Author: Menntavísindasvið

Háskólar: Stafræn kennsla og COVID-19

Kl. 13:40-15:10 Rannsóknarstofa um háskóla John Baird A Flipped Approach to Statistics Teaching and Learning Rannveig S. Sigurvinsdóttir, assistant professor, RU and John Baird, educational developer, RU Rannsóknaraðferðir og tölfræði I/Research Methods and Statistics I is an undergraduate Year 1/Semester 1 course in introductory research methods and statistics for psychology. For the 2020 iteration of…
Read more

Háskólar: Námskrárgerð

Upptaka af málstofu Kl. 12:00-13:30 Rannsóknarstofa um háskóla Ragna Kemp Haraldsdóttir Námsbraut á gatnamótum: Akademískt frelsi, fagmennska og jafnrétti sem áhrifavaldar framþróunar Ragna Kemp Haraldsdóttir, lektor, FVS HÍ Lítil og fjársvelt námsbraut stendur frammi fyrir áskorunum varðandi breytingar á uppbyggingu og innihaldi náms til að mæta innri og ytri kröfum. Verkefnið leiðir huga rannsakanda að…
Read more

Háskólar: Kennarar og þróun kennsluhátta

Kl. 10:10-11:40 Rannsóknarstofa um háskóla Margrét Sigrún Sigurðardóttir Samtal um kennslu á Félagsvísindasviði Margrét Sigrún Sigurðardóttir, dósent, FVS HÍ og Magnús Þór Torfason, dósent, FVS HÍ Samtal um kennslu er mikilvægt tæki í kennsluþróun. Á Félagsvísindasviði hafa svokallaðir vendifundir verið haldnir til þess að efla samtal um kennslu. Vendifundir fara þannig fram að stuttar upptökur…
Read more

Háskólar: Námsmat

Kl. 10:10-11:40 Rannsóknarstofa um háskóla Sigurbjörg Jóhannesdóttir Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi? Notkun Turnitin í kennslu og námi Harpa Dögg Kristinsdóttir, meistaranemi, FVS HÍ; Guðný Sigurðardóttir, meistaranemi, FVS HÍ; Tinna Karen Sveinbjarnardóttir, meistaranemi, FVS HÍ og Sigurbjörg Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri, MVS HÍ Háskólar og framhaldsskólar hafa brugðist við COVID-19 með því að færa kennslu…
Read more

Háskólakennsla: Kennarar og COVID-19

Kl. 12:00-13:30 Rannsóknarstofa um háskóla Guðrún Geirsdóttir Að skapa vettvang til að draga fram og deilda reynslu háskólakennara af kennslu í COVID-19 Edda R. H. Waage, lektor, VoN HÍ og Guðrún Geirsdóttir, dósent, MVS HÍ  Frá því að samkomutakmarkanir vegna COVID-19 voru settar í mars 2020 hafa háskólakennarar við Háskóla Íslands, eins og aðrir, þurft…
Read more

Háskólar: Nemendur og tengsl

Kl. 13:40-15:10 Rannsóknarstofa um háskóla Magnús Þór Torfason Tengslamyndun fyrsta árs nema í COVID-19 faraldrinum Magnús Þór Torfason, dósent, FVS HÍ; Anna Helga Jónsdóttir, dósent, VoN HÍ og Margrét Sigrún Sigurðardóttir, dósent, FVS HÍ Góð tengsl við samnemendur eru mikilvægur þáttur í háskólanámi. Rannsóknir sýna að nemendur með veikara tengslanet eru líklegri til að hverfa…
Read more

Fötlun á tímum faraldurs

Kl. 12:00-13:30 Ásta Jóhannsdóttir Fatlað fólk í hamförum Ásta Jóhannsdóttir, lektor, MVS HÍ Í þessu erindi verður farið yfir áhrif hamfara á líf og aðstæður fatlaðs fólks, ásamt að greina viðbragðsáætlanir almannavarna og leiðbeiningar í hamförum með tilliti til aðstæðna fatlaðs fólks. Fatlað fólk er í sérstaklega viðkvæmri stöðu þegar kemur að hamförum þar sem…
Read more

Hegðun og líðan grunnskólabarna: Þekking starfsfólks – leiðir til árangurs

Kl. 8:30-10:00 Rannsóknarstofa um þroska, læsi og líðan Margrét Sigmarsdóttir Vinnulag grunnskólakennara og faglegur stuðningur vegna hegðunar- og tilfinningavanda nemenda Sesselja Magnúsdóttir, meistaranemi, HVS HÍ og Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, dósent, MVS HÍ Skólastarf á Íslandi hefur tekið ýmsum breytingum undanfarin ár og nemendahópar íslenskra grunnskóla eru sífellt fjölbreyttari. Starfsumhverfi kennara er krefjandi, til dæmis vegna…
Read more

Samfélagsmiðlar, ofbeldi og nám í deiglu – Tómstundafræði í tuttugu ár

Kl. 13:40-15:10 Rannsóknarstofa í tómstundafræði Eygló Rúnarsdóttir Gæði og gagnsemi náms í tómstunda- og félagsmálafræði: Rannsókn meðal brautskráðra nemenda 2013–2020 Jakob Frímann Þorsteinsson, aðjúnkt, MVS HÍ og Guðmundur Ari Sigurjónsson Árið 2021 eru tuttugu ár síðan nám í tómstunda- og félagsmálafræði hófst og því verður gerð rannsókn meðal brautskráðra nemenda. Hún er framhald á rannsókn…
Read more

Localized studies in language and sociolinguistic representation

Kl. 13:40-15:10 Kennslufræði erlendra tungumála Charlotte Eliza Wolff Sense of belonging and self-efficacy in adult learners of English: Considering the role of the learning experience as an opportunity for English teachers Alice Demurtas, master’s student, School of Humanities, UI and Charlotte Eliza Wolff, assistant professor, School of Education, UI This research project focused on the…
Read more