Framtíðaráform og skólaval ungmenna í ljósi félagslegs réttlætis

Málstofustjóri: Berglind Rós Magnúsdóttir RannMennt: Rannsóknarstofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlæti Í málstofunni er varpað ljósi á hvernig val á námi og skólum á framhalds- og háskólastigi markast af félags-, menningar- og landfræðilegum þáttum. Engu að síður er gengið út frá því í stefnu stjórnvalda að kerfið byggi á verðleikaræði (meritocracy) og skapi jöfn … Halda áfram að lesa: Framtíðaráform og skólaval ungmenna í ljósi félagslegs réttlætis