Fyrirlesarar

Fyrirlesari

Stofnun

Erindi

Málstofa

Netfang

Abigail Grover Snook Háskóli Íslands A review of what supports teacher identity formation in higher education Háskólar: Kennarar og þróun kennsluhátta abigail@hi.is
Aðalbjörg Gunnarsdóttir Háskóli Íslands Málþroski ungra barna (25-32 mánaða) Málþroski, læsi og fjöltyngi adg2@hi.is
Aðalheiður Stefánsdóttir Leikskólinn Reynisholt Félagsfærni og skráningar á leik barna í Reynisholti Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag – Menntastefna Reykjavíkur adalheidur.stefansdottir@rvkskolar.is
Adam Switala Háskóli Íslands Implementation of a family-music program for groups of Polish immigrant families in Iceland Tónlist og yngstu börnin ajs14@hi.is
Ágústa Björnsdóttir Háskóli Íslands Áhrif COVID-19 á heimilum fólks sem þarf mikinn stuðning í daglegu lífi Fötlun á tímum faraldurs agusbj@hi.is
Ágústa Þorbergsdóttir Háskóli Íslands Lýðheilsa og orðnotkun í heimsfaraldri Líkamleg heilsa, íþróttir, hreyfifærni og lýðheilsa agusta.thorbergsdottir@arnastofnun.id
Alda Ólína Arnarsdóttir Háskóli Íslands Svefn háskólanema á tímum COVID-19 Heilsuhegðun nemenda á tímum COVID-19 aoa24@hi.is
Alice Demurtas Háskóli Íslands Sense of belonging and self-efficacy in adult learners of English: Considering the role of the learning experience as an opportunity for English teachers Localized studies in language learning and sociolinguistic representation ald3@hi.is
Allyson Macdonald Háskóli Íslands Investigating change in education: reforming models Menntun og menntastefnur allyson@hi.is
Alma Oddgeirsdóttir Menntaskólinn á Akureyri Stjórnendur í hringiðu breytinga, innleiðing nýrrar menntastefnu í þremur rótgrónum framhaldsskólum Framhaldsskólinn alma@ma.is
Amalía Björnsdóttir Háskóli Íslands Reynsla stúdenta í Háskóla Íslands á tímum COVID-19 vorin 2020 og 2021 Háskólar: Viðhorf nemenda til kennslu í COVID-19 amaliabj@hi.is
Anh-Dao Tran Háskóli Íslands Vietnamese Refugees and their Descendants’ Social and Educational Integration in Iceland, 1979-2019 Fjölmenning adt@hi.is
Anna Björk Sverrisdóttir Háskóli Íslands „Við eiginlega þorum ekki að segja öllum að við séum á sérnámsbraut af því að sumir eru hræddir um að það verði gert grín að þeim“: Valdatengsl og viðnám nemenda á sérnámsbrautum í framhaldsskólum Menntun fyrir alla abs@hi.is
Anna Elísa Hreiðarsdóttir Háskólinn á Akureyri Orðræða leikskólafólks um viðhorf til leikskólans á tímum covid-19 LeikA – leikskólinn og tímarnir tvennir annaelisa@unak.is
Anna Hulda Einarsdóttir Reykjanesbær Íslenskukennsla í fjölmenningarlegum nemendahópum á unglingastigi: Starfendarannsókn Fjölmenning, tungumál, skapandi ferli og starfendarannsóknir Anna.H.Einarsdottir@reykjanesbaer.is
Anna Katarzyna Woźniczka Háskóli Íslands Grunnskólanemar af erlendum uppruna á Íslandi: Fjöltilviksrannsókn Fjölþjóðleg sýn á menntun í þremur heimshornum akw1@hi.is
Anna Katrín Þórarinsdóttir M.Ed. Leiðbeinendur Svanborg R Jónsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir Kerhólsskóli „Hann er ekki að vera óþekkur, hann er að vera skapandi“. Ávinningur og áskoranir í samþættingu nýsköpunarmenntar og grenndarnáms Meistaraprófsverkefni, utanumhald og námssamfélag anna@kerholsskoli.is
Anna Kristín Valdimarsdóttir Háskóli Íslands Astrid Loftslagsmál
Allt annað en upp á töflu: Námsreynsla í sýndarveruleika
Sköpun og kennsla akv4@hi.is
Anna Magnea Hreinsdóttir Háskóli Íslands „Stundum er maður lengi í leikskólanum, en ekki alltaf“: Viðhorf barna til dvalartíma þeirra í leikskóla Leikskólinn amh@hi.is
Anna María Gunnarsdóttir Kennarasamband Íslands Raddir af vettvangi: Hvað segja kennarar í grunn- og framhaldskólum og skólastjórnendur um margvísleg gögn tengd skólastarfi Skólastarf frá ýmsum sjónarhornum anna@ki.is
