Áskoranir framtíðar til að inngilda nemendur í hættu á jaðarsetningu

Berglind Rós Magnúsdóttir RannMennt : Rannsóknarstofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlæti Í málstofunni er áherslan á að skilja val og gildi ungmenna sem eiga meiri hættu á jaðarsetningu eða útilokun úr framhaldsskólakerfinu en aðrir. Í fyrstu tveimur erindunum er sjónum einkum beint að nemendum með annað móðurmál en íslensku og í þriðja erindinu er … Halda áfram að lesa: Áskoranir framtíðar til að inngilda nemendur í hættu á jaðarsetningu