Author: Menntavísindasvið

Hvernig er hægt að fyrirbyggja erfiðleika í lestri?

Kl. 10:10-11:40 Rannsóknarstofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna Steinunn Torfadóttir Er hægt að byrgja brunninn og koma í veg fyrir lestrarerfiðleika? Fylgst með árangri og framvindu lestrarnáms hjá nemendum, sem lenda í áhættuhóp vegna lestrarerfiðleika í upphafi grunnskóla Helga Sigurmundsdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ og Steinunn Torfadóttir, lektor, MVS HÍ Um 22% barna…
Read more

Þróunarstarf um stærðfræðinám og -kennslu í grunnskóla

Kl. 10:10-11:40 Rannsóknarstofa í stærðfræðimenntun Jónína Vala Kristinsdóttir Hugsun barna um reikning Jónína Vala Kristinsdóttir, dósent, MVS HÍ; Guðbjörg Pálsdóttir, dósent, MVS HÍ og Ólöf Björg Steinþórsdóttir, dósent, Háskólanum í Norður-Iowa í Bandaríkjunum Greint verður frá rannsókn á talna- og aðgerðarskilningi barna sem er samstarfsverkefni Menntavísindasviðs og Háskólans í Norður-Iowa. Tilgangurinn er að skoða hvernig…
Read more

Þróun leiðtoganámskeiða Menntafléttunnar um stærðfræðinám í leik- og grunnskólum

Kl. 12:00-13:30 Rannsóknarstofa í stærðfræðimenntun Margrét S. Björnsdóttir Áhrif þátttöku í leiðtoganámskeiði á námssamfélög stærðfræðikennara í skólum Birna Hugrún Bjarnardóttir, verkefnisstjóri, MVS HÍ Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hvaða áhrif þátttaka í leiðtoganámskeiði Menntafléttunnar hefur haft á námssamfélag stærðfræðikennara í skólum og hvað þarf að vera til staðar í skólasamfélaginu til að hægt sé að…
Read more

Hæfni á vinnumarkaði, raunfærnimat og starfsþróun

Kl. 12:00-13:30 Nám fullorðinna Hróbjartur Árnason Fagmennska í fullorðinsfræðslu Hróbjartur Árnason, lektor, MVS HÍ Nú á dögum kannast allir við þá staðreynd að sú tíð er liðin að fólk lærði til starfs í æsku og byggði svo starfsævina á sínu fyrsta námi á unglingsárum eða í háskóla, og að hæfniþróun færi fyrst og fremst fram…
Read more

Bekkjarstjórnun og einstaklingsmiðuð úrræði til að bæta hegðun og auka námsástundun nemenda

Kl. 10:10-11:40 Rannsóknarstofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna Anna-Lind Pétursdóttir Einstaklings- og bekkjarmiðaður stuðningur fyrir nemanda sem „vildi ekki vera öðruvísi“: Dregið úr langvarandi hegðunarvanda nemanda með einhverfu á lítt áberandi hátt Helga Magnea Gunnlaugsdóttir, meistaranemi, MVS HÍ; Silja Dís Guðjónsdóttir, meistaranemi, HVS HÍ; Sigríður Ólafsdóttir, lektor, MVS HÍ og Anna-Lind Pétursdóttir,…
Read more

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag – Menntastefna Reykjavíkur

Kl. 10:10-11:40 RannUng (Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna) Margrét S. Björnsdóttir Samstarfsrannsókn í reykvískum leikskólum Sara Margrét Ólafsdóttir, lektor, MVS HÍ; Arna H. Jónsdóttir, dósent, MVS HÍ; Hrönn Pálmadóttir, dósent, MVS HÍ; Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, dósent, MVS HÍ; Kristín Karlsdóttir, dósent, MVS HÍ og Margrét S. Björnsdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ Fjallað verður um samstarfsrannsóknina Leikur,…
Read more

Verkefni unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar HÍ: Seinni hluti

Kl. 10:10-11:40 Menntamálastofnun og Sálfræðideild HÍ Auðun Valborgarson Athugun á upplýsingagildi einkunna fyrir prófhluta á samræmdum könnunarprófum og vísbendingar um framtíðarþróun á samræmdu námsmati Ólöf Ragna Einarsdóttir, meistaranemi, HVS HÍ; Sigurgrímur Skúlason, aðjúnkt, HVS HÍ; Guðmundur Arnkelsson, prófessor, HVS HÍ og Auðun Valborgarson, doktorsnemi, HVS HÍ Algengt er að spenna ríki milli hve ítarlegar upplýsingar…
Read more

Málstofa verkefna unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar HÍ: Fyrri hluti

Kl. 8:30-10:00 Sálfræðideild HÍ / Menntamálastofnun Sigurgrímur Skúlason Opinn gagnagrunnur fyrir staðlað námsmat Örnólfur Thorlacius, verkefnisstjóri, FVS HÍ; Arnór Guðmundsson, forstjóri, Menntamálastofnun; Auðun Valborgarson, doktorsnemi, HVS HÍ og Sigurgrímur Skúlason, aðjúnkt, HVS HÍ Opinberar stofnanir eins og Menntamálastofnun sitja oft og tíðum á verðmætum gögnum sem hefur verið safnað fyrir opinbert fé og væri hægt…
Read more

Tileinkun formlegrar orðræðu á ensku: Námsaðferðir, orðaforði, lestur og ritun

Kl. 8:30-10:00 Akademísk enska, þverfaglegt diplómanám á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Jóna Guðrún Guðmundsdóttir   Akademísk enska og námskröfur við upphaf háskólanáms: Væntingar og ávinningur tileinkunar Ásrún Jóhannsdóttir, aðjúnkt, HUG HÍ Rannsóknir á Íslandi sýna að töluverður hluti nemenda á í erfiðleikum með að skilja og nota ensku í námi þrátt fyrir mikla útbreiðslu ensku á…
Read more

Localized studies in language and sociolinguistic representation

Kennslufræði erlendra tungumála Charlotte Eliza Wolff Sense of belonging and self-efficacy in adult learners of English: Considering the role of the learning experience as an opportunity for English teachers Alice Demurtas, meistaranemi, HUG HÍ og Charlotte Eliza Wolff, lektor, MVS HÍ This research project focused on the sense of self-efficacy in adult learners of English…
Read more