Fyrirlesari |
Staða |
Málstofa |
Erindi |
|
Abigail Grover Snook | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Háskólar: Kennarar og kennsluþróun | Perceived faculty development needs of tenured and sessional health science faculty | |
Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir | Lektor, Listaháskóli Íslands | Listgreinar | „Það er í loftinu“: KennsluList Magnúsar Pálssonar | |
Ágústa Þorbergsdóttir | Deildarstjóri, Stofnun Árna Magnússonar | Leikur að orðum og heimsfaraldur | Hversdagsleg hugtök í fræðilegu samhengi? | |
Amalía Björnsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Háskólar: Nemendur og námsgengi | Bakgunnur og aðstæður nýnema á Menntavísindasviði | |
Angela Shapow | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Foreldrahlutverkið í gagnrýnu ljósi: Virkni, val og skyldur foreldra á vettvangi grunnskólans | Transnational high-income mothers and their experience of Icelandic urban schools | |
Anna Björk Sverrisdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Hlutverk þroskaþjálfa: Virk þátttaka allra í skóla og samfélagi án aðgreiningar | Inngildandi eða aðgreinandi? Val- og umsóknarferli nemenda með þroskahömlun á framhaldsskólastigi | |
Anna Elísa Hreiðarsdóttir | Lektor, Háskólinn á Akureyri | COVID-19 og leikskólinn – LeikA | Leikskólabörnin í leikskólanum á tímum COVID-19 | |
Anna Guðrún Edvardsdóttir | Rannsakandi og sérfræðingur, Háskólinn á Hólum | Skólasaga og byggðaþróun | Staða og hluverk þekkingarsetra í byggðaþróun | |
Anna Guðrún Júlíusdóttir | Grunnskólakennari, Landakotsskóli | Starfendarannsóknir sem leið í starfsþróun og mótun starfskenningar | Starfsþróun kennara og kennsluskipulag í íslensku sem öðru tungumáli í grunnskóla | |
Anna Helga Jónsdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Háskólar: Nermendur og námsgengi | Brotthvarf nemenda úr námi á tveimur sviðum Háskóla Íslands | |
Anna Katarzyna Wozniczka | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Menntun fyrir alla | Starfsþróunarnámskeið um menntun fyrir alla: að ná til fjölbreytts hóps þátttakenda í fjarnámi | |
Anna Kristín Sigurðardóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Gæði kennslu í grunnskólum. Bekkjarstjórn, fjölbreytileiki og COVID-19 | Bekkjarstjórnun og nýting á tíma. Hvað einkennir kennslustundir sem nemendur telja vel stjórnað? | |
Anna María Gunnarsdóttir | Framhaldsskólakennari, Kennarasamband Íslands | Skólinn – Starfsþróun | Stefnumótun um starfsþróun framhaldsskólakennara „kennarar geta sízt allra, menntað sig til starfs í eitt skipti fyrir öll“ |
|
Anna Rut Ingvadóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Bragðlaukaþjálfun | Fæðuval og matvendni meðal barna á einhverfurófi | |
Anna Sigríður Ólafsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Heilsuefling í skólaumhverfi -– Alþjóðleg samvinnuverkefni | We Value Food: Að mennta, virkja og styrkja neytendur framtíðarinnar | |
Anna Söderström | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | PISA, orðaforði og lestranám | PISA-panik? Viðbrögð stjórnvalda við niðurstöðum PISA 2018 | |
Anna-Lind Pétursdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Leiðir til að draga úr lestrarerfiðleikum, efla lesfimi og lesskilning | Markvisst samvinnunám í læsi: Áhrif og reynsla kennara hérlendis | |
Árdís Flóra Leifsdóttir | Stuðningsfulltrúi | Aðlögun og líðan barna: Áhrifaþættir og úrræði | Hvernig má efla starfsfólk leikskóla í vinnu með börnum sem sýna truflandi hegðun? | |
Ari Halldórsson | Framhaldsskólakennari | Stjórnun og forysta – Stefnumótun og menntaforysta | Á vitundargrunduð menntun erindi í skólastarf á Íslandi? | |
Arna Björk H. Gunnarsdóttir | Grunnskólakennari, Vesturbæjarskóli | Draumar, framkvæmd og fræði – Sköpunar- og tæknissmiðjur í grunnskólastarfi I | Vesturbæjarskóli – Hönnun og tækni – Nýsköpun | |
Arna H. Jónsdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Fararheill: Samfella í námi barna með fjölbreyttan menningar og tungumála bakgrunn | Að fara út fyrir þægindarammann: Viðtöl við stjórnendur leik-, grunnskóla og forstöðumanna frístundaheimila | |
Arnbjörg Jóhannsdóttir | Grunnskólakennari, Álfhólsskóli | Velfarnaður í uppeldi og skólastarfi | Tilfinningalæsið mitt: Náms- og kennsluefni í félags- og tilfinninganámi | |
Arnbjörg Stefánsdóttir | Skólastjórnandi | Hlutverk þroskaþjálfa: Virk þátttaka allra í skóla og samfélagi án aðgreiningar | Þátttaka er samvinna: Valdefling barna | |
Arngrímur Vídalín | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Skólasaga og byggðaþróun | Meistarar og lærisveinar: Lærdómstextar og dídaktík miðalda | |
Árni Jónsson | Forstöðumaður, Frístundamiðstöðin Ársel | Látum draumana rætast ─ Nýsköpun og tækni | Tímamót í frístundastarfi – Áhrif markvissrar vinnu rafíþrótta á félagsþroska | |
Ársæll Arnarsson | Prófessor, Háskóli Íslands | Áhrif COVID-19 á grunnskóla- og tómstundastarf – Seinni hluti | Áhrif COVID-19 faraldursins á frístundastarf barna og unglinga | |
Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Leikur að orðum og heimsfaraldur | Orðaforði í leik – Unnið með kennsluaðferðina Sérfræðingskápan með ungum börnum | |
Ásdís Jóelsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Textíll í rannsóknum og skólastarfi – Seinni hluti | Íðorðanefnd í hannyrðum – Íðorðasafn í prjóni | |
Ásgeir Brynjar Torfason | Rannsakandi, Sjálfstætt starfandi | Viska í nútímamenntun | Er hægt að kenna stjórnvisku og gott viðskiptasiðferði. Um samspil miðlunar, visku og fyrirtækjamenningar | |
Áslaug Dóra Einarsdóttir | Meistaranemi, Laugalækjaskóli | Samræður í stærðfræði á unglinga- og framhaldsskólastigi | Dæmi um ávinninga og áskoranir sem felast í innleiðingu hugsandi skólastofu í stærðfræðikennslu á unglingastigi | |
Ásrún Jóhannsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Tungumálakennsla á netinu: saga, þróun og framtíð | Blandað nám í ritun á ensku: Framsetning kennsluefnis og raddir nemenda | |
Ásrún Matthíasdóttir | Lektor, Háskólinn í Reykjavík | Innflytjendur og menntun | Tvær rannsóknir á innflytjendum í háskólum á Íslandi | |
Ásta Bryndís Schram | Lektor, Háskóli Íslands | Háskólar: Að nýta rafræna miðla til að efla gæði náms | Meiri ánægja og betri námsárangur | |
Ásta Vilhjálmsdóttir | Grunnskólakennari, Valhúsaskóli | Listir og sjálfbærnimenntun | Textílmennt og sjálfbærni – Námsvefurinn Gera sjálfur | |
Ásthildur Jónsdóttir | Verkefnastjóri hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur | Áhrifamáttur list- og verkgreina í menntun til sjálfbærni | Listrænt ákall til náttúrunnar | |
Ástríður Stefánsdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Heilsuefling og heilsufar – Forvarnir og skimanir | Er krabbameinsskimun ávallt til bóta? | |
Atli Harðarson | Dósent, Háskóli Íslands | Hógværð, agi og hyggindi: Vitsmunalegar dygðir og þekkingarleit | Vitsmunaleg hógværð og heiðarlegt skólastarf | |
Auðbjörg Björnsdóttir | Forstöðumaður Kennslumiðstöðvar, Háskólinn á Akureyri | Háskólar: Námskrárgerð | MOCAT – Að smala köttum | |
Auðun Valborgarsson | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Læsi, kynjamunur og lestraráhugahvöt á miðstigi | Lesskilningur og ritun á miðstigi: Þróun og einstaklingsmunur | |
