

Íslenska sem annað mál

Íslenskuþorpið í grunnskólum í Grafarvogi og Kjalarnesi: Reynsla og tækifæri Karen Rut Gísladóttir, Hanna Ragnarsdóttir og Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir
Viltu tala íslensku við mig? Kennsluverkefni í íslensku sem öðru máli Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir
Hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri: Þróunarverkefni í Sveitarfélaginu Árborg Aneta Figlarska og fl.

K-206

Faggreinakennsla í grunnskólum

Tilgangur og gildi náttúruvísindamenntunar samkvæmt gildandi Aðalnámskrá grunnskóla Haukur Arason og Meyvant Þórólfsson
Hvað varð um fætur hvalsins? Forhugmyndir nemenda um þróun lífs Þórdís Arna Guðmundsdóttir og Edda Elísabet Magnúsdóttir
Tilgangur og gildi náttúruvísindamenntunar samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla 1999 Meyvant Þórólfsson og Haukur Arason
Að leika á als oddi: Fjölmenningarleg áhersla á hugtakanám í hönnun smíði Finnur Jens Númason

K-207

Methodological challenges encountered in research: Symposium I

Methodological challenges of doing research in a foreign culture Guðlaug Erlendsdóttir
Doing participatory action research with children – challenges, experiences, and learning Ruth Jörgensdóttir Rauterberg
Whose story is this?  On the importance of awareness of one’s own biases and preconceptions while conducting a qualitative study Soffía Valdimarsdóttir

H-201

Afdrif menntaumbóta og námsmat í fræðilegu samhengi

Greining á afdrifum menntaumbóta Anna Kristín Sigurðardóttir, Gerður G. Óskarsdóttir og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir
Námsmatsrammi fyrir grunnskólastigið Sigurgrímur Skúlason
Námsmatsrammi sem verkfæri til að skilja námsmat í ólíkum löndum Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri

7. október, 14:30-16:00

Stofa Erindi Flytjendur

H-001

Háskólar: Starfsþróun háskólakennara

Samræður og samfélög – viðhorf fastráðinna kennara til þróunar eigin kennslu Matthew Whelpton
Viðhorf umsækjenda og stjórnenda til Kennsluakademíu opinberu háskólanna Guðrún Geirsdóttir
Hvað þarf til að komast inn í Kennsluakademíu opinberu háskólanna? Margrét Sigrún Sigurðardóttir

H-101

Áskoranir framtíðar til að inngilda nemendur í hættu á jaðarsetningu

Uppruni, námsval og afdrif í framhaldsskólum Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Brothættir menntunarmöguleikar nemenda af erlendum uppruna við lok grunnskóla: Málamiðlanir gagnvart framtíðinni Eva Dögg Sigurðardóttir
Framhaldsskólabraut: Upplifun og reynsla nemenda og fagaðila Helga Rós Einarsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir

H-201

Stjórnun á mismunandi skólastigum

„Þetta er bara djúpa laugin“: Reynsla leikskólakennara af upphafi deildarstjóraferilsins Ester Jóhanna Sigurðardóttir
Samskipti í grunnskólum – Reynsla stjórnenda og kennara Sædís Guðmundsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir
Þjónandi forysta í grunnskólum – úr íslenskum og enskum raunveruleika Magnús Þór Jónsson og Sigrún Gunnarsdóttir
Reynsla stjórnenda og gæðastjóra í framhaldsskólum af innleiðingu og notkun gæðakerfis Anna Jóna Kristjánsdóttir og Börkur Hansen

H-202

Textíll: Sjálfbærni, nám, verndun og varðveisla II

Vefsíða – Sjálfbærar og umhverfisvænar textílaðferðir Kristína Berman
Skapandi vettlingaprjón fyrir byrjendur Sara Birgitta Magnúsdóttir
Textíll í mynd Judith Amalía Jóhannsdóttir
Útsaumspakkningar til varðveislu og sölu Lára Magnea Jónsdóttir

H-203

Áskoranir og skólakerfið

Upplifun og líðan grunnskólakennara í upphafi starfs Álfheiður Tryggvadóttir og Sigrún Gunnarsdóttir
Einhverfar konur, hvað segja þær sjálfar? Umbreytandi rannsókn Sigrún Þórsteinsdóttir
Supporting student neurodiversity in our teaching design Grischa Liebel and Steinunn Gróa Sigurðardóttir