Anna Sigríður Ólafsdóttir Háskóli Íslands Krakkar kokka – nærsamfélagsneysla og sjálfbærni sem viðfangsefni gegnum skemmtimennt Bragðlaukaþjálfun, heimilisfræði og kennsla annaso@hi.is
Anna Söderström Háskóli Íslands Að nesta fyrir framtíðina eða berja börn til bókar? Reynsla foreldra af heimalestri Foreldrar og skólinn akr6@hi.is
Annadís G. Rúdólfsdóttir Háskóli Íslands Ungar konur á Íslandi: Skömm, kvíði og grimmileg bjartsýni RannKyn : Börn, ungmenni og kyngervi í nútímasamfélagi astaj@hi.is
Anneli Frelin Háskólinn í Gävle Pedagogical walk-through evaluation Collaborative re-design of a learning environment anneli.frelin@hig.se
Árdís Flóra Leifsdóttir Háskóli Íslands „Þú þarft að hafa breitt bak til að vinna í svona“: Upplifun og reynsla stuðningsfulltrúa af krefjandi hegðun nemenda í grunnskólum Hegðun og líðan grunnskólabarna: Þekking starfsfólks – Leiðir til árangurs afl2@hi.is
Arnar Ævarsson Heimili og skóli Nýjustu rannsóknir SAFT í stafrænni borgaravitund Stafræn borgaravitund arnar@heimiliogskoli.is
Árni Guðmundsson Háskóli Íslands Viðhorf til fagmennsku og siðareglna Réttindi barna og fagmennska í starfi arni@hi.is
Aron Baldvin Þórðarson Háskóli Íslands Merkjagreining á LtL-lesskimun með lesskilningi og lesfimi sem viðmiðum Málstofa verkefna unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar HÍ I abt7@hi.is
Ársæll Arnarsson Háskóli Íslands Samfélagsmiðlanotkun unglinga – Færi eða forátta? Samfélagsmiðlar, ofbeldi og nám í deiglu – Tómstundafræði í tuttugu ár arsaell@hi.is
Ásdís Jóelsdóttir Háskóli Íslands Sjálfbærni í textíl – neysla, nýting og nýsköpun Textílrannsóknir – sjálfbærni, nýsköpun, skólamál og útgáfa. Seinni hluti málstofu aoj@hi.is
Ásrún Jóhannsdóttir Háskóli Íslands Akademísk enska og námskröfur við upphaf háskólanáms: væntingar og ávinningur tileinkunar Tileinkun formlegrar orðræðu á ensku: námsaðferðir, orðaforði, lestur og ritun asrunj@hi.is
Ásta Bryndís Schram Háskóli Íslands „Gekk betur á Zoom en ég átti von á“ – Upplifun nemenda af námskeiði í netheimum Háskólar: Viðhorf nemenda til kennslu í Covid-19 astabryndis@hi.is
Ásta Jóhannsdóttir Háskóli Íslands Fatlað fólk í hamförum Fötlun á tímum faraldurs astaj@hi.is
Ástríður Stefánsdóttir Háskóli Íslands Staða fatlaðs fólks í COVID-19: Sjónarhorn feminískrar lífsiðfræði Fötlun á tímum faraldurs astef@hi.is
Ástrós Þóra Valsdóttir/Sigríður Ólafsdóttir Háskóli Íslands Málleg samskipti í leikskóla: Samræður starfsmanna leikskóla við börn sem hafa íslensku sem annað mál Málþroski, læsi og fjöltyngi athv2@hi.is
Atli Harðarson Háskóli Íslands Getur kennari verið trúlaus? Samtal við Magnús Helgason Samtal um menntun: Trú, réttlæti og ást atlivh@hi.is
Auðbjörg Björnsdóttir Háskólinn á Akureyri Þróun 12 reynsluspora rafrænnar kennslu Háskólar: Kennarar og þróun kennsluhátta audbjorg@unak.is
Auðun Valborgarson Háskóli Íslands Gagnsemi lesfimiprófa til að skima fyrir lesskilningsvanda á yngsta-, mið- og unglingastigi Málstofa verkefna unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar HÍ I audun.valborgarson@mms.is
Auður Björgvinsdóttir Álftanesskóli Ása sá sól- og hvað svo? Áhrif einfaldrar sýnar á lestur og lestrarnám skoðuð út frá DRIVE líkaninu. Læsi audur@alftanesskoli.is
Auður Magndís Auðardóttir Háskóli Íslands Tilfinningahliðar á þátttöku mæðra af verkalýðsstétt í foreldrasamfélögum grunnskóla. Kærleikur, ofbeldi og mismunun ama@hi.is
Auður Pálsdóttir Háskóli Íslands Breyting starfshátta – þróun Draumaskólans Fellaskóla Grunnskóli í þróun: lærdómssamfélag, ytra mat og kennarar audurp@hi.is
Auður Valdimarsdóttir Leiðbeinendur Karen Rut Gísladóttir og Hafdís Guðjónsdóttir Dalsskóli Allir á sömu vegferð: Starfendarannsókn um samstarf í samreknum skóla í Reykjavík. Meistaraprófsverkefni, utanumhald og námssamfélag Audur.Valdimarsdottir@rvkskolar.is
