Tag: Frístundir

Háskóli Íslands

Áhrif COVID-19 faraldursins á grunnskóla- og tómstundastarf – Fyrri hluti

1. október kl. 9:00 til 10:30 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! COVID-hópurinn Málstofustjóri: Kristín Jónsdóttir Tengslin við heimilin trosnuðu merkilega lítið: Frá sjónarhorni stjórnenda og grunnskólakennara Kristín Jónsdóttir, dósent, MVS, HÍ Langflestir grunnskólar minnkuðu viðveru nemenda töluvert á COVID-tímabilinu og einstaka skóli lokaði. Þar kom á móti að allir skólar juku upplýsingagjöf…
Read more

Rannsóknir og deigla á sviði frítímans – Fyrri hluti

2. október kl. 13:45 til 15:15 Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Félagstengsl barna og unglinga á Íslandi Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri, Embætti landlæknis, Rafn M. Jónsson, Embætti landlæknis og Ársæll Arnarsson, prófessor, MVS, HÍ Tilgangur rannsóknarinnar var að greina aðstæður þeirra barna og unglinga sem hafa ekki nógu góð tengsl við foreldra, skóla eða vini.…
Read more

Þróunar- og nýsköpunarstarf í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar

2. október kl. 10:45 til 12:15 Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Nýsköpunarmiðja menntamála á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur Málstofustjóri: Fríða Bjarney Jónsdóttir Þróun, nýsköpun og alþjóðasamstarf í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar Hjörtur Ágústsson og Fríða Bjarney Jónsdóttir, bæði verkefnisstjórar hjá Reykjavíkurborg Vinna við innleiðingu á menntastefnu Reykjavíkurborgar hófst á vordögum 2019 þegar kallað var…
Read more

Látum draumana rætast – Nýsköpun og tækni

2. október kl. 9.00 til 10.30 Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Nýsköpunarmiðja menntamála á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Draumar og upplifanir í Mixtúru Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, Erla Stefánsdóttir, Hildur Rudolfsdóttir og Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir. Allir höfundar eru verkefnastjórar hjá Nýsköpunarsmiðju menntamála á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur Menntastefna Reykjavíkur er umgjörð um…
Read more