Auður Magndís Auðardóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Foreldrahlutverkið í gagnrýnu ljósi: Virkni, val og skyldur foreldra á vettvangi grunnskólans | Foreldraval og þróun skólasamfélaga á höfuðborgarsvæðinu: félagsleg aðgreining í sjálfstætt starfandi skólum hérlendis | |
Auður Pálsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð Háskóla Íslands | Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í kennsluskrá Háskóla Ísland | |
Bahareh Jozranjbar | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Lesvandi og margþætt eðli læsis | Featural and Configural Processing of Faces and Houses in Matched Dyslexic and Typical Readers | |
Benjamin Aidoo | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Háskólakennsla | Predictors of Teachers’ Readiness for Technological Innovation in Education | |
Berglind Gísladóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Gæði kennslu í grunnskólum – Markmið, samræða og faglegar kröfur | Faglegar kröfur til nemenda í stærðfræði | |
Berglind Hrönn Einarsdóttir | Verkefnisstjóri, Háskóli Íslands | Háskólakennsla | „Það lyfti mér frá botni“: Reynsla erlendra nemenda af aðstoð Ritvers Háskóla Íslands | |
Berglind Lilja Guðmundsdóttir | Verkefnisstjóri, Háskóli Íslands | Heilsuefling og heilsufar – Forvarnir og skimanir | D-vítamínbúskapur fyrir og eftir efnaskiptaaðgerðir á Landspítala | |
Berglind Ósk Hlynsdóttir | Meistaranemi, Listaháskóli Íslands | Textíll í rannsóknum og skólastarfi – Fyrri hluti | Flokk till you drop – Samstarfsverkefni | |
Berglind Rós Magnúsdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Foreldrahlutverkið í gagnrýnu ljósi: Virkni val og skyldur foreldra á vettvangi grunnskólans – Foreldrahópar á jaðrinum | Feður í aðalhlutverki í uppeldis- og skólastarfi barna sinna – Áhrif stéttarstöðu, stéttaruppruna og karlmennskuhugmynda | |
Bergljót Bergsdóttir | Grunnskólakennari | Draumar, framkvæmd og fræði – Sköpunar- og tæknissmiðjur í grunnskólastarfi I | Padlet sem virkt vinnutæki í kennslu og námi í 4.bekk í Selásskóla | |
Birna Arnbjörnsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Tungumálakennsla á netinu: Saga, þróun og framtíð | Saga, þróun og framtíðarverkefni í Icelandic Online | |
Birna M. Svanbjörnsdóttir | Lektor, Háskólinn á Akureyri | Gæði kennslu í grunnskólum – Markmið, samræða og faglegar kröfur | „Klárum niður bls. 38, glæsilegt!“ Markmið og endurgjöf kennara á unglingastigi – Myndbandsupptökur | |
Birna Varðardóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Íþróttanæringarfræði | Hlutfallslegur orkuskortur í íþróttum (Relative Energy Deficiency in Sport, RED-s) | |
Birta Kristín Hjálmarsdóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Málþroski leikskólabarna | Þýðing og forprófun á FOCUS-ÍS um mat foreldra á félagslegri málnotkun þriggja ára barna | |
Bjarki Dalsgaard Sigurþórsson | Leikskólakennari | Starfendarannsóknir sem leið í starfsþróun og mótun starfskenningar | Að ýta undir skóla án aðgreiningar: Starfendarannsókn um að ýta undir kennslu án aðgreiningar á milli starfsmanns sérkennsluteymis og starfsmanna inni á deild | |
Bjarki Guðmundsson | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Tónlist í leik- og grunnskólum | Gagnvirkur söngvabanki fyrir leikskóla | |
Bjarndís Fjóla Jónsdóttir | Verkefnisstjóri, Nýsköpunarmiðja Menntamála | Látum draumana rætast ─ Nýsköpun og tækni | Draumar og upplifanir í Mixtúru | |
Bjarnheiður Kristinsdóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Samræður í stærðfræði á unglinga- og framhaldsskólastigi | Þróun talsetningarverkefna í samstarfi við stærðfræðikennara á framhaldsskólastigi | |
Bjarni Bachmann | Grunnskólakennari, Grunnskólanum í Borgarnesi | Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð Háskóla Íslands | Lykilhæfni heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í námskeiðum fræðasviða Háskóla Íslands | |
Bjarni Sævar Þórsson | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Raungreinar og náttúrufræði í grunnskólakennslu | Eðlisfræði, efnafræði og stjörnufræði viðfangsefni í íslenskum námskránum frá 1999 og 2013 og í “Next generatin science standards” | |
Björg Gunnarsdóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Stjórnun og forysta – Kennsluhættir, starfsþróun og menning | Starfshættir í opinni skólastofu | |
Björg Ingadóttir | Framhaldsskólakennari, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ | Listir og sjálfbærnimenntun | Sjálfbærni og fatahönnun | |
Björg Melsted | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Stafræn tækni, nám og menntun | SELFIE – Matstæki um upplýsingatækni í skólastarfi: Þýðing og prófun í íslenskum skólum | |
Björk Alfreðsdóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Foreldrahlutverkið í gagnrýnu ljósi: Virkni val og skyldur foreldra á vettvangi grunnskólans – Foreldrahópar á jaðrinum | Lægri stéttar mæður af íslenskum uppruna: Bernskureynsla, virkni og þátttaka í skólagöngu barnsins | |
Björn R. Egilsson | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Fararheill: Samfella í námi barna með fjölbreyttan menningar og tungumála bakgrunn | Að tilheyra (ekki) leikskólasamfélagi: Viðhorf foreldra | |
Björn Viðar Aðalbjörnsson | Lektor, Háskóli Íslands | Háskólar: Námskrárgerð | Heilbrigðisvísindanálgun á efni raunvisinda | |
Borghildur Jósúadóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Þróun stærðfræðikennslu á grunnskólastigi | Stærðfræði og listir: Myndlist er fleira en að teikna – Stærðfræði er fleira en að reikna | |
Bragi Guðmundsson | Prófessor, Háskólinn á Akureyri | Skólasaga og byggðaþróun | Sveitakennarar við Húnaflóa 1887-1905 | |
Branislav Bédi | Verkefnisstjóri | Tungumálakennsla á netinu: Saga, þróun og framtíð | Kennsla nútímaíslensku sem annars máls, forníslensku, og íslensks táknmáls (ÍTM) sem annars máls í LÖRU | |
Bryndís Fiona | Skólastjórnandi, Hallormsstaðaskóli | Textíll í rannsóknum og skólastarfi – Fyrri hluti | Hallormsstaðaskóli – Þekking sem skiptir máli | |
Bryndís Jóna Jónsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Velfarnaður í uppeldi og skólastarfi | Heildræn innleiðing núvitundar í skólastarf – Áhrif á kennara og nemendur | |
Bryndís Sóley Gunnarsdóttir | Meistaranemi, Háskólinn á Akureyri | Sjálfbærni, samvinnunám og siðfræði | Menntun til sjálfbærni – Staða Íslands | |
Brynhildur Anna Ragnarsdóttir | Dönskukennari, sjálfstætt starfandi | Danska: Námsefni og jaðarsettur nemendahópur | EKKO – menning og heimsmynd | |
Brynja Halldórsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Airing out the linens: Equipping practitioners for exploring discourse on gender-based violence in intimate relationships and the workplace. | Some say love it is a* …: How the #metoo discourse reflected immigrant women‘s lives in Iceland | |
Brynja Ingadóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Háskólar – Kennsluaðferðir | Er fýsilegt að innleiða fjölbreytta kennsluhætti og námsmat í grunnnámi háskóla? Reynsla af nýju námskeiði í hjúkrunarfræði | |
