Tag: Gréta Jakobsdóttir

Háskóli Íslands

Heilsuefling í skólaumhverfi – Alþjóðleg samvinnuverkefni

2. október kl. 10:45 til 12:15 Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Anna Sigríður Ólafsdóttir WeValueFood: Að mennta, virkja og styrkja neytendur framtíðarinnar Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor, MVS, HÍ og Kolbrún Sveinsdóttir, verkefnastjóri, Matís Í samfélagi dagsins í dag færist fólk sífellt fjær frumframleiðslu matvæla og tenging við hráefni og vinnslu þess er óljós. Tilgangur…
Read more

Heilsuefling og heilsufar – Forvarnir og skimanir

2. október kl. 9:00 til 10:30 Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Anna Sigríður Ólafsdóttir Fæðuval og heilsuhegðun barna og unglinga – endurspeglun útlitsdýrkunar? Gréta Jakobsdóttir, lektor, MVS, HÍ Óheilsusamlegt mataræði og kyrrseta eru heilsutengd vandamál sem orðin eru algeng um allan heim. Þessi heilsutengdu vandamál hrjá ekki aðeins fullorðna heldur einnig börn og unglinga.…
Read more