Critical Pedagogy

Eva Harðardóttir RannMennt: Rannsóknarstofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlætiKennsla í framhaldsskólum í ljósi inngildingar, menningarlegs margbreytileika og mannréttindaTilgangur málstofunnar er að leiða saman kennara og rannsakendur í öruggu rými til að fjalla um og kanna möguleika og mikilvægi umbreytandi kennslufræði í tengslum við inngildingu, menningarlegan margbreytileika og mannréttindi. Hugmyndin um öruggt rými gefur til … Halda áfram að lesa: Critical Pedagogy