Caterina Poggi | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | DISE – MA-symposium | CLILing in Italy: teachers’ experiences with Content and Language Integrated Learning methodology | |
Charlotte Eliza Wolff | Lektor, Háskóli Íslands | Háskólakennsla | Scripting the unpredictable complexity classroom management: A theoretical model contrasting expert and novice teachers’ knowledge and awareness of classroom events |
|
Cynthia Trililani | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Kona verður til! | Immigrant Mothers in Icelandic Higher Education: Navigating Multiple Roles and Responsibilities | |
Edda Óskarsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Menntun fyrir alla | Menntun fyrir alla: Framtíðarsýn og tillögur um aðgerðir | |
Edda R. H. Waage | Lektor, Háskóli Íslands | Háskólar – Kennsluaðferðir | Reynslusaga af vendikennslu: Áskoranir og lærdómur | |
Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir | Rannsakandi, Háskóli Íslands | Skóli án aðgreiningar og félagsleg staða fatlaðs fólks | Æ sér gjöf til gjalda: Gagnkvæmni í námi og kennslu | |
Elín Anna Ísaksdóttir | Fagstjóri við tónlistardeild, Listaháskóli Íslands | Háskólar: Námskrárgerð | Þróun fjarnáms fyrir tónlistarskólakennara: Áskoranir og ávinningur | |
Elín Þöll Þórðardóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Tvítyngd börn – Málþroski og málörvun | Íslenskur og enskur framburður unglinga með íslensku sem fyrsta og annað mál | |
Elísa Viðarsdóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Íþróttanæringarfræði | Hvernig gæti uppbygging á markvissri næringarfræðslu fyrir íþróttahreyfinguna farið fram? | |
Elísabet Margeirsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Íþróttanæringarfræði | Heilsuhegðun og heilsa þátttakenda í ofurhlaupum | |
Elizabeth Lay | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Foreldrahlutverkið í gagnrýnu ljósi: Virkni, val og skyldur foreldra á vettvangi grunnskólans | Following the recommendations: Parent perspectives on Icelandic school operations in the time of COVID-19 | |
Elsa Eiríksdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Rannsóknir á verk- og starfsmenntun | Nám á vinnustað í löggiltum iðngreinum | |
Embla Guðrúnar Ágústsdóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Skóli án aðgreiningar og félagsleg staða fatlaðs fólks | Öráreitni og ableismi: Félagsleg staða fatlaðs fólks í almennu rými | |
Erla Rún Jónsdóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Tvítyngd börn – Málþroski og málörvun | Kennsla nemenda með annað móðurmál en íslensku: Rýnt í aðferðir og áherslur grunnskólakennara á yngsta stigi | |
Erla Signý Sigurðardóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Leiðir til að draga úr lestrarerfiðleikum, efla lesfimi og lesskilning | Áhrif lesblindu á nám, líðan, náms- og starfsval – Reynsla nokkurra viðmælenda rakin | |
Eva Halldóra Guðmundsdóttir | Forstöðumaður, Frístundamiðstöðin Tjörnin | Þróunar- og nýsköpunarstarf í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar | Draumasviðið | |
Eva Harðardóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Foreldrahlutverkið í gagnrýnu ljósi: Virkni val og skyldur foreldra á vettvangi grunnskólans – Foreldrahópar á jaðrinum | Parents of Arabic, African and Asian origin: Significance of migrant capital, whiteness, and class when entering Icelandic school community | |
Eygló Rúnarsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Rannsóknir og deigla á sviði frítímans | „Þetta voru miklir lærdómstímar“ – Félagsmiðstöðvastarf á tímum samkomubanns | |
Eyrún María Rúnarsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Samskipti – Lífsleikni | „Ég á ekki enn Íslendinga að vinum.“ Reynsla ungmenna af erlendum uppruna af vinatengslum | |
Fatou N´dure Baboudóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Nám unglinga í Afríku sunnan Sahara | „Verkföll kennara hafa áhrif á alla nemendur“: Ójöfnuður meðal unglinga sem stunda nám í ríkis- og einkareknum menntaskólum í Gíneu-Bissá | |
Finnborg Salome Steinþórsdóttir | Nýdoktor, Háskóli Íslands | Kynjahalli í akademíu: Gerum eitthvað – en hvað? | COVID-19, aðgerðir stjórnvalda og kynjaskekkjur í háskólasamfélaginu | |
Fjóla María Lárusdóttir | Þróunarstjóri, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins | Gerum færni innflytjenda sýnilega – Áskoranir og möguleikar í raunfærnimati | VISKA – Markmið og helstu verkfæri og afurðir | |
Flora Tietgen | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | #metoo, Iceland and educational interventions: Multifaceted responses to gender-based violence | Power dynamics and internalized oppression: Immigrant women and intimate partner violence in Iceland | |
Franziska Jóney Pálsdóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Hreyfing, svefn og heilsa ungmenna | Þróun þreks og andlegrar líðanar meðal 15 og 17 ára ungmenna á Íslandi | |
Freydís Jóna Freysteinsdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Valdaójafnvægi | Utangátta: Upplifanir samkynhneigðra af fræðslu og ráðgjöf í skólum | |
Freyja Birgisdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Læsi, kynjamunur og lestraráhugahvöt á miðstigi | Sjálfstjórn og læsi á leikskólaárunum leggja grunn að gengi í lesskilningi og stærðfræði á miðstigi: Niðurstöður úr 6 ára langtímarannsókn | |
Freyja Haraldsdóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Foreldrahlutverkið í gagnrýnu ljósi: Kona verður til! Mótun kvenleikans í gegnum móðurhlutverkið og samskipti við valdastofnanir samfélagins | „Það var eins og ég væri svona glæpón, að ég væri að gera eitthvað hræðilegt af mér“: Óstýrlátar, gleðispillandi fatlaðar mæður | |
Friðbjörn Bragi Hlynsson | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Íþróttir og íþróttakennsla | Lengi býr að fyrstu gerð – Leikjahandbók fyrir yngsta stig grunnskóla | |
Friðborg Jónsdóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Fararheill: Samfella í námi barna með fjölbreyttan menningar og tungumála bakgrunn | Ytri áhrifaþættir á kennslu barna með fjölbreyttan menningarbakgrunn | |
Geir Gunnlaugsson | Prófessor, Háskóli Íslands | Nám unglinga í Afríku sunnan Sahara | Félags- og efnahagslegur bakgrunnur menntaskólanemenda í Bissá, Gíneu-Bissá | |
Geir Hólmarsson | Framhaldsskólakennari, Menntaskólinn á Akureyri | Sköpun og tækninýjungar í fullorðinsfræðslu | Ekki láta skynsemina bera hugmyndina ofurliði | |
Gréta Jakobsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Heilsuefling og heilsufar – Forvarnir og skimanir | Fæðuval og heisluhegðun barna og unglinga – Endurspeglun útlitsdýrkunar? | |
Guðberg K. Jónsson | Verkefnastjóri SAFT, Heimili og skóli | Stafræn tækni, nám og menntun | Stafræn borgaravitund | |
Guðbjörg Pálsdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Þróun stærðfræðikennslu á grunnskólastigi | Þróun námskeiða fyrir leiðtoga í stærðfræðikennslu | |
Guðbjörg R. Jóhannesdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Sjálfsþekking nemenda og kennara | Líkamleg gagnrýnin hugsun | |
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Brottfall eða hlé á námi nemenda – Framhaldskólinn | Viðhorf ungs og lítt menntaðs fólks til starfa: – starfsvilji, starfsskynjun, aðlögunarhæfni á starfsferli | |
