Author: Menntavísindasvið

Collaborative re-design of a learning environmen

Kl. 8:30-10:00 Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs Anna Kristín Sigurðardóttir Pedagogical walk-through evaluation Anneli Frelin, professor, University of Gävle and Jan Grannäs, professor, University of Gävle The presentation is based on a practice oriented, multidisciplinary post occupancy evaluation project, aiming at identifying important areas for improvement of the learning space in schools. The walk-through method has…
Read more

Framhaldsskólinn á tímum COVID-19: Kreppa, áskoranir og aðlögun

Kl. 10:10-11:40 Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs Guðrún Ragnarsdóttir Kennsluhættir í breyttum heimi framhaldsskóla Þorsteinn Á. Sürmeli, doktorsnemi, MVS HÍ og Susanna Margrét Gestsdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ Heimsfaraldur COVID-19 hefur haft veruleg áhrif starf kennara á öllum skólastigum sem þurftu að grípa til ýmissa tækja og tóla til að halda kennslu áfram. Í auknum mæli og…
Read more

Samtal um menntun: Trú, réttlæti og ást

Kl. 12:00-13:30 Heimspeki menntunar Ólafur Páll Jónsson Getur kennari verið trúlaus? Samtal við Magnús Helgason Atli Harðarson, prófessor, MVS HÍ Séra Magnús Helgason var fyrsti skólastjóri Kennaraskólans. Bók hans Uppeldismál til leiðbeiningar barnakennurum og heimilum kom út árið 1919. Sumt af því sem þar segir um starf kennara er samofið trúarlegri lífsleikni og háleitum hugsjónum…
Read more

Þroskaþjálfar sem fagstétt í skólakerfinu: Staða, áskoranir og tækifæri

Kl. 8:30-10:00 Þroskaþjálfafræði Vilborg Jóhannsdóttir Framlag fagstéttar þroskaþjálfa til skólastarfs án aðgreiningar Vilborg Jóhannsdóttir, lektor, MVS HÍ og Jóna G. Ingólfsdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ Erindið sem hér er kynnt byggir á yfirstandandi rannsókn höfunda á störfum og starfsþróun þroskaþjálfa vítt og breitt í samfélaginu. Horft er til þeirra áskorana sem þroskaþjálfar standa frammi fyrir í…
Read more

Meistaraprófsverkefni, utanumhald og námssamfélag

Kl. 10:10-11:40 RannSTARF, RASK og rannsóknarhópurinn SvaKaHaf-EddAn Svanborg Rannveig Jónsdóttir Að efla faglega sjálfsvitund gegnum meistaraprófsverkefni. Utanumhald og námssamfélag Svanborg Rannveig Jónsdóttir, prófessor, MVS HÍ; Hafdís Guðjónsdóttir, prófessor, MVS HÍ; Anna Katarzyna Wozniczka, doktorsnemi, MVS HÍ; Edda Óskarsdóttir, lektor, MVS HÍ og Karen Rut Gísladóttir, dósent, MVS HÍ Meistaranemar í M.Ed.-námi á Menntavísindasviði eiga að…
Read more

Fjölmenning, tungumál, skapandi ferli og starfendarannsóknir

Kl. 12:00-13:30 Rannsóknarstofa um starfendarannsóknir (RannSTARF) og Rannsóknarstofa um skólastarf (RASK) Karen Rut Gísladóttir Töfrandi tungumál: Starfendarannsókn í fjölmenningarlegum leikskóla Saga Stephensen, verkefnastjóri og ráðgjafi, Reykjavíkurborg Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað í íslenskum leikskólum á undanförnum árum. Í drögum að heildstæðri stefnu um menntun nemenda með annað móðurmál en íslensku er lögð áhersla á…
Read more

Textílrannsóknir ─ sjálfbærni, nýsköpun, skólamál og útgáfa: Seinni hluti

Kl. 10:10-11:40 Rannsóknarstofa í textíl Ásdís Jóelsdóttir Um bókina ÍSLENSKIR VETTLINGAR Guðrún Hannele Henttinen, verslunareigandi og textílkennari, Storkinum Kveikjan að rannsókn og innihaldi bókar er áhugi höfundar á vettlingum um árabil enda hefur hann kennt vettlingaprjón og safnað vettlingum. Eftirspurn hafði einnig aukist eftir vettlingauppskriftum á íslensku og þá helst af hefðbundnum vettlingum. Vettlingaprjón er…
Read more

Jafnrétti, kyngervi og menntun

Stofa: H-001 Kl. 9:00 til 10:30 Rannsóknastofa um jafnrétti, kyngervi og menntun (RannKyn) Annadís G. Rúdólfsdóttir Konur eru með breiðari faðm: Hugmyndir skólastjóra um kyngervi kennara Rósa Björk Guðnadóttir og Annadís G. Rúdólfsdóttir „Svona á bak við eyrað – eða markvisst í forgrunni starfsins?“ Kynjajafnréttismenntun elstu barna í leikskólum Sólveig Björg Pálsdóttir og Ingólfur Ásgeir…
Read more