Azra Crnac Háskóli Íslands Málskilningur í nútíð og þátíð: Réttmæti matstækja og frammistaða nýbúa Málstofa verkefna unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar HÍ I azc1@hi.is
Baldvin Ingimar Baldvinsson Háskóli Íslands Hversdagshugmyndir íslenskra unglinga um bylgjur á streng og yfirborði vatns Faggreinakennsla bib46@hi.is
Bára Denný Ívarsdóttir Stuðningsfulltrúa leiðbeint í að auka námsástundun, bæta hegðun og efla sjálfstæð vinnubrögð nemanda í kennslustundum Bekkjarstjórnun og einstaklingsmiðuð úrræði til að bæta hegðun og auka námsástundun nemenda baradenny@simnet.is
Benjamin Aidoo Háskóli Íslands Student motivation, gender differences and academic achievement in chemistry Kennsla í framhaldsskólum bea30@hi.is
Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson Háskóli Íslands Vísindagreinaverkefni til að vekja nemendaáhuga Háskólar: Námskrárgerð benjaminrs@hi.is
Berglind Gísladóttir Háskóli Íslands Tengsl milli fræðilegs og verklegs hluta kennaranáms Gæði kennslu í grunnskólum: Faglegt nám kennara og kennaramenntun ge@unak.is
Berglind Ósk Hlynsdóttir Listaháskóli Íslands Þráðhyggja Textílrannsóknir – sjálfbærni, nýsköpun, skólamál og útgáfa. Seinni hluti málstofu berglind18@lhi.is
Berglind Rós Magnúsdóttir Háskóli Íslands Hin útvöldu ungmenni í þéttbýla Norðrinu – Framhaldsskólaval í Reykjavík og Helsinki Velferð, samstarf og réttlæti brm@hi.is
Bethany Louise Rogers Háskóli Íslands “Blend and Flip: Emergency Remote Teaching in the School of Humanities” Háskólakennsla: Kennarar og COVID-19 blr3@hi.is
Birna Hugrún Bjarnardóttir Háskóli Íslands Áhrif þátttöku í leiðtoganámskeiði á námssamfélög stærðfræðikennara í skólum Þróun leiðtoganámskeiða Menntafléttunnar um stærðfræðinám í leik- og grunnskólum birnahb@hi.is
Birna Sigurjónsdóttir Mat á þróunarverkefni um stoðkerfi við starfsþróun kennara og skólastjórnenda Gæði kennslu í grunnskólum: Faglegt nám kennara og kennaramenntun skogarsel@siment.is
Birna Svanbjörnsdóttir Háskólinn á Akureyri Markmið og munnleg endurgjöf kennara til nemenda. Niðurstöður úr greiningu á myndbandsupptökum. Rýnt í gæði kennslu í myndbandsupptökum úr kennslustundum birnas@unak.is
Birna Varðardóttir Háskóli Íslands Hlutfallslegur orkuskortur (RED-s) meðal íslensks íþróttafólks Líkamleg heilsa, íþróttir, hreyfifærni og lýðheilsa biva@hi.is
Bjarndís Fjóla Jónsdóttir Reykjavíkurborg Samstarf sveitarfélaga á áhættumati hugbúnaðar fyrir nám og kennslu Innleiðing menntastefnu Reykjavíkurborgar – Mælingar, stuðningur, aðgerðir og eftirfylgni Bjarndis.Fjola.Jonsdottir@reykjavik.is
Bjarnheiður Kristinsdóttir Háskóli Íslands Talsetningarverkefni sem stuðningur við eftirtekt stærðfræðikennara Þróun stærðfræðikennslu í framhalds- og háskólum bjarnhek@hi.is
Björgvin Freyr Þorsteinsson Háskóli Íslands Nefnuhraði og tengsl hans við lesfimi og lesskilning Þróun nefnihraða á frammistöðu í lesfimi í fyrsta, öðrum og fjórða bekk Verkefni unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar II bth143@hi.is
Björk Ólafsdóttir Háskóli Íslands Notkun og áhrif endurgjafar í kjölfar ytra mats á grunnskólum Grunnskóli í þróun: lærdómssamfélag, ytra mat og kennarar bjo13@hi.is
Björn Rúnar Egilsson Háskóli Íslands Þáttaskil leik- og grunnskóla frá sjónarhóli foreldra barna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn Lærdómssamfélag bre@hi.is
Bodil Bøjer Co-designing learning spaces Collaborative re-design of a learning environment bobo@kglakademi.dk
Bragi Guðmundsson Háskólinn á Akureyri Um barnafræðslu í Strandasýslu og Húnavatnssýslu 1887-1905 Kennsluhættir bragi@unak.is
Brynhildur Þórarinsdóttir Háskólinn á Akureyri Myndbandasamkeppnin Siljan: Lærdómur af skapandi lestrarverkefni Læsi brynh