Menntavísindasvið

Háskóli Íslands

Menntavísindasvið er eitt fimm fræðasviða Háskóla Íslands.

Menntavísindasvið gegnir mikilvægu samfélagslegu hlutverki með menntun;

  • leik-, grunn- og framhaldsskólakennara
  • þroskaþjálfa,
  • tómstundafræðinga
  • íþrótta- og heilsufræðinga
  • uppeldis- og menntunarfræðinga.

Jafnframt er boðið upp á alþjóðlegt nám í menntunarfræði og diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun. Við sviðið er boðið upp á grunn- og framhaldsnám í fjórum deildum.

Vefur Menntavísindasviðs.

Menntakvika er stærsti árlegi viðburður Menntavísindasviðs sem dregur að sér mikinn fjölda þátttakenda úr fræðasamfélaginu og af vettvangi. Ráðstefnan var fyrst haldin árið 1996 við Kennaraháskóla Íslands og verður því 24 ára í ár.

 

Tengsl við samfélag og atvinnulíf