Author: Menntavísindasvið

Lykilfyrirlestur

Upptaka af málstofu Tómstundafræði, útinám og heildræn menntun Kl. 15:30-16:30 Námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræði fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir og verður lykilfyrirlestur Menntakviku helgaður faginu. Mark Leather, dósent við St Mark St John háskólann í Plymouth í Bretlandi, flytur erindi um útinám og aðferðir heildrænar menntunar. Dagskrá 15:30 Ársæll  Már Arnarsson, forseti…
Read more

Velferð, samstarf og réttlæti 

Upptaka af málstofu Kl. 12:00-13:30 Berglind Rós Magnúsdóttir   Kynjuð fjármál til að stuðla að kynja+ jafnrétti í grunnskólum Finnborg S. Steinþórsdóttir, nýdoktor, FVS HÍ og Freyja Barkardóttir, MA í kynjafræði  Á vettvangi grunnskóla eru fjölmörg tækifæri til að stuðla að kynja+ jafnrétti. Kynjuð fjármál (e. gender budgeting) eru aðferð til að breyta stefnum, áætlunum…
Read more

Hringborðsumræður II

Upptaka af málstofu Kl. 8:30-10:00 The complex nature of doctoral studies at the University of Iceland  Moderator: Sue Gollifer, adjunct SOE   Main speakers: Allyson Macdonald, professor SOE; Flora Tietgen, PhD candidate; Dr. Auður Magndís Auðardóttir, postdoctoral researcher; Katrín Ólafsdóttir, PhD candidate  In this session, we address two concerns related to the doctoral studies at the University of Iceland: first, the complexities of the doctoral candidate-supervisor relationship, and second, the difference between the Ed.D. and the Ph.D. in light of changes in…
Read more

Streita

Upptaka af málstofu Kl. 8:30-10:00 Gyða Margrét Pétursdóttir „Hlúa vel hvert að öðru, halda góðu sambandi við samstarfsfólk ykkar og sýna hvert öðru stuðning“: Greining á tilkynningum Háskóla Íslands tengdum kórónuveirufaraldrinum Gyða Margrét Pétursdóttir, prófessor, FVS HÍ og Thamar Melanie Heijstra, prófessor, FVS HÍ  Kórónuveirufaraldurinn hafði mikil áhrif á starf Háskóla Íslands. Umbylta þurfti starfinu á skömmum tíma…
Read more

Sköpun og kennsla 

Upptaka af málstofu Kl. 12:00-13:30 Torfi Hjartarson Þróunarverkefni á fullri ferð – Austur-Vestur, sköpunarsmiðjur í þremur grunnskólum  Svala Jónsdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ; Svava Pétursdóttir, lektor, MVS HÍ; Svanborg R. Jónsdóttir, prófessor, MVS HÍ; Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ og Torfi Hjartarson, lektor, MVS HÍ  Sköpunarsmiðjur (e. makerspaces) hafa litið ljós í skólastarfi sem eitt viðbragð…
Read more

Skólastarf frá ýmsum sjónarhornum 

Upptaka af málstofu Kl. 10:10-11:40 Anna María Gunnarsdóttir Tengsl mismunandi skólastarfs í fræðsluumdæmum og frammistöðu nemenda á PISA 2018 Þorlákur Axel Jónsson, aðjúnkt, HA   Mismunandi frammistaða nemenda eftir búsetu á PISA-prófum rannsóknarverkefnis Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), sem Menntamálastofnun hefur lagt fyrir á þriggja ára fresti, hafa þótt sýna að námsárangur sé meiri á höfuðborgarsvæðinu en…
Read more

Skólastarf á tímum COVID-19 

Upptaka af málstofu Kl. 13:40-15:10 Ellen Dröfn Gunnarsdóttir Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turnitin við kennslu Guðný Sigurðardóttir, meistaranemi, FVS HÍ; Harpa Dröfn Kristinsdóttir, meistaranemi, FVS HÍ; Sigurbjörg Jóhannesdóttir, verkefnastjóri og leiðbeinandi, HÍ; Hilma Gunnarsdóttir, sérfræðingur, Landsbókasafni Íslands, Háskólabókasafni og Tinna Karen Sveinbjarnardóttir, meistaranemi, FVS HÍ   Háskólar og framhaldsskólar brugðust við COVID-19 með því að…
Read more

Samskipti og sjálfsmynd barna og ungmenna 

Upptaka af málstofu Kl. 13:40-15:10 Kristján Ketill Stefánsson Áhrif þátttöku í Skrekk á skólabrag Jóna Guðrún Jónsdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ og Rannveig Björk Þorkelsdóttir, dósent, MVS HÍ  Á hverju ári frá árinu 1990 hefur Reykjavíkurborg boðið nemendum í grunnskólum Reykjavíkur að taka þátt í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur, þar sem lögð er áhersla á virka þátttöku, lýðræði, reynslunám…
Read more

Ofbeldi, mismunun og kærleikur

Upptaka af málstofu   Kl. 10:10-11:40 Auður Magndís Auðardóttir On monsters, myths and violence: How dominant discourses on violence constitute the experience of perpetrators of violence in intimate relationships  Katrín Ólafsdóttir, PhD student, School of Education, UI and Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, associate professor, School of Education, UI  The aim of the research presented is to examine the myth of the monster and how it informs…
Read more

Menntun og menntastefnur 

Upptaka um málstofu Kl. 13:40-15:10 Valgerður S. Bjarnadóttir Investigating change in education: reforming models Allyson Macdonald, professor, School of Education, UI and Svanborg R Jónsdóttir, professor, School of Education, UI  Education is about change and educational change theories about improvement.  Theories and models are developed to analyse and evaluate innovation in education and how the implementation of change progresses. In this paper we investigate and interrogate versions of  a model…
Read more