Áhrif COVID-19 faraldursins á grunnskóla- og tómstundastarf – Fyrri hluti

1. október kl. 9:00 til 10:30 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! COVID-hópurinn Málstofustjóri: Kristín Jónsdóttir Tengslin við heimilin trosnuðu merkilega lítið: Frá sjónarhorni stjórnenda og grunnskólakennara Kristín Jónsdóttir, dósent, MVS, HÍ Langflestir grunnskólar minnkuðu viðveru nemenda töluvert á COVID-tímabilinu og einstaka skóli lokaði. Þar kom á móti að allir skólar juku upplýsingagjöf…
Read more