Opnunarmálstofa 2023

Menntastefna og farsæld

 

STREYMISHLEKKUR FYRIR OPNUNARMÁLSTOFU

Fimmtudaginn 28. september kl. 14:00-16:30

Opnunarmálstofan er helguð því að rýna í tengsl menntastefnu og farsældar. Mikil deigla er í íslensku menntakerfi um þessar mundir þar sem lögð er áhersla á heildstæða samvinnu um farsæld og menntun barna og ungmenna. Nýtt ráðuneyti mennta- og barnamála varð til árið 2021 og farsældarlög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna tóku gildi árið 2021. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að leggja niður menntamálastofnun og vinna stjórnvöld að mótun nýrrar stofnunar sem meðal annars er ætlað að byggja upp heildstæða skólaþjónustu. 

Salur: Bratti, Menntavísindasviði Stakkahlíð.

Dagskrá opnunarmálstofu

14:00- 14:10 Opnun

Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs flytur ávarp.

Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor og deildarforseti deildar menntunar og margbreytileika, kynnir aðalfyrirlesara.

14:10-14:50 Aðalerindi/ Keynote

Gita Steiner-Khamsi, Teachers College, Columbia University, New York, Fulbright Scholar.

The use and abuse of research evidence for policy and planning in education

Sjá nánar um erindi hér

14:50- 15:00 Stutt kaffihlé

15:00 –16:00 Málstofa – Menntastefna og farsæld

Fundarstjóri: Ingvi Hrannar Ómarsson, grunnskólakennari og sérfræðingur hjá mennta- og barnamálaráðuneyti

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra flytur ávarp.

  • Ragný Þóra Guðjohnsen, lektor og faglegur stjórnandi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar.

     Íslenska æskulýðsrannsóknin: Fullur pottur af rannsóknartækifærum á farsæld barna og ungmenna.

  • Helgi Arnarson, sviðsstjóri Menntasviðs Reykjanesbæjar

     Samspil menntunar og velferðar og komið inn á áherslur í skólakerfinu sem eru líklegar til að stuðla að farsæld allra barna.

  • Sólveig Sigurðardóttir, lektor við félagsráðgjafardeild HÍ og deildarstjóri farsældarþjónustu barna hjá Akraneskaupstað.

     Heildstæða farsældarþjónustu fyrir öll börn og innleiðingu farsældarlaga á Akranesi.

  • Susan Elizabeth Gollifer, lektor við Menntavísindasvið, Deild menntunar og margbreytileika.

      Hugleiðingar um menntun, velferð og mannréttindi / Reflections on education, wellbeing and human rights. 

 -Pallborðsumræður-

16:00-16:30 Ávarp rektors

  • Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands flytur ávarp.

Afhending styrkja til doktorsnema og fræðimanna á sviði menntunar úr Þuríðarsjóði og Steingrímssjóði

16:30 Léttar veitingar í boði að loknum erindum.