Author: Menntavísindasvið

Bíbí í Berlín: Fötlunarfræði og einsaga mætast

Kl. 13:40-15:10 Bíbí í Berlín: Fötlunarfræði og einsaga – Nýtt fræðilegt sjónarhorn Guðrún V. Stefánsdóttir Bíbí í Berlín uppfrædd og fermd Guðrún V. Stefánsdóttir, prófessor, MVS HÍ Bíbí hét fullu nafni Bjargey Kristjánsdóttir (f. 1927, d. 1999) en hún var kennd við kotbæ foreldra sinna sem hét Berlín og var staðsettur rétt fyrir utan Hofsós.…
Read more

Tónlist og yngstu börnin

Kl. 12:00-13:30 Tónlistarfræði Helga Rut Guðmundsdóttir   Tónlistariðkun í íslenskum leikskólum Helga Rut Guðmundsdóttir, prófessor, MVS HÍ Talsvert hefur verið skrifað um starf í leikskólum á Íslandi en ekki mikið um tónlistariðkun. Helst er að finna umfjöllun um tónlist í leikskólum í námsritgerðum á háskólastigi og í skýrslum um þróunarverkefni í leikskólum. Í þessu erindi…
Read more

LeikA – Leikskólinn og tímarnir tvennir

Kl. 8:30-10:00 LeikA – leikskólakennarar tengdir Háskólanum á Akureyri Kristín Dýrfjörð   Orðræða leikskólafólks um viðhorf til leikskólans á tímum COVID-19 Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor, HA Frá mars 2020 til júní 2021 tókst samfélagið á við COVID-19 og yfirvöld þurftu að taka ákvarðanir, gjarnan með litlum fyrirvara, sem höfðu umtalsverð áhrif á skólastarf. Tilgangur rannsóknarinnar…
Read more

Rannsóknir á verk- og starfsmenntun

Kl. 13:40-15:10 Rannsóknarstofa um verk- og starfsmenntun (RannVerk) Elsa Eiríksdóttir Hvernig tryggjum við samfellu í námi milli þrepa og kerfa? Uppbygging námslínu fyrir ferðaþjónustu Haukur Harðarson, sérfræðingur, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Gunnar Þór Jóhannesson, prófessor, VoN HÍ Í júní 2019 kom út skýrslan Hæfni er grunnur að gæðum, innlegg atvinnulífsins í mótun mennta- og hæfnistefnu fyrir…
Read more

Tungumálastefnur og leiðir í skólastarfi: Seinni hluti

Kl. 13:40-15:10 Rannsóknarstofa í fjölmenningar- og fjöltyngisfræðum Renata Emilsson Pesková Stöðumat í Sunnulækjarskóla fyrir nemendur af erlendum uppruna Ragnheiður Gísladóttir, grunnskólakennari, Sunnulækjarskóla á Selfossi Í Sunnulækjarskóla á Selfossi er til móttökuáætlun fyrir nemendur af erlendum uppruna sem flytja hingað til Íslands. Þetta er áætlun sem skólastjórnendur, ÍSAT-kennari og umsjónarkennari koma að og fylgja eftir. Að…
Read more

Nemendur af erlendum uppruna – réttur til menntunar og raddir nemenda um nám og félagatengsl: Fyrri hluti

Kl. 12:00-13:30 Rannsóknarstofa í fjölmenningar- og fjöltyngisfræðum Charlotte Eliza Wolff Öðruvísi eða eins og við? Sýn unglinga á samskipti og tengsl milli unglinga af ólíkum uppruna Eyrún María Rúnarsdóttir, lektor, MVS HÍ Um nokkurt skeið hafa niðurstöður íslenskra rannsókna bent til þess að ungmennum af erlendum uppruna finnist þeir utanveltu í jafningjahópi og tengist ekki…
Read more

RannKyn: Börn, ungmenni og kyngervi í nútímasamfélagi

Kl. 13:40-15:10 RannKyn Annadís G. Rúdólfsdóttir Ungar konur á Íslandi: Skömm, kvíði og grimmileg bjartsýni Annadís G. Rúdólfsdóttir, dósent, MVS HÍ og Ásta Jóhannsdóttir, lektor, MVS HÍ Í þessu erindi leiðum við saman fyrri rannsóknir okkar til þess að draga fram reynslu kvenna og upplifun á fyrirbærinu kvenleika. Rannsóknirnar byggja á hálfstöðluðum viðtölum, samvinnurannsókn, orðræðugreiningu…
Read more

Rýnt í gæði kennslu í myndbandsupptökum úr kennslustundum

Kl. 12:00-13:30 Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs Birna Svanbjörnsdóttir Markmið og munnleg endurgjöf kennara til nemenda. Niðurstöður úr greiningu á myndbandsupptökum Birna Svanbjörnsdóttir, dósent, HA; Berglind Gísladóttir, lektor, MVS HÍ og Sólveig Zophoníasdóttir, aðjúnkt, HA Rannsóknin er hluti af QUINT (Quality in Nordic Teaching) þar sem lögð er áhersla á gagnasöfnum með myndbandsupptökum í kennslustundum á…
Read more

Þróun stærðfræðikennslu í framhalds- og háskólum

Kl. 8:30-10:00 Rannsóknarstofa um stærðfræðimenntun Bjarnheiður Kristinsdóttir Mótun viðhorfa kennaranema til stærðfræði og tengsl við árangur Ingólfur Gíslason, aðjúnkt, MVS HÍ og Berglind Gísladóttir, lektor, MVS HÍ Í þessari rannsókn er sjónum beint að viðhorfum íslenskra kennaranema til stærðfræði og hvernig þau viðhorf mótast og þróast yfir tíma. Erlendar rannsóknir hafa sýnt að algengt er…
Read more

Gæði kennslu í grunnskólum: Faglegt nám kennara og kennaramenntun

Kl. 10:10-11:40 Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs Berglind Gísladóttir Tengsl milli fræðilegs og verklegs hluta kennaranáms Berglind Gísladóttir, lektor, MVS HÍ; Guðmundur Engilbertsson, lektor, HA og Birna Svanbjörnsdóttir, dósent, HA Meginþungi starfsnáms í kennaranámi er á fimmta ári námsins. Fram að því tengjast kennaranemar skólastarfi í vettvangsheimsóknum og styttra vettvangsnámi en hafa fyrst og fremst búið…
Read more