Guðfinna Guðmundsdóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Rannsóknir á verk- og starfsmenntun | Sveinspróf í iðnmenntakerfinu: Bleiki fíllinn í stofunni | |
Guðjón Már Sveinsson | Grunnskólakennari, Kársnesskóli | Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð Háskóla Íslands | Viðfangsefni sjálfbærrar þróunar og sjálfbærnimenntunar í námskeiðum fræðasviða HÍ | |
Guðmundur Engilbertsson | Lektor, Háskólinn á Akureyri | Lesvandi og margþætt eðli læsis | Orð af orði kennslufræðin til innleiðingar í leikskóla | |
Guðmundur Grétar Karlsson | Framhaldsskólakennari, Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Starfstengd leiðsögn, starfsþróun og ráðgjöf | Starfsþróun kennara og stjórnenda í Fjölbrautaskóla Suðurnesja: Starfstengd leiðsögn og jafningjaráðgjöf | |
Guðmundur Valur | Prófessor, Háskóli Íslands | Frammistöðumat í teymis- og hópavinnu | Frammistöðumat í þverfræðilegu nemendadrifnu verkefnisnámskeiði | |
Guðrún Alda Harðardóttir | Leikskólaráðgjafi, Leikskólinn Aðalþing | Leikskólinn, börn og kennarar | Tíu ára þróunarstarf í leikskólanum Aðalþingi | |
Guðrún Björg Ragnarsdóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Leiðir til að draga úr lestrarerfiðleikum, efla lesfimi og lesskilning | Þjálfun kennaranema í beinni kennslu og fimiþjálfun: 25 tilviksrannsóknir | |
Guðrún Geirsdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Háskólar: Kennarar og kennsluþróun | Að undirbúa nemendur til ábyrgrar þátttöku í lýðræðissamfélagi: Viðhorf háskólakennara | |
Guðrún Jóna Þrastardóttir | Starfsmaður í sérkennsluteymi, Leikskólinn Naustatjörn | Aðlögun og líðan barna: Áhrifaþættir og úrræði | DAM – Leikni til lífs (DBT STEPS-A), heildstætt námsefni í geðrækt: Hvað segja frumrannsóknir um áhrif á líðan ungmenna? | |
Guðrún Kaldal | Framkvæmdastjóri, Frístundamiðstöðvarinnar Tjörnin | Þróunar- og nýsköpunarstarf í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar | Flotinn, flakkandi félagsmiðstöð vettvangsstarf félagsmiðstöðva í Reykjavík | |
Guðrún Ragnarsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Framhaldsskólinn á tímamótum | Framhaldsskólinn og heimilin á tímum COVID-19: Áskoranir og tækifæri | |
Guðrún V. Stefánsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Þroskaþjálfafræði: Fjölbreytt viðfangsefni fræðigreinarinnar | Fötlunarfræði í þroskaþjálfanámi; áskoranir og ávinningur | |
Guðrún Þorleifsdóttir | Aðstoðarskólastjóri, Leikskólinn Nóaborg | Látum draumana rætast ─ Nýsköpun og tækni | Þróunarstarf og tæknikistur leikskóla | |
Gunnar E. Finnbogason | Prófessor, Háskóli Íslands | Viska í nútímamenntun | Hvað er viska? Er hún mikilvæg í dag? | |
Gunndís Ýr FInnbogadóttir | Lektor, Listaháskóli Íslands | Áhrifamáttur list- og verkgreina í menntun til sjálfbærni | Föstudagar fyrir framtíðina | |
Gunnhildur Óskarsdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Menntun fyrir alla | Að skapa samtalsrými um fjölmenningarlega kennaramenntun – Starfstengd sjálfsrýni tveggja kennaramenntenda | |
Gunnlaugur V. Guðmundsson | Forstöðumaður, Frístundamiðstöðin Tjörnin | Látum draumana rætast ─ Nýsköpun og tækni | Rafíþróttaver – Framsækin leið í menntun | |
Gyamena Kyeremateng | Nemi, Háskóli Íslands | Internationalisation at the University of Iceland: challenges, critiques and cross-cultural responses | A cross-cultural response to diversity: Presenting the DISE online handbook | |
Gyða Margrét Pétursdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Kynjahalli í akademíu: Gerum eitthvað – en hvað? | „Alltaf á verði“: Femínískur aktívismi í akademíu | |
Hafdís Guðjónsdótttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Starfendarannsóknir sem leið í starfsþróun og mótun starfskenningar | Þróun starfskenninga í gegnum starfendarannsóknir | |
Hafdís Ósk Jónsdóttir | Framhaldsskólakennari, Flensborgarskóli | Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð Háskóla Íslands | Hnattræn vitund í námskeiðum fræðasviða Háskóla Íslands | |
Halla Birgisdóttir | Myndlistamaður og kennari | Hönnun, sjálfsmynd og virkt nám | Margbreytileikinn í okkur: Sjálfsmynd sem hús í þrívíðu formi | |
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir | Kennsluráðgjafi og verkefnastjóri, Reykjanesbær | Innflytjendur og menntun | Stöðumat fyrir nýkomna nemendur af erlendum uppruna | |
Halldóra Guðlaug | Meistaranemi | Lesvandi og margþætt eðli læsis | Leið að lærdómssamfélagi Fjallað verður um hvernig þróunarverkefni fimm leikskóla á svæði Skólaþjónustu Rang. og V. Skaft. hefur eflt faglegt starf og samtal innan leikskólanna og milli þeirra. |
|
Hanna Borg Jónsdóttir | Kennari og lögfræðingur, Flataskóli | Lýðræði, sjálfbærni og siðferðileg gildi | Réttindasmiðja – Hagnýtt og aðgengilegt kennsluefni fyrir réttindafræðslu barna | |
Hanna Guðríður Daníelsdóttir | Verkefnisstjóri, Póst- og fjarskiptastofnun | Sköpun og tækninýjungar í fullorðinsfræðslu | Nýtt námsumsjónarkerfi: Microsoft Teams með OneNote | |
Hanna Óladóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Mál og kennsla | Kennsla um mál og kennsla í máli Mikilvæg aðgreining í málfræðikennslu |
|
Hanna ólafsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Listgreinar | Draumasviðið | |
Hanna Ragnarsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Innflytjendur og menntun | Tungumálastefna fjölbreyttra fjölskyldna innflytjenda og áhrif hennar á menntun | |
Haraldur Auðunsson | Dósent, Háskólinn í Reykjavík | Frammistöðumat í teymis- og hópavinnu | Hamfaradagar í byrjun náms í verkfræði | |
Haraldur Sigurðsson | Framkvæmdastjóri, Frístundamiðstöðin Kringlumýri | Þróunar- og nýsköpunarstarf í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar | Betri Bústaðir – Aukið heilbrigði barna og unglinga í Bústaðahverfi | |
Haukur Arason | Dósent, Háskóli Íslands | Raungreinar og náttúrúfræði í grunnskólakennslu | Bandaríska náttúrufræðinámskráin „Next Generation Science Standards“ | |
Heiður Hrund Jónsdóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Rannsóknir á verk- og starfsmenntun | Námsleið skiptir máli: Langtímarannsókn á gildi náms og trú á eigin getu í bóknámi og starfsnámi | |
Helen Gray | Þróunarstjóri, IÐAN fræðslusetur | Gerum færni innflytjenda sýnilega – Áskoranir og möguleikar í raunfærnimati | VISKA – Tilraunahluti verkefnisins | |
Helena Sigurðardóttir | Kennsluráðgjafi við Kennslumiðstöð, Háskólinn á Akureyri | Háskólar: Að nýta rafræna miðla til að efla gæði náms | Uppsetning á rafrænu mati á vettvangi við Heilbrigðisvísindasvið HA | |
Helga Guðný Elíasdóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Bragðlaukaþjálfun | Er samhengi á milli matvendi barna og foreldra þeirra? | |
Helga Rut Guðmundsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Tónlist í leik- og grunnskólum | Tónlistariðkun á íslenskum leikskólum | |
Helle Kristensen | Sérkennari í fullorðinsfræðslu, Fjölmennt | Skóli án aðgreiningar og félagsleg staða fatlaðs fólks | Milliliður, stuðningsaðili eða hlutlaus fylgdarmaður. Hlutverk aðstoðarfólks í námi fólks með þroskahömlun sem þarf mikinn stuðning | |
Herborg Sigtryggsdóttir | Sérfræðingur | Textíll í rannsóknum og skólastarfi – Seinni hluti | Íðorðanefnd í hannyrðum – íðorðasafn í prjóni | |
