Tag: COVID19

Háskóli Íslands

Framhaldsskólinn á tímamótum

1. október kl. 10:45 til 12:15 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs Guðrún Ragnarsdóttir Fagleg forysta víkur fyrir tæknilegum úrlausnarefnum úr ytra umhverfi framhaldsskóla: Sýn og reynsla aðstoðarskólameistara Hildur Halldórsdóttir, skólastjórnandi, Menntaskólinn á Ísafirði og Guðrún Ragnarsdóttir, lektor, MVS, HÍ Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að aðstoðarskólastjórar hafi…
Read more

Virkni, val og skyldur foreldra í íslensku menntakerfi: Virkir og miðjaðir foreldrahópar

1. október kl. 10:45 til 12:15 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! RannMennt og RannKyn Auður Magndís Auðardóttir og Annadís G. Rúdólfsdóttir Foreldraval og þróun skólasamfélaga á höfuðborgarsvæðinu: Félagsleg aðgreining í sjálfstætt starfandi skólum hérlendis Auður Magndís Auðardóttir, aðjúnkt, MVS, HÍ og Sonja Kosunen, Helsinkiháskóli Markmið rannsóknarinnar er að skoða félagslegan bakgrunn nemenda…
Read more

COVID-19 og leikskólinn – LeikA

1. október kl. 13:45 til 15:15 Smelltu til að taka þátt á ZOOM! LeikA. Háskólinn á Akureyri Jórunn Elídóttir Reynsla starfsfólks leikskóla af COVID-19 Kristín Dýrfjörð, dósent, HA  Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun og reynslu starfsfólks leikskóla af skólastarfinu á tímum samkomubanns. Gagna var aflað með rafrænni spurningakönnun til starfsfólks leikskóla og alls bárust 658…
Read more

Áhrif COVID-19 faraldursins á grunnskóla- og tómstundastarf – Seinni hluti

1. október kl. 10:45 til 12:15 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! COVID-hópurinn Kristín Jónsdóttir Reynsla og upplifun þroskaþjálfa í skóla- og frístundastarfi af áhrifum COVID-19 faraldursins Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, aðjúnkt, MVS, HÍ og Anna Björk Sverrisdóttir, aðjúnkt, MVS, HÍ Höfundar skoða upplifun og reynslu þroskaþjálfa af áhrifum faraldursins. Um 40% þroskaþjálfa starfa…
Read more

Áhrif COVID-19 faraldursins á grunnskóla- og tómstundastarf – Fyrri hluti

1. október kl. 9:00 til 10:30 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! COVID-hópurinn Málstofustjóri: Kristín Jónsdóttir Tengslin við heimilin trosnuðu merkilega lítið: Frá sjónarhorni stjórnenda og grunnskólakennara Kristín Jónsdóttir, dósent, MVS, HÍ Langflestir grunnskólar minnkuðu viðveru nemenda töluvert á COVID-tímabilinu og einstaka skóli lokaði. Þar kom á móti að allir skólar juku upplýsingagjöf…
Read more