Category: Menntakvika 2022

Heilsa og líðan nær og fjær

Langtímarannsókn á líkamlegri og andlegri heilsu íslenskra ungmenna Þuríður Helga Ingvarsdóttir, doktorsnemi, MVS HÍ, Erlingur Jóhannsson, prófessor, MVS HÍ og Nanna Ýr Arnardóttir, lektor, HA Sýnt hefur verið fram á jákvæð áhrif hreyfingar á líkamlega og andlega heilsu barna og unglinga, en langtímarannsóknir þar sem notast er við hlutlægar mælingar á hreyfingu eru þó enn…
Read more

Háskólakennsla

Raunfærnimat í leikskólakennarafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Kristín Erla Harðardóttir, forstöðukona Menntavísindastofnunar, HÍ, Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, dósent, MVS HÍ og Anna Magnea Hreinsdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ Markmið rannsóknarinnar er að þróa aðferðir í raunfærnimati sem gagnast vel til að meta þá þekkingu og hæfni sem nemendur öðlast í starfi í leikskóla út frá hæfniviðmiðum námskeiða…
Read more

Framhaldsskólinn: Seinni hluti

Væntingar um framtíðina og brotthvarf frá námi Ingibjörg Jónsdóttir Kolka, doktorsnemi, MVS HÍ og Kolbeinn Stefánsson, dósent, FVS HÍ Markmið rannsóknarinnar eru meðal annars að draga fram þá þætti í félagslegum og efnahagslegum aðstæðum ungs fólks sem auka hættuna á brotthvarfi frá námi. Rannsóknin er blönduð og byggir annars vegar á megindlegum gögnum og hins…
Read more

Framhaldsskólinn: Fyrri hluti

Gulur, rauður, grænn – eða hvað? Hafsteinn Óskarsson, framhaldsskólakennari, Menntaskólinn við Sund og Sigurrós Erlingsdóttir, framhaldsskólakennari, Menntaskólinn við Sund Rannsóknin sem hér verður lýst er tilraun til breytingar á námsmati í anda leiðsagnarnáms. Um er að ræða samstarf tveggja framhaldsskólakennara í tveimur ólíkum greinum, hagfræði og íslensku. Breytingin er frá einkunnaskalanum 1-10 yfir í þrískiptan…
Read more

Fjölmenning: kennsluhættir og frístund

Kennarar sem skapa námsrými fyrir alla í fjölbreyttum nemendahópum og fjölmenningu Jóhanna Karlsdóttir, lektor, MVS HÍ Á tímum aukins flótta fólks á milli landa er nauðsynlegt að vita meira um hvernig kennarar í grunnskólum bregðast við námi og kennslu í fjölbreyttum nemendahópum og fjölmenningu. Með rannsókninni eru aðferðir kennara í sex grunnskólum á Íslandi, sem…
Read more

Farsæld barna og unglinga

Virk þátttaka og farsæld barna Hervör Alma Árnadóttir, doktorsnemi, MVS HÍ og Guðrún Kristinsdóttir, prófessor emerita, MVS HÍ Víða í íslensku lögunum er lögð áhersla á að veitt þjónusta sé unnin í samráði við og með notendum, þar á meðal börnum. Þessar áherslur eru skýrar í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem lögbundinn var á Íslandi árið…
Read more

Faggreinakennsla í grunnskólum

Tilgangur og gildi náttúruvísindamenntunar samkvæmt gildandi Aðalnámskrá grunnskóla Haukur Arason, dósent, MVS HÍ og Meyvant Þórólfsson, prófessor, MVS HÍ Í erindinu eru metin þau rök sem núgildandi Aðalnámskrá grunnskóla færir fyrir náttúruvísindamenntun barna og unglinga. Sérstaklega er rýnt í hvernig gildi og mikilvægi almennrar þekkingar á náttúruvísindum eru útskýrð í námskránni og áherslur hennar varðandi…
Read more

Heilsa á tímum COVID-19

Svefnvenjur og hreyfing íslenskra háskólanema á tímum COVID-19: Þversniðsrannsókn mæld með svefn- og hreyfimælum Rúna Sif Stefánsdóttir, lektor, MVS HÍ, Vaka Rögnvaldsdóttir, lektor, MVS HÍ, Þórdís Gísladóttir, dósent, MVS HÍ, Erlingur Jóhannsson, prófessor, MVS HÍ, Sunna Gestsdóttir, lektor, MVS HÍ og Gréta Jakobsdóttir, MVS HÍ Markmið þessarar rannsóknar var að kanna svefnmynstur og hreyfingu íslenskra…
Read more

Skólakerfið og COVID-19 heimsfaraldurinn

Samheldni og umburðarlyndi kom okkur í gegnum COVID-19 Hjördís Sigursteinsdóttir, dósent, HA og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor, FVS HÍ Fyrri rannsókn á heilsu og líðan íslenskra leikskólakennara leiddi í ljós versnandi heilsu og líðan þeirra í kjölfar efnahagshrunsins á haustdögum 2008. Einnig kom í ljós að á árunum 2019 til 2021 jókst hlutfall leikskólakennara sem…
Read more

Áskoranir og skólakerfið

Upplifun og líðan grunnskólakennara í upphafi starfs Álfheiður Tryggvadóttir, meistaranemi, FVS HÍ og Sigrún Gunnarsdóttir, prófessor, FVS HÍ Vísbendingar eru um að vanlíðan í starfi kennara sé að aukast og eru helstar ástæður taldar vera aukið álag í starfi og skortur á stuðningi. Umfangsmikið hlutverk kennara reynist oft mikil áskorun fyrir nýja kennara og mikilvægt…
Read more