Hermína Gunnþórsdóttir | Prófessor, Háskólinn á Akureyri | Gæði kennslu í grunnskólum – Bekkjarstjórn, fjölbreytileiki og COVID-19 | Hvað einkennir góða kennslu fyrir fjöltyngda nemendur? | |
Hervör Alma Árnadóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Sjálfbærni, samvinnunám og siðfræði | Siðfræðilegar áskoranir í rannsóknum með börnum | |
Hildur Halldórsdóttir | Skólastjórnandi, Menntaskólinn á Ísafirði | Framhaldsskólinn á tímamótum | Fagleg forysta víkur fyrir tæknilegum úrlausnarefnum úr ytra umhverfi framhaldsskóla: Sýn og reynsla aðstoðarskólameistara | |
Hildur Hallkelsdóttir | Grunnskólakennari, Grunnskólinn í Borgarnesi | Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð Háskóla Íslands | Námsmat á fræðasviðum Háskóla Íslands | |
Hjalti Einar Sigurbjörnsson | Grunnskólakennari, Ingunnarskóli | Draumar, framkvæmd og fræði – Sköpunar- og tæknissmiðjur í grunnskólastarfi II | Þemavinna í Ingunnarskóla | |
Hjördís Hafsteinsdóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Málþroski leikskólabarna | Íslenskukunnátta tvítyngdra leikskólabarna | |
Hjördís Þorgeirsdóttir | Framhaldsskólakennari, Menntaskólinn við Sund | Skólinn – Starfsþróun | Leiðsagnarnám og námskraftur nemenda | |
Hjörtur Ágústsson | Verkefnisstjóri, Nýsköpunarmiðja Menntamála | Þróunar- og nýsköpunarstarf í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar | Þróun, nýsköpun og alþjóðasamstarf í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar | |
Hrefna Marín Sigurðardóttir | Framhaldsskólakennari, Menntaskólinn í Reykjavík | Danska: Námsefni og jaðarsettur nemendahópur | Möguleikar íslenska nemenda til að þróa áfram færni sína dönsku í íslenska skólakerfinu | |
Hróbjartur Árnason | Lektor, Háskóli Íslands | Fjarmenntabúðir: Stuðningur háskóla við skólastarf | Nám og sköpun, tvö nátengd hugtök – Afleiðingar þess fyrir kennslu fullorðinna | |
Hróbjartur Árnason | Lektor, Háskóli Íslands | Sköpun og tækninýjungar í fullorðinsfræðslu | Nám og sköpun, tvö nátengd hugtök – Afleiðingar þess fyrir kennslu fullorðinna | |
Hrönn Pálmadóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Fararheill: Samfella í námi barna með fjölbreyttan menningar og tungumála bakgrunn | Viðhorf leikskólakennara og leiðbeinenda til upphafs leikskólagöngu barna | |
Ina Dögg Eyþórsdóttir | Verkefnisstjóri, Háskóli Íslands | Raunfærnimat á háskólastigi og nýjar námsleiðir í framhaldskólum | Raunfærnimat á háskólastigi – Næstu skref | |
Ingibjörg Kaldalóns | Lektor, Háskóli Íslands | Velfarnaður í uppeldi og skólastarfi | Menntaumhverfi til vaxtar einstaklingsins: Starfshættir í grunnskóla sem styður við sjálfræði nemenda | |
Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Leikskólinn, börn og kennarar | Það skiptir alveg rosalega miklu fyrir börnin að þeir sem þekkja börnin tali saman: Rannsókn um samfellu í námi barna | |
Ingileif Ástvaldsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Stjórnun og forysta – Kennsluhættir, starfsþróun og menning | Eymennt – Lærdómssamfélag í þróun | |
Ingimar Ó. Waage | Lektor, Listaháskóli Íslands | Sjálfsþekking nemenda og kennara | Mannkostamenntun, listir og ljóð | |
Ingimundur Óskar Jónsson | Uppeldis- og meðferðarráðgjafi | Stafræn tækni, nám og menntun | Tölvuleikir, líðan og velferð: Skugginn af tölvuleikjaspilun ungmenna | |
Ingólfur Gíslason | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Samræður í stærðfræði á unglinga- og framhaldsskólastigi | Stærðfræðileg orðræða, skólaorðræða og hversdagsleg orðræða í stærðfræðikennslu: Mörk, skörun og togstreita | |
Ingólfur V. Gíslason | Dósent, Háskóli Íslands | Valdaójafnvægi | #Metoo í sviðslistum og íþróttum; mörk í nánu rými | |
Ingunn Elísabet Hreinsdóttir | Meistaranemi, Listaháskóli Íslands | Skapandi grunnskóli – Námsefni unnið við listkennsludeild Listaháskóla Íslands | Skapandi dans – handbók fyrir kennara | |
Íris Ellenberger | Lektor, Háskóli Íslands | Hinseginleiki, (ó)hefðbundinn kvenleiki og hið forboðna í íslenskri skólasögu við lok 19. aldar | Kvennaskólinn, kvennahreyfingin og hinseginleiki meðal kennslukvenna við aldamótin 1900 | |
Íris Kristín Smith | Grunnskólakennari, Háteigsskóli | Samskipti – Lífsleikni | Að rækta nemendur til góðra verka: Hvert er viðhorf kennara til lífsleiknikennslu í grunnskólum? | |
Jakob Frímann Þorsteinsson | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Leikur að orðum og heimsfaraldur | Hringborðsumræður um starf Íðorðanefndar í tómstundafræði: Ræðum um gildi íðorðastarfs fyrir vettvang, nám og rannsóknir og hvaða orð er mikilvægt að skilgreina | |
Jakob Frímann Þorsteinsson | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Rannsóknir og deigla á sviði frítímans | Hringborðsumræður um starf Íðorðanefndar í tómstundafræði: Ræðum um gildi íðorðastarfs fyrir vettvang, nám og rannsóknir og hvaða orð er mikilvægt að skilgreina og skýra nánar | |
Jelena Bjeletic | Meistaranemi, Listaháskóli Íslands | Áhrifamáttur list- og verkgreina í menntun til sjálfbærni | Líffræðilegur fjölbreytileiki | |
Joanna Ewa Dominiczak | Grunnskólakennari, Háteigsskóli | Foreldrahlutverkið í gagnrýnu ljósi: Virkni val og skyldur foreldra á vettvangi grunnskólans – Foreldrahópar á jaðrinum | Reynsla lágtekjumæðra af pólskum uppruna af foreldrastarfi í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu: Stétt, félags- og þverþjóðlegur auður | |
Jóhanna Ásgeirsdóttir | Meistaranemi, Listaháskóli Íslands | Skapandi grunnskóli – Námsefni unnið við listkennsludeild Listaháskóla Íslands | Óravíddir: Ferðalag um undraheima stærðfræðinnar: Rúmfræðinámsefni fyrir alla aldurshópa | |
Jóhanna Einarsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Leikskólinn, börn og kennarar | „Það skiptir alveg rosalega miklu fyrir börnin að þeir sem þekkja börnin tali saman“: Rannsókn um samfellu í námi barna. | |
Jóhanna Runólfsdóttir | Leikskólakennari | Tvítyngd börn – Málþroski og málörvun | Efling málþroska tvítyngdra leikskólabarna | |
Jóhanna Thelma Einarsdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Málþroski leikskólabarna | Mismunum við börnum eftir búsetu? | |
Jón Ásgeir Kalmansson | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Viska í nútímamenntun | Er viskan döguð uppi? Um visku, heimsmyndir og menntun | |
Jón Ingvar Kjaran | Dósent, Háskóli Íslands | Airing out the linens: Equipping practitioners for exploring discourse on gender-based violence in intimate relationships and the workplace. | Working on violent self: How perpetrators of IPV narrate about and position themselves during and after therapy? An example from Iceland. | |
Jóna Guðrún Jónsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Listgreinar | Draumasviðið | |
Jónína Einarsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Skólasaga og byggðaþróun | Þjóðaruppeldið og skólatíminn | |
Jónína Rakel Sigurðardóttir | Grunnskólakennari, Glerárskóli | PISA, orðaforði og lestranám | Þekking foreldra á lestrarnámi | |
Jónína Vala Kristinsdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Menntun fyrir alla | Háskólakennarar rýna í menntun fyrir alla | |
