Category: Menntakvika 2022

Ungt fatlað fólk á elliheimilum á 20. öld

Guðrún V. Stefánsdóttir Rannsóknaverkefnið Bíbí í Berlín Ungt fólk á elliheimilum Atli Þór Kristinsson, meistaranemi HUG HÍ. Leiðbeinandi: Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor HUG HÍ Reglulega berast í fjölmiðlum fréttir af fólki sem vistað er á elliheimilum fyrir aldur fram, ungu fólki sem í mörgum tilfellum er fatlað og þarfnast langvarandi þjónustu. Í kjölfar slíkra fregna…
Read more

Inngildandi háskólamenntun í fjölþjóðlegu ljósi: Erasmus+ samstarfs- og þróunarverkefni

Ágústa Björnsdóttir Námsnefnd um starfstengt diplómanám JoinIn – Vertu með! Þróun inngildandi háskólanáms í Evrópu Kolbrún Þ. Pálsdóttir, sviðsforseti, MVS, Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, aðjúnkt, MVS, HÍ og Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, dósent, MVS HÍ Í erindinu verður sagt frá Erasmus+ verkefni um inngildandi háskólanám í Evrópu, sem Háskóli Íslands hefur átt aðild að ásamt háskólum í…
Read more

Menntaflétta – Námssamfélög í skóla- og frístundastarfi

Oddný Sturludóttir Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs „Ég hugsaði á dýpri hátt um hvernig hægt væri að miðla starfsháttum mínum til annarra.“ Oddný Sturludóttir, aðjunkt MVS HÍ, Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjunkt MVS HÍ og Jenný Gunnbjörnsdóttir, verkefnastjóri HA Í erindinu verður fjallað um starfsþróunarverkefnið Menntafléttu – námssamfélög í skóla- og frístundastarfi, með áherslu á námssamfélög á þrenns…
Read more

Íslenska æskulýðsrannsóknin 2022 – Heilsa og lífskjör íslenskra skólabarna

Hans Haraldsson Íslenska æskulýðsrannsóknin Gagnagöt í spurningakönnunum meðal íslenskra unglinga Hans Haraldsson, verkefnastjóri, Menntavísindastofnun, HÍ Í íslenskum grunnskólum eru margar spurningakannanir lagðar reglulega fyrir nemendur. Nokkuð er um atriðabrottfall í slíkum könnunum, bæði vegna þess að svarendur sleppa einstökum spurningum og vegna þess að þeir heltast úr lestinni. Síðarnefnda tegund brottfalls eykst eftir því sem…
Read more

Myndlæsi, listir, lýðræði og gagnrýnin hugsun

Ingimar Ólafsson Waage Rannsóknarstofa í listkennslufræðum Sjónarafl: Þróunarverkefni í myndlæsi í Listasafni Íslands Ragnheiður Vignisdóttir, verkefnisstjóri viðburða og fræðslu við Listasafn Íslands  og Marta María Jónsdóttir, fræðslufulltrúi Listasafns Íslands Listasafn Íslands hóf á haustmánuðum nýtt þróunarverkefni sem ber heitið Sjónarafl – þjálfun í myndlæsi en verkefnið miðar að því að auka þekkingu og skilning ungmenna…
Read more

Stærðfræðimenntun

Ingólfur Gíslason Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun Skapandi stærðfræði fyrir fjölbreyttan nemendahóp Ósk Dagsdóttir, sérfræðingur í stærðfræðimenntun Stærðfræði er skapandi fræðigrein og margir stærðfræðingar vinna á skapandi hátt og leita að lausnum í óljósum heimi. Vísindamenn í fjölda greina nýta stærðfræði á sveigjanlegan hátt í samstarfi við aðra. Þrátt fyrir það hefur stærðfræðin sem kennd hefur verið…
Read more

Íslensk kennslubókmenntasaga

Jón Yngvi Jóhannsson Íslenskustofa Ríkið sem bókaútgefandi. Aðdragandi stofnunar Ríkisútgáfu námsbóka og útgáfa fyrstu lestrarbókanna Jón Yngvi Jóhannsson, lektor MVS HÍ Útgáfa kennslubóka fyrir grunnskóla  á Íslandi hefur nokkra sérstöðu þegar hún er borin saman við önnur Evrópulönd. Á Íslandi hefur verið starfandi ríkisútgáfa á námsbókum frá því árið 1937 og ríkið gefur út nær…
Read more

Afdrif menntaumbóta og námsmat í fræðilegu samhengi

Anna Kristín Sigurðardóttir Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs Greining á afdrifum menntaumbóta Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor MVS HÍ, Gerður G. Óskarsdóttir og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar FVS HÍ Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna afdrif umbótaverkefna á sviði menntamála. Sjónum var beint að menntaumbótum hjá Reykjavíkurborg fyrsta áratug grunnskólans hjá sveitarfélaginu, árin 1996-2005. Skoðaðar voru samtímalýsingar,…
Read more

Námsmat, skólagerð og skuldbinding leikskólakennara

Ingileif Ástvaldsdóttir Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs Menntamálastofnun vinnur nú, í samráði við mennta- og barnamálaráðuneyti, að þróun og útfærslu á námsmati sem leysa skal samræmd könnunarpróf af hólmi. Hugmyndin er sambland matstækja sem notuð verði af öllum skólum en einnig valfrjáls matstæki sem kennarar geti nýtt í almennu skólastarfi. Hluti af vinnu við undirbúning nýs…
Read more

Gæði kennslu í grunnskólum á Íslandi og Norðurlöndum

Berglind Gísladóttir Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs Stigskiptur stuðningur í kennslu: Greining á gæðum kennslu á unglingastigi Birna Svanbjörnsdóttir, dósent HA og Sólveig  Zophoníasdóttir, aðjunkt HA Almennt er viðurkennt að gæði kennslu skipta máli fyrir nám nemenda. Hvað nákvæmlega er átt við með gæði kennslu er hins vegar umdeilt en vaxandi samstaða er um að gæði…
Read more