Author: Menntavísindasvið

Menntun og aðgengi fyrir alla 

Kl. 13:40-15:10 Edda Óskarsdóttir Úthlutun og ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla Edda Óskarsdóttir, lektor, MVS HÍ og Anna Magnea Hreinsdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ   Menntun fyrir alla og skóli margbreytileikans eru forgangsatriði hjá mörgum alþjóðlegum stefnumótendum og evrópskum stofnunum. Vísbendingar eru um að fjármögnun grunnskóla hér á landi styðji við aðgreinandi starfshætti sem komi í veg fyrir…
Read more

Menntun fyrir alla 

Kl. 10:10-11:40 Anna Björk Sverrisdóttir „Við eiginlega þorum ekki að segja öllum að við séum á sérnámsbraut af því að sumir eru hræddir um að það verði gert grín að þeim“: Valdatengsl og viðnám nemenda á sérnámsbrautum í framhaldsskólum Anna Björk Sverrisdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ   Stefnan um skóla án aðgreiningar (e. inclusive education) var lögfest hér á landi…
Read more

Menningarheimar og skólastarfið 

Kl. 10:10-11:40 Jón Ingvar Kjaran Schooling (hetero)normative practices in the Islamic Republic of Iran Jón Ingvar Kjaran, professor, School of Education, UI and Mohammad Naeimi, adjunct, School of Education, UI  Drawing on a critical discourse analysis of policy documents and textbooks, we will discuss the role of schools and schooling with regard to the construction of gender and sexuality by focusing on school practices and educational spaces. We argue that the…
Read more

Listir

Kl. 13:40-15:10 Rannveig Björk Þorkelsdóttir Söfn og menntun  Hanna Ólafsdóttir, lektor, MVS HÍ   Í þessu erindi á að veita innsýn í verkefni sem tengist „listasögu, söfnum og menntun,“ en verkefnið hlaut styrk úr Kennslumálasjóði 2021. Meginmarkmið verkefnisins er tvíþætt; annars vegar að styrkja tengsl MVS og lista- og menningarsafna (að styrkja samband kennara og skólakerfisins við söfnin)…
Read more

Líkamleg heilsa, íþróttir, hreyfifærni og lýðheilsa 

Kl. 12:00-13:30 Birna Varðardóttir YAP (Young athletes program) Alþjóðleg hreyfiáætlun Karitas S. Ingimarsdóttir, íþróttafræðingur, leikskólanum Glaðheimum, Bolungarvík og Ragnheiður I. Ragnarsdóttir, leikskólastjóri leikskólans Glaðheima, Bolungarvík  Alþjóðlega hreyfiáætlunin (YAP) er alþjóðaverkefni sem unnið er af Special Olympics í samstarfi við háskólann í Boston. Alþjóðlega hreyfiáætlunin er snemmtæk íhlutun í hreyfifærni með það að markmiði að stuðla að aukinni hreyfiþjálfun barna tveggja til sjö ára. Ísland…
Read more

Leikskólinn 

Kl. 12:00-13:30 Anna Magnea Hreinsdóttir „Stundum er maður lengi í leikskólanum, en ekki alltaf“: Viðhorf barna til dvalartíma þeirra í leikskóla Anna Magnea Hreinsdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ og Kristín Dýrfjörð, dósent, HA  Upplifun barna á tíma er líklega ekki sú sama og hjá fullorðnum. Áhrif tímans á leikskólastarf og skipulag þess eru töluverð og mótar…
Read more

Læsi

Kl. 12:00-13:30 Rannveig Oddsdóttir Orð af orði í leikskóla Guðmundur Engilbertsson, lektor, HA  Orð af orði er kennslufræði sem hefur að markmiði að efla læsi og námsárangur grunnskólabarna. Lögð er áhersla á að efla málumhverfi, kenna markvissar aðferðir við að sundurgreina námsefni, orð og hugtök, greina merkingu og inntak, tengsl við annað efni, kortleggja aðalatriði og endurbirta…
Read more

Lærdómssamfélag

Kl. 13:40-15:10 Björn Rúnar Egilsson Lærdómssamfélag í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar Kristín Valsdóttir, dósent, LHÍ og Dagný Jónsdóttir, tónlistarkennari við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar  Í erindinu verður fjallað um þróunarverkefni sem unnið var í Tónlistarskólanum í Reykjanesbæ á tímabilinu október 2018 til nóvemberloka 2020. Þróunarverkefnið var hluti af tveggja ára tilraunaverkefni á vegum Menntamálaráðuneytis og fjögurra skólagerða um stoðkerfi…
Read more

Kennsluhættir

Kl. 8:30-10:00 Charlotte Eliza Wolff Staða ritunar hjá nemendum á fyrsta ári í háskóla Kristín M. Jóhannsdóttir, lektor, HA og Finnur Friðriksson, dósent, HA  Miðað við hæfniviðmið í ritun getur nemandi við lok 10. bekkjar m.a. „mótað málsgreinar og efnisgreinar“, „beitt reglum um réttritun, hefur náð góðu valdi á stafsetningu og gerir sér grein fyrir…
Read more

Kennsla í framhaldsskólum 

Kl. 13:40-15:10 Örn Ólafsson Skíða- og snjóbrettasérhæfing við Menntaskólann á Tröllaskaga. Námskrá nýrrar sérhæfingar á kjörnámsbraut í framhaldsskólum Inga Rakel Ísaksdóttir, meistaranemi, MVS HÍ; Þórdís Lilja Gísladóttir, dósent, MVS HÍ og Örn Ólafsson, lektor, MVS HÍ  Markmið verkefnisins var að búa til námskrá í nýrri sérhæfingu á kjörnámsbraut í framhaldsskóla á sviði skíða- og snjóbrettasérhæfingar.…
Read more