Dagskrá – 6. október, 2022

Dagskrá Menntakviku 2022

Opnunarmálstofa

6. október, 13:00-14:30

Stofa/Zoom hlekkir Erindi Flytjendur
H-101

Menntaflétta – Námssamfélög í skóla- og frístundastarfi

„Ég hugsaði á dýpri hátt um hvernig hægt væri að miðla starfsháttum mínum til annarra.“ Oddný Sturludóttir, Ingileif Ástvaldsdóttir og Jenný Gunnbjörnsdóttir
Efling námssamfélags stærðfræðikennara á Menntafléttunámskeiði Birna Hugrún Bjarnadóttir
Námskeið Menntafléttunnar um stærðfræði í leikskóla: Stuðningur við mótun námssamfélaga í leikskólum Margrét S. Björnsdóttir
Þátttakendur í námskeiðum Menntafléttu Ellen Dröfn Gunnarsdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir og Ingileif Ástvaldsdóttir
H-201

Félag um menntarannsóknir 20 ára! Afmælismálstofa á Menntakviku

Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í
menntasamfélaginu
Tryggvi Thayer
Framtíð menntarannsókna: mikilvægi gagnrýnins sjónarhorns og samvinnu Valgerður S. Bjarnadóttir
Tengsl fræða og vettvangs Hafsteinn Karlsson
Does educational research matter? Allyson Macdonald
H-203

Íslenska æskulýðsrannsóknin 2022 – Heilsa og lífskjör íslenskra skólabarna

Gagnagöt í spurningakönnunum meðal íslenskra unglinga Hans Haraldsson
Gæði gagna eftir tegund tækja í Íslensku æskulýðsrannsókninni Unnar Geirdal Arason
Fjórði hver nemandi í 6. bekk tilkynnti einelti skólaárið 2021-22 Kristján Ketill Stefánsson
Jaðarsvörun í æskulýðsrannsóknum Ólöf Ragna Einarsdóttir
Félagsleg staða barna sem eiga annað foreldrið af íslenskum uppruna en hitt af erlendum Ingibjörg Kjartansdóttir
H-204

Háskólar: Háskólar og rafræn kennsla

Raundæmi sem grunnur fyrir gervigreind í formi spjallmennis Þröstur Olaf Sigurjónsson
Providing formative assessment opportunities using the online math learning platform Möbius Snjólaug Steinarsdóttir og fl.
Prófun á fýsileika rafræns kennsluefnis um verki (PEIR) Sigríður Zoëga og fl.
H-205
Félags- og tilfinningahæfni leikskólabarna sem lykill að fullgildri þátttöku
Félagsleg hæfni er mikilvægur grunnur fyrir þátttöku í lýðræðissamfélagi Jóhanna Einarsdóttir
Efling félags- og tilfinningahæfni leikskólabarna: viðhorf starfsfólks Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir
Verkfærakista til að efla félags- og tilfinningahæfni barna Björg Guðmundsdóttir Hammer og Dagmar Lilja Marteinsdóttir