Jórunn Elídóttir | Dósent, Háskólinn á Akureyri | COVID-19 og leikskólinn – LeikA | Leikskólabörn heima á tímum COVID-19 | |
Júlía Ósk Hafþórsdóttir | Nemi, Háskóli Íslands | Menntamálastofnun og Sálfræðideild HÍ | Atriðagreining á HLJÓM-2 | |
Kathryn Crowe | Nýdoktor, Háskóli Íslands | Tvítyngd börn – Málþroski og málörvun | How can we support multilingual preschool-aged children’s acquisition of additional languages? | |
Katrín María Káradóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Textíll í rannsóknum og skólastarfi – Fyrri hluti | FISHSkin – Nýsköpun í fiskleðri úr roði | |
Katrín Ösp Magnúsdóttir | Grunnskólakennari | Aðlögun og líðan barna: Áhrifaþættir og úrræði | Reynsla fagfólks innan skólakerfisins af PMTO grunnmenntun: „… maður grípur í það sem að gengur upp“ | |
Kolbrún Friðriksdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Tungumálakennsla á netinu: Saga, þróun og framtíð | Gildi tækni í kennslu, námi og rannsóknum | |
Kolbrún Þ. Pálsdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Áhrif COVID-19 á grunnskóla- og tómstundastarf – Fyrri hluti | Samvinna og sveigjanleiki – Frístundaheimilin á tímum heimsfaraldurs | |
Kristín Bjarnadóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Raungreinar og náttúrufræði í grunnskólakennslu | Norrænt samstarf um nýju stærðfræðina á árunum 1960–1967 | |
Kristín Björnsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Skóli án aðgreiningar og félagsleg staða fatlaðs fólks | „Ég vissi að ég yrði góður kennari“: Hrif og hrifgjörningar í skóla án aðgreiningar | |
Kristín Dóra Ólafsdóttir | Meistaranemi, Listaháskóli Íslands | Skapandi grunnskóli – Námsefni unnið við listkennsludeild Listaháskóla Íslands | Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum – Áhrif dagbókarskrifa á unglingsstelpur í hópastarfi í félagsmiðstöð og þróun námsefnis því tengdu | |
Kristín Dýrfjörð | Dósent, Háskólinn á Akureyri | COVID-19 og leikskólinn – LeikA | Reynsla starfsfólks leikskóla af COVID-19 | |
Kristín Jónsdóttir | Dósent, Háskóli Íslands | Áhrif COVID-19 á grunnskóla- og tómstundastarf – Fyrri hluti | Tengslin við heimilin trosnuðu merkilega lítið: Frá sjónarhorni stjórnenda og grunnskólakennara | |
Kristín Lilliendahl | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Þroskaþjálfafræði: Fjölbreytt viðfangsefni fræðigreinarinnar | Að sækja faghandleiðslu – Undirbúningur og ábyrgð handleiðsluþega | |
Kristín Valsdóttir | Deildarforseti, Listaháskóli Íslands | Sjálfsþekking nemenda og kennara | Þögul þekking og ígrundun í kennaramenntun | |
Kristinn Andersen | Prófessor, Háskóli Íslands | Háskólar: Að nýta rafræna miðla til að efla gæði náms | Reynsla af notkun Inspera fyrir námsmat í verkfræðinámskeiði | |
Kristján Ketill Stefánsson | Framkvæmdastjóri, Vísar rannsóknir ehf. ehf | Læsi, kynjamunur og lestraráhugahvöt á miðstigi | Kynjamunur í lesskilningi á miðstigi: Áhugi og lestrarfælni í lykilhlutverki | |
Kristjana Stella Blöndal | Dósent, Háskóli Íslands | Brottfall eða hlé á námi nemenda – Framhaldskólinn | Framhaldsskólanemendur sem gera hlé á námi: Einkenni og námsframvinda | |
Laufey Axelsdóttir | Nýdoktor, Háskóli Íslands | Kynjahalli í akademíu: Gerum eitthvað – en hvað? | Starfssamfélög um akademísk málefni: Tækifæri og hindranir | |
Laufey Elísabet Löve | Lektor, Háskóli Íslands | Þroskaþjálfafræði: Fjölbreytt viðfangsefni fræðigreinarinnar | Margbreytileiki mannlífsins: Réttur til virkrar þátttöku í gerð laga og stefnumótunar | |
Liina-Maria Katriina Nevalainen | Meistaranemi, Háskóli Íslands | DISE – MA-symposium | Otherness and Resistance: Language Identities and Belonging of Students of Migrant Parentage | |
Lilja Guðmundsdóttir | Næringarfræðingur | Íþróttanæringarfræði | Næringarþekking meðal íslensks afreksíþróttafólks og þjálfara þeirra: Þróun og forprófun á spurningalista | |
Lilja M. Jónsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Hákólakennsla | Hver er reynslan? Heilsárs vettvangsnám – Starfsnámsár í grunnskólakennaranámi | |
Linda Rós Eðvarðsdóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | #metoo, Iceland and educational interventions: Multifaceted responses to gender-based violence | The role of critical education in shifting paradigms that perpetuate violence against immigrant women in Iceland | |
Louis Harris | Grunnskólakennari, Landakotsskóli | Listir og sjálfbærnimenntun | Ævintýrafuglar og búsvæði þeirra | |
Magnús Valur Pálsson | Grunnskólakennari | Áhrifamáttur list- og verkgreina í menntun til sjálfbærni | Raddir barna, Veggspjaldagerð með áherslu á lífríki sjávar | |
Magnús Þór Torfason | Lektor, Háskóli Íslands | Háskólar: Nemendur og námsgengi | Tengslamyndun háskólanema | |
Maren Ósk Elíasdóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Læsi, kynjamunur og lestraráhugahvöt á miðstigi | Staða nemenda á Lesfimiprófi á mið- og unglingastigi og tengsl við lesskilning | |
Margaret Anne Johnson | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Foreldrahlutverkið í gagnrýnu ljósi: Kona verður til! Mótun kvenleikans í gegnum móðurhlutverkið og samskipti við valdastofnanir samfélagins | “What a Shame! The Childfree Choice and Regretting Motherhood” | |
Margrét S. Björnsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Skólinn – Starfsþróun | Aftur í kennslu? Starfsþróun í sumarformi | |
Margrét Sigmarsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Aðlögun og líðan barna: Áhrifaþættir og úrræði | Foreldrafærni sem úrræði vegna hegðunarerfiðleika barna: Áhersla á þátt feðra | |
Margrét Sigrún Sigurðardóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Háskólar: Kennarar og kennsluþróun | Vendifundir til að styðja við umræðu um kennslu og kennsluþróun | |
María Jónasdóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Framhaldsskólinn á tímamótum | Áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs: Viðhorf, reynsla og sýn háskólakennara | |
Markus Meckl | Prófessor, Háskólinn á Akureyri | Innflytjendur og menntun | Viðbrögð sveitarfélaga á Íslandi við vaxandi fjölda nemenda af erlendum uppruna | |
Massimo Santanicchia | Dósent, Listaháskóli Íslands | Hönnun, sjálfsmynd og virkt nám | A reflection on architectural education from a Baltic Nordic perspective | |
Maya Staub | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Valdaójafnvægi | Tengsl kyns, prófsviðs og starfs innan og utan akademíu við launaþróun doktorsmenntaðra á Íslandi | |
Michael Dal | Dósent, Háskóli Íslands | Brottfall eða hlé á námi nemenda – Framhaldskólinn | Að ná til nemenda | |
Ólafur Pall Jónsson | Prófessor, Háskóli Íslands | Lýðræði, sjálfbærni og siðferðileg gildi | Manngerð, lýðræði og sjálfbærni – Andstæður og sameiginlegir þræðir | |
Olena Samar | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Internationalisation at the University of Iceland: challenges, critiques and cross-cultural responses | “Not giving up”: Immigrant students finding their way in Icelandic higher education | |
Ólöf Björk Sigurðardóttir | Framhaldsskólakennari, Menntaskóli Borgarfjarðar | Mál og kennsla | Viðhorf íslenskra barna til íslensku- og enskukennslu í grunnskólum – Niðurstöður viðtalskönnunar og viðbrögð við þeim. | |