H-204

Rannsóknir á verk- og starfsmenntun

Rannsóknir á verk- og starfsmenntun:  Til hvers og fyrir hvern? Jón Torfi Jónasson
Samantekt á umræðum af vettvangi: Sjónarmið atvinnulífsins Helen Gray
Samantekt á umræðum af vettvangi: Sjónarmið skólasamfélagsins Ársæll Guðmundsson

H-205

Mæður og feðurrfið og rannsóknir

Fullkomin og frábær: Lýsingar mæðra á börnum sínum í opinberum viðtölum 1970-1979 samanborið við 2010-2019 Auður Magndís Auðardóttir
Fósturbarn og hvað svo? Staða fyrrum fósturbarna á fullorðinsárum Birgitta Rós Laxdal og Freydís Jóna Freysteinsdóttir
„Allt í einu er bara kominn … lítill einstaklingur … og það snýst allt um hann“: Upplifun feðra af ábyrgð, þroska og breyttri lífssýn Pála Margrét Gunnarsdóttir, Hrund Þórarins Ingudóttir og Ingibjörg V. Kaldalóns

H-207

Hegðun og tilfinningar barna og ungmenna: Mikilvægi gagnreyndra aðferða í skólastarfi

Af innleiðingu og viðhaldi SMT skólafærni í einu sveitarfélagi: Áskoranir en vel unnið verk Leifur S. Garðarsson
Félags- og tilfinningafærni í skólum: Kerfisbundin samantekt rannsókna á ART-þjálfun Freyja Jónsdóttir Ingibjörg Ásta Guðmundsdóttir
„Ef við náum ekki bekkjarstjórn þá getum við gleymt þessu“: Mat á námskeiði í bekkjarstjórnun fyrir grunnskólakennara Sara Bjarney Ólafsdóttir
„Áhrif endurgjafar kennara á námsástundun: Rannsóknir í tveimur grunnskólum Helga Maggý Magnúsdóttir, Erla Sif Sveinsdóttir og Zuilma Gabriela Sigurðardóttir

H-208

(Multi)cultural and linguistic perspectives in Icelandic education

Sjónarhorn íslenskra kennaranema á menningarmiðaðar kennsluaðferðir og hugmyndir þeirra um leiðir til notkunar tungumála barnanna í kennslu Artëm Ingmar Benediktsson
Hæfnirammar í íslensku fyrir fjöltyngd börn í leikskóla Halldóra Sigtryggsdóttir og Saga Stephensen
Vietnamese Refugees’ heritage in Iceland: Their children’s culture, language, and identity Anh-Dao Tran

H-209

Heilsa á tímum COVID-19

Svefnvenjur og hreyfing íslenskra háskólanema á tímum COVID-19: Þversniðsrannsókn mæld með svefn- og hreyfimælum Rúna Sif Stefánsdóttir og fl.
Hreyfing háskólanema á tímum heimsfaraldurs Vaka Rögnvaldsdóttir og fl.
Netsamskipti og andleg líðan meðal 15 ára ungmenna árin 2003 og 2015 Óttar Guðbjörn Birgisson, Guðrún Sunna Gestsdóttir og Erlingur Jóhannsson

K-205

Lystigarður möguleikannna

Astrid Loftslagsfræðsla – tilurð, markmið og framtíðarsýn Ásta Magnúsdóttir
Skapandi leiðir í Lystigarði möguleikanna. Aðgerðir og áhrif loftslagsbreytinga Anna Kristín Valdimarsdóttir
Lystigarður möguleikanna: Loftslagsfræðsla í sýndarveruleika Þórunn Björg Guðmundsdóttir,

K-206

Hringborðsumræða

Hringborðsumræða um stöðu náttúruvísindamenntunar í almenna skólakerfinu Stefán Bergmann, Haukur Arason og Meyvant Þórólfsson

K-207

Methodological challenges encountered in research: Symposium II

Fostering researcher’s reflexivity in research with immigrant students Anna Katarzyna Wozniczka
Swimming against the current: A self-study of a preschool teacher Ásta Möller Sívertsen
Making it challenging, or saving it from the challenge: The need for methodological inventiveness in self-study research Megumi Nishida

K-208

Hringborðsumræða

Hringborð náttúrunnar – um menntun og meðferð Jakob Fríman Þorsteinsson og fl.