Author: Menntavísindasvið

Framhaldsskólinn: Stefnumótun og lærdómssamfélag

Kl. 8:30-10:00 Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs Elsa Eiríksdóttir Núgildandi námsleiðir til stúdentsprófs: Útfærsla og framkvæmd námskrárstefnu í íslenskum framhaldsskólum María Jónsdóttir, doktorsnemi, MVS HÍ; Elsa Eiríksdóttir, dósent, MVS HÍ og Guðrún Ragnarsdóttir, lektor, MVS HÍ Með útgáfu menntastefnu þeirrar sem innleidd var á árunum 2008 til 2014 voru gerðar umfangsmiklar breytingar á námsbrautum íslenskra framhaldsskóla…
Read more

Grunnskóli í þróun: Lærdómssamfélag, ytra mat og kennarar

Kl. 8:30-10:00 Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs Auður Pálsdóttir „Eins og annað heimili manns.“ Birtingarmyndir tveggja lærdómssamfélaga Svandís Egilsdóttir, meistaranemi, MVS HÍ Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor, MVS HÍ Grunnskólum er ætlað að vera í stöðugri þróun í takt við samfélagsbreytingar, uppbyggileg fræði og viðmið um farsæla skólaþróun. Á þeim grunni er hvatt til ígrundandi samvinnu…
Read more

Réttindi barna og fagmennska í starfi

Kl. 12:00-13:30 BÆR – Rannsóknarstofa í bernsku- og æskulýðsfræðum Hervör Alma Árnadóttir Vandið til verka eða sleppið þessu alveg! Um rannsóknarþátttöku barna Guðrún Kristinsdóttir, prófessor, MVS HÍ Erindið byggir á grein vísindasiðfræðinga sem rannsakað hafa samvinnu við börn í rannsóknum. Efnið vekur athygli þar sem umfjöllunin sker sig úr fjölda skrifa um efnið á síðustu…
Read more

Textílrannsóknir ─ sjálfbærni, nýsköpun, skólamál og útgáfa: Fyrri hluti 

Upptaka af málstofu Kl. 8:30-10:00 Rannsóknarstofa í textíl  Ásdís Jóelsdóttir  „Mér finnst þetta voða skemmtilegt, annars væri ég ekki í þessu“ Guðfinna Pétursdóttir, grunnskólakennari, Borgarhólsskóla, Grunnskóla Húsavíkur og Ásdís Jóelsdóttir, lektor, MVS HÍ  Markmið rannsóknar var að varpa ljósi á upplifun textílkennara af starfi þeirra og starfsaðstæðum til að benda á það sem gengur vel og hvað mætti betur fara. Lagt var af stað með eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hver er upplifun textílkennara á…
Read more

Málþroski, læsi og fjöltyngi

Kl. 8:30-10:00 Fræðslu- og rannsóknarstofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna Sigríður Ólafsdóttir Af einu orði fæðast fleiri: Áhrif markvissrar íhlutunar á íslenskan orðaforða tvítyngds leikskólabarns Elín Freyja Eggertsdóttir, meistaranemi, MVS, HÍ; Sigríður Ólafsdóttir, lektor, MVS HÍ; Þóra Sæunn Úlfsdóttir, talmeinafræðingur og ráðgjafi hjá Miðju máls og læsis Meistaraprófsritgerðin fjallar um íhlutun með…
Read more

Framtíð náms ─ Ný tækni, tækifæri og áskoranir

  RANNUM: Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun Tryggvi B. Thayer Frumkvöðlamennt: Teikn og stefnur eftir COVID-19 Tryggvi B. Thayer, kennsluþróunarstjóri, MVS HÍ Vegna samkomutakmarkana í COVID-19 faraldrinum þurftu kennarar um alla Evrópu skyndilega að taka upp nýja kennsluhætti í lítt kunnugu stafrænu kennsluumhverfi. Þótt áskoranirnar væru töluverðar fyrir alla kennara, reyndi sérstaklega á kennslu sem…
Read more

Stafræn borgaravitund

Kl. 13:40-15:10 RANNUM: Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun Sólveig Jakobsdóttir   Nýjustu rannsóknir SAFT í stafrænni borgaravitund Arnar Ævarsson framkvæmdastjóri, Heimili og skóla (SAFT), Sigurður Sigurðsson, verkefnastjóri, Heimili og skóla (SAFT) Á undanförnum mánuðum hefur SAFT ásamt ýmsum samstarfsaðilum framkvæmt rannsóknir á ýmsum þáttum er varða stafræna borgarvitund hjá foreldrum og börnum. Kannanir hafa verið…
Read more

Stafræn námsgögn og rými til samvinnu, leikja og náms

Kl. 10:10-11:40 RANNUM: Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun Sólveig Jakobsdóttir Kennsluefni í forritun og stærðfræði á unglingastigi: Tilraunir um framsetningu og miðlun á vef Brynjar Marínó Ólafsson, skólastjórnandi, Snælandsskóla og Torfi Hjartarson, lektor, MVS HÍ Fjallað verður um þróun á kennsluvef sem ætlað er að hjálpa nemendum að dýpka skilning sinn á stærðfræði. Lýst er…
Read more

Innleiðing menntastefnu Reykjavíkurborgar – Mælingar, stuðningur, aðgerðir og eftirfylgni

Kl. 10:10-11:40 Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar Fríða Bjarney Jónsdóttir   Árangur fyrstu þriggja ára við innleiðingu á menntastefnu Reykjavíkurborgar Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála, Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur; Hjörtur Ágústsson, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðju menntamála, Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur og Guðrún Mjöll Sigurðardóttir, sérfræðingur, Skrifstofu sviðsstjóra Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur Vinna við innleiðingu á menntastefnu…
Read more

Fjölþjóðleg sýn á menntun í þremur heimshornum

Kl. 8:30-10:00 RannSTARF (Rannsóknarstofa um starfendarannsóknir) og RASKA (Rannsóknarstofa um skapandi skólastarf) Hafdís Guðjónsdóttir Grunnskólanemar af erlendum uppruna á Íslandi: Fjöltilviksrannsókn Anna Katarzyna Wozniczka, doktorsnemi, MVS HÍ Leiðbeinandi: Hafdís Guðjónsdóttir, prófessor, MVS HÍ Mikil fjölgun innflytjenda á Íslandi á undanförnum tveimur áratugum hefur leitt til aukinnar fjölbreytni nemendahópa í skólum og vaxandi áhuga og þörf…
Read more