Ólöf Garðarsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Hinseginleiki, (ó)hefðbundinn kvenleiki og hið forboðna í íslenskri skólasögu við lok 19. aldar | Að ganga gegn hefðinni? Athugun á stöðu og atbeina kennslukvenna í Reykjavík í upphafi almenningsskólans | |
Ólöf Magnea Sverrisdóttir | Skólastjórnandi, Leikskólastjóri í Reykjanesbæ | Leikskólinn, börn og kennarar | ,,Ég valdi sjálfa mig fram yfir fagstéttina“ Reynsla leikskólakennara af starfsumhverfi og starfsánægju í leik- og grunnskóla. |
|
Ólöf Ragna Einarsdóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Menntamálastofnun og Sálfræðideild HÍ | Réttritun: Niðurstöður á réttritunarprófi sem sýna algegnustu villur hjá hverju aldursári | |
Ósk Dagsdóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Þróun stærðfræðikennslu á grunnskólastigi | Skapandi stærðfræði: Starfsþróun í íslenskum grunnskóla | |
Pála Margrét Gunnarsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Velfarnaður í uppeldi og skólastarfi | Ég held ég hafi bara ekki vitað hvað hamingja var, áður en þau fæddust“: Upplifun íslenskra feðra af hamingju | |
Ragnheiður Björk Þórsdóttir | Framhaldsskólakennari, Textílmiðstöð Íslands | Textíll í rannsóknum og skólastarfi – Fyrri hluti | Starfræn varðveisla frumgagna í vefnaði | |
Ragnheiður Júníusdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Heilsuefling í skólaumhverfi – Alþjóðleg samvinnuverkefni | ProMeal: Afgangar af skólamáltíðum og nesti skólabarna í Svíþjóð, Íslandi og Noregi | |
Ragný Þóra Guðjohnsen | Lektor, Háskóli Íslands | Lýðræði, sjálfbærni og siðferðileg gildi | Lýðræðislegir starfshættir og mannréttindafræðsla í grunnskólum á Íslandi | |
Randi W. Stebbins | Verkefnisstjóri, Háskóli Íslands | Airing out the linens: Equipping practitioners for exploring discourse on gender-based violence in intimate relationships and the workplace. | Caught like Fish in a Net: How Icelandic Laws Keep Immigrant Women in Abusive Situations | |
Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | #metoo, Iceland and educational interventions: Multifaceted responses to gender-based violence | The good, the bad and the ugly: Norms and Binaries of fathering discourses in the Icelandic mass media | |
Rannveig Björk Þorkelsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Listgreinar | Að láta draumana rætast; áhrif Skrekks, hæfileikakeppni í grunnskólum í Reykjavík, á líðan og sjálfsmynd unglinga | |
Renata Emilsson Peskova | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Mál og kennsla | Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi | |
Róbert Jack | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Hógværð, agi og hyggindi: Vitsmunalegar dygðir og þekkingarleit | Að kenna hyggindi með platonskri samræðu | |
Rúna Sif Stefánsdóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Hreyfing, svefn og heilsa ungmenna | Tengls svefns við einkunnir á samræmdum prófum meðal 15 ára reykvískra ungmenna | |
Rúnar Sigþórsson | Prófessor, Háskólinn á Akureyri | Skólaþjónusta, námsmat og matskvarðar | Skólaþjónusta sveitarfélaga: Umgjörð og starfshættir | |
Rúnar Unnþórsson | Prófessor, Háskóli Íslands | Frammistöðumat í teymis- og hópavinnu | Aðferðafræði fyrir frammistöðumat í nemendadrifinni teymisvinnu | |
Ruth Jörgensdóttir Rauterberg | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Áhrif COVID-19 á grunnskóla- og tómstundastarf – Seinni hluti | Reynsla og upplifun þroskaþjálfa í skóla- og frístundastarfi af áhrifum COVID-19 faraldursins | |
Salvör Gissurardóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Fjarmenntabúðir: Stuðningur háskóla við skólastarf | Hvaða form og skipulag er heppilegt fyrir fjarmenntabúðir – Gátlisti | |
Samuel Lefever and Sue Gollifer | Dósent, Háskóli Íslands | Internationalisation at the University of Iceland: challenges, critiques and cross-cultural responses | Language as “a barrier to” versus language as “an opportunity for” quality Higher Education | |
Sara M. Ólafsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Fararheill: Samfella í námi barna með fjölbreyttan menningar og tungumála bakgrunn | Fullgildi barna með fjölbreyttan bakgrunn í íslenskum leikskólum | |
Sigríður Geirsdóttir | Verkefnisstjóri , Listaháskóli Íslands | Háskólar: Námskrárgerð | Kennsluhættir á alþjóðlegum brautum LHÍ | |
Sigríður Ingadóttir | Sérfræðingur, Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri | Samskipti – Lífsleikni | Samskiptaverkefnin Krakkaspjall og Unglingaspjall | |
Sigríður Kr. Hrafnkelsdóttir | Verkefnisstjóri, Embætti landlæknis | Leikur að orðum og heimsfaraldur | Lýðheilsa í brennidepli | |
Sigríður Nanna Heimisdóttir | Skólastjórnandi, Hagaskóli | Stjórnun og forysta – Kennsluhættir, starfsþróun og menning | ,,Ég vil bara vera hér“ – Um hlutverk stjórnenda í mótun skólamenningar í þremur grunnskólum í Reykjavík og nágrenni | |
Sigríður Ólafsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | PISA, orðaforði og lestranám | Greining á orðanotkun í lesskilnings- og náttúruvísindahlutum PISA 2018: Samanburður á íslensku þýðingunni og enska textanum | |
Sigrún Daníelsdóttir | Verkefnisstjóri, Embætti landlæknis | Rannsóknir og deigla á sviði frítímans | Félagstengsl barna og unglinga á Íslandi | |
Sigrún Sif Jóelsdóttir | Verkefnisstjóri, Háskóli Íslands | Gerum færni innflytjenda sýnilega – Áskoranir og möguleikar í raunfærnimati | Rannsóknarhluti VISKA-verkefnisins. Gerum færni innflytjenda sýnilega – Áskornair og möguleikar í raunfærnimati | |
Sigrún Þorsteinsdóttir | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Bragðlaukaþjálfun | Bragðlaukaþjálfun: Helstu niðurstöður úr rannsókn á matvendni barna með og án taugaþroskaraskana og fjölskyldum þeirra | |
Sigurbjörg Jóhannesdóttir | Verkefnisstjóri, Háskóli Íslands | Háskólar – Kennsluaðferðir | Fyrst fannst mér skrýtið að vera að taka svona MOOC námskeið sem hluta af öðru námskeiði en svo var það bara mjög gott | |
Sigurrós Erlingsdóttir | Framhaldsskólakennari, Menntaskólinn við Sund | Sjálfbærni, samvinnunám og siðfræði | Samvinnunám og leiðsagnarnám | |
Skúlína Hlíf Kjartansdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Draumar, framkvæmd og fræði – Sköpunar- og tæknissmiðjur í grunnskólastarfi II | Austur-Vestur sköpunarsmiðjur: Hálfnað verk þá hafið er | |
Soffía Gísladóttir | Forstöðumaður, Vinnumálastofnun | Raunfærnimat á háskólastigi og nýjar námsleiðir í framhaldskólum | Stytting háskólanáms með raunfærnimati | |
Soffía H. Weisshappel | Grunnskólakennari, Snælandsskóli | Velfarnaður í uppeldi og skólastarfi | „Það er bara þessi áhersla á mannrækt sem skiptir sköpum“: Starfshættir grunnskóla út frá sjónarhorni foreldra | |
Soffía Margrét Magnúsdóttir | Framhaldsskólakennari, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Textíll í rannsóknum og skólastarfi – Seinni hluti | ST´ART | |
Sólrún Sesselja Haraldsdóttir | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Þroskaþjálfafræði: Fjölbreytt viðfangsefni fræðigreinarinnar | Líðan hinsegin ungmenna á Íslandi – Staða rannsókna, næstu skref og úrræði | |
Sólrún Ýr Guðbjartsdóttir | Grunnskólakennari, Vesturbæjarskóli | Þróun stærðfræðikennslu á grunnskólastigi | „Í upphafi skal endinn skoða” – Tilviksrannsókn á námsmati í stærðfræði | |
