Critical Pedagogy

Eva Harðardóttir

RannMennt: Rannsóknarstofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlæti
Kennsla í framhaldsskólum í ljósi inngildingar, menningarlegs margbreytileika og mannréttinda
Tilgangur málstofunnar er að leiða saman kennara og rannsakendur í öruggu rými til að fjalla um og kanna möguleika og mikilvægi umbreytandi kennslufræði í tengslum við inngildingu, menningarlegan margbreytileika og mannréttindi. Hugmyndin um öruggt rými gefur til kynna stað þar sem kennarar geta þróað siðferðilega og pólitíska sannfæringu sína í starfi, m.a. í gegnum fjölbreyttar og skapandi aðferðir í anda grunnþátta menntunar hér á landi og alþjóðlegrar menntastefnumótunar s.s. Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og mannréttindasáttmála. Að skapa öruggt rými gerir kennurum kleift að gera tilraunir í umhverfi sem styður við þá og veitir þeim endurgjöf. Til að skapa slíkt rými er mikilvægt að hlusta á og bregðast við sögum kennara, reynslu þeirra og upplifunum. 


The purpose of the seminar is to bring educators and researchers together to find a safe space to explore transformative pedagogies that engage with cultural diversity and human rights concerns. The notion of a safe space suggests a place where teachers can develop their moral and political convictions to address social justice, in line with the fundamental pillars in the national curriculum guides. The national curriculum is informed by international education frameworks including the sustainable development goals and human rights conventions. Providing safe spaces allows teachers to experiment and take risks. However, in order to create such a space, it becomes important to her teachers’ stories and critically respond. 

Teachers’ pedagogic practices: challenges and possibilities for transformative human rights education in Icelandic upper secondary schools

Sue Gollifer, lecturer, School of Education, UI

Transformative human rights education (HRE) implies a pedagogic intention to generate human rights cultures to protect against and prevent human rights violations. This paper identifies five core principles underpinning Freirean critical pedagogy, providing a valuable framework for transformative HRE: explicit pedagogic intention; a multifaceted approach; cosmopolitanism informed by diverse content and contexts; and the creation of safe spaces for dialogic learning. The six fundamental pillars in the general section of the Icelandic national curriculum guide include democracy and human rights. The descriptions of the pillars imply social and ecological transformation is a core purpose of schooling. Drawing on a narrative study that draws on the perspectives of ten upper secondary school teachers who self-identify as working with human rights and social justice concerns, this paper aims to answer the question: What do upper secondary school teachers’ pedagogic practices suggest about the challenges and possibilities for HRE as a transformative pedagogy in Icelandic upper secondary schools? Thematic analysis of data suggests two main challenges: narrow interpretations of HRE pedagogies and lack of safe spaces for teachers to collaborate and cooperate on social justice as a purpose of education. The analysis further points to possibilities in the form of teachers’ strong moral and political convictions towards social justice and the power of narratives to provide diverse content and contexts to develop teachers’ human rights knowledge and critical consciousness to act against injustice. The paper concludes with insights for teacher education, raising questions of significance for teacher education in Iceland and internationally.  

Að þróa sjónrænar og þátttökumiðaðar aðferðir í anda hnattrænnar borgaravitundar með fjölbreyttum nemendahópi í ólíkum framhaldsskólum

Freyja Rós Haraldsdóttir, framhaldsskólakennari, Menntaskólinn á Laugarvatni, Steinunn Hrafnsdóttir, framhaldsskólakennari, Tækniskóli Íslands, Viðar Hrafn Steingrímsson, framhaldsskólakennari, Tækniskóli Íslands og Eva Harðardóttir

Kennarar úr þremur framhaldsskólum fjalla um tækifæri og áskoranir í tengslum við þróun sjónrænna og þátttökumiðaðra kennsluaðferða. Kennararnir eru öll þátttakendur í rannsóknarverkefninu I-PIC sem unnið er innan Rannsóknarstofu um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlæti á Menntavísindasviði Háskóla Íslands  https://rannmennt.hi.is/i-pic/. Í verkefninu er unnið með kennsluefnið Myndamáttur https://mms.is/namsefni/myndamattur sem byggir á rannsóknaraðferðum Photovoice og miðar að því að nýta ljósmyndir í kennslu til að skapa nemendum aukið rými til þátttöku, tjáningar og athafna. I-PIC verkefnið er unnið í samstarfi við fræðafólk frá Cambridge háskólanum í Englandi og OsloMetropolitan háskólanum í Noregi auk þriggja kennara úr tveimur framhaldsskólum í Osló. Fræðilegur grunnur verkefnisins byggir á gagnrýnum hugmyndum um hnattræna borgaravitund í námi og kennslu (e. critical global citizenship education) þar sem áhersla er lögð á að kennarar jafnt sem nemendur þroski með sér gagnrýnið læsi á eigin stöðu og samfélag þar sem sérstök áhersla er lögð á fjölbreytta þekkingu, reynslu og bakgrunn nemenda.

A reflection on developing transformative pedagogical approaches within the IPIC project

Eva Harðardóttir, doctoral student and I-PIC project manager

In this presentation light will be cast on the process of the IPIC project from beginning to this date focusing specifically on the cooperation between researchers and teachers. The aim of the project was to develop visual and participatory teaching and research methods and pedagogical approaches to better include and engage with students with diverse cultural backgrounds from three different upper-secondary schools in Iceland. Drawing on current frameworks on critical global citizenship education and classical theoretical concepts from John Dewey and Hannah Arendt, concerning the purpose of education, the aim is to understand more deeply if and how the approaches used within the IPIC project may be supporting the global goal of transformative and inclusive education while also recognizing the challenges teachers face in pursing such educational goals while working within normative and nationally oriented educational structures.