Sólveig Jakobsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Áhrif COVID-19 á grunnskóla- og tómstundastarf – Seinni hluti | Fjarmenntabúðir í starfsþróun kennara: Viðhorf og reynsla þátttakenda | |
Sólveig Jakobsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Fjarmenntabúðir: Stuðningur háskóla við skólastarf | Fjarmenntabúðir í starfsþróun kennara: Viðhorf og reynsla þátttakenda | |
Sólveig Zophoníasdóttir | Aðjúnkt, Háskólinn á Akureyri | Gæði kennslu í grunnskólum – Bekkjarstjórn, fjölbreytileiki og COVID-19 | „Þetta hefði ekki gengið svona vel ef við værum ekki með krakka sem eru svona ótrúlega mikil kamelljón“– Reynsla og viðbrögð kennara í kórónufaraldrinum. | |
Steingerður Kristjánsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Rannsóknir og deigla á sviði frítímans | Vettvangsnám nemenda í tómstunda- og félagsmálafræði | |
Steinunn Gróa Sigurðardóttir | Háskólakennari, Háskólinn í Reykjavík | Háskólar: Að nýta rafræna miðla til að efla gæði náms | Námsefni á netinu í strjálli stærðfræði fyrir nemendar á fyrsta ári háskóla | |
Sue Gollifer and Brynja Halldórsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Internationalisation at the University of Iceland: challenges, critiques and cross-cultural responses | Conservative conceptualisations and neglect of cross-cultural experiences: Internationalisation at the University of Iceland | |
Sunna Gestsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Hreyfing, svefn og heilsa ungmenna | Algengi á neyslu vefaukandi stera meðal ungs fólks, geðheilbrigði þeirra og vímuefnanotkun: Þýðisrannsókn | |
Sunna Símonardóttir | Nýdoktor, Háskóli Íslands | Foreldrahlutverkið í gagnrýnu ljósi: Kona verður til! Mótun kvenleikans í gegnum móðurhlutverkið og samskipti við valdastofnanir samfélagins | “We at least say we are equal”: Gender equality and class in healthcare professionals discursive framing of migrant mothers | |
Svala Jónsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Draumar, framkvæmd og fræði – Sköpunar- og tæknissmiðjur í grunnskólastarfi I | Austur-Vestur, sköpunarsmiðjur. Áhugi kennara, breytingarvilji og hindranir | |
Svanborg R. Jónsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Draumar, framkvæmd og fræði – Sköpunar- og tæknissmiðjur í grunnskólastarfi I | Þróunarverkefnið Austur-Vestur: Sköpunar- og tæknismiðjur | |
Svava Björg Mörk | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Starfstengd leiðsögn, starfsþróun og ráðgjöf | Á milli steins og sleggju: Mikilvægi menntunar og fagþróunar leikskólakennaranema í vettvangsnámi | |
Svava Pétursdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Draumar, framkvæmd og fræði – Sköpunar- og tæknissmiðjur í grunnskólastarfi II | Sköpunarsmiðjur og samspil við námsgreinar grunnskólans | |
Telma Velez | Meistaranemi, Háskóli Íslands | #metoo, Iceland and educational interventions: Multifaceted responses to gender-based violence | The implementation of Article 20 of Istanbul Convention in the #metoo era: The services available to immigrant women in Iceland | |
Thamar Melanie Heijstra | Dósent, Háskóli Íslands | Háskólar: Kennarar og kennsluþróun | Að kenna og stunda eigindlegar rannsóknaraðferðir | |
Thomas Andrew Whitehead | Meistaranemi | Nám unglinga í Afríku sunnan Sahara | Access of adolescents to digital technology in Bissau, Guinea-Bissau | |
Tómas Philip Rúnarsson | Prófessor, Háskóli Íslands | Háskólar – Kennsluaðferðir | Teymisnám í verkfræðikennslu | |
Torfi Hjartarson | Lektor, Háskóli Íslands | Draumar, framkvæmd og fræði – Sköpunar- og tæknissmiðjur í grunnskólastarfi I | Samstarfsverkefnið Austur-Vestur – Sýn á verkefnið og tækifæri í starfi þriggja skóla | |
Unnar Geirdal Arason | Meistaranemi, Háskóli Íslands | Menntamálastofnun og Sálfræðideild HÍ | Réttritun: Einkunnakvarði sem spannar átta árganga nemenda í grunnskóla | |
Unnur Björk Arnfjörð | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Heilsuefling í skólaumhverfi – Alþjóðleg samvinnuverkefni | UPRIGHT-verkefnið: Samleið við Aðalnámskrá, menntastefnu Reykjavíkurborgar og heilsueflandi skóla | |
Vaka Rögnvaldsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Hreyfing, svefn og heilsa ungmenna | Breytingar á hreyfingu og íþróttaþátttöku íslenskra ungmenna frá 15-17 ára | |
Valdís Ýr Vigfúsdóttir | Leikskólakennari, Leikskólinn Furugrund | Tónlist í leik- og grunnskólum | Vinsælustu sönglögin í íslenskum leikskólum | |
Valgerður Ósk Einarsdóttir | Framhaldsskólakennari, Framhaldsskólinn á Tröllaskaga | Starfendarannsóknir sem leið í starfsþróun og mótun starfskenningar | Mundu að hafa húmor – og plan B: Fagleg starfskenning í mótun | |
Valgerður S.Bjarnadóttir | Nýdoktor, Háskólinn á Akureyri | Háskólar: Kennarar og kennsluþróun | Samfélagslegar áskoranir og hlutverk háskóla: Hugmyndir og viðhorf háskólakennara | |
Vanda Sigurgeirsdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Rannsóknir og deigla á sviði frítímans | Einelti – Raddir þolenda og gerenda | |
Veronica Martin | Meistaranemi | DISE – MA-symposium | Sustainability Education after COVID-19—How to Create Impactful Distance Learning in Iceland | |
Vilhelm Már Bjarnason | Meistaranemi | Íþróttir og íþróttakennsla | Þróun á þátttöku kvenna í íþróttagreinum innan ÍSÍ frá 1994—2017 | |
Vitor Hugo Rodrigues Eugenio | Meistaranemi | Tónlist í leik- og grunnskólum | Námsmat í tónmennt í íslenskum grunnskólum | |
Ylfa G. Sigurðardóttir | Grunnskólakennari | Áhrif COVID-19 á grunnskóla- og tómstundastarf – Fyrri hluti | Grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19: Frá sjónarhorni grunnskólakennara | |
Þóra Másdóttir | Lektor, Háskóli Íslands | Málþroski leikskólabarna | Málþroskaprófið Málfærni eldri leikskólabarna (MELB): Stöðlun og próffræðilegir eiginleikar | |
Þóra Óskarsdóttir | Forstöðukona, Fab Lab í Reykjavík | Látum draumana rætast ─ Nýsköpun og tækni | Skapandi námssamfélag í Breiðholti | |
Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir | Verkefnisstjóri, Reykjavíkurborg | Stafræn tækni, nám og menntun | Stafræn hæfni grunnskóla – Staða og leiðarlykill | |
Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Kynjahalli í akademíu: Gerum eitthvað – en hvað? | Starfsumhverfi og kynjasjónarmið opinberra háskóla á tímum nýfrjálshyggju | |
Þórhildur Oddsdóttir | Aðjúnkt, Háskóli Íslands | Danska: Námsefni og jaðarsettur nemendahópur | EKKO – Samsetning og tíðni orðaforða | |
Þorlákur Axel Jónsson | Aðjúnkt, Háskólinn á Akureyri | Skólinn – Starfsþróun | Hreyfanleiki nýnema á höfuðborgarsvæðinu á tímum markaðsinnritunar í framhaldsskóla | |
Þorsteinn Önnuson Vilhjálmsson | Doktorsnemi, Háskóli Íslands | Hinseginleiki, (ó)hefðbundinn kvenleiki og hið forboðna í íslenskri skólasögu við lok 19. aldar | Öðruvísi útvaldir synir – Hinsegin kynverund og róttækar hugmyndir hjá einum árgangi íslenskra stúdenta á 19. öld | |
Þuríður Jóhannsdóttir | Prófessor, Háskóli Íslands | Háskólar: Nemendur og námsgengi | Hvað skýrir hæga framvindu og mikið brottfall úr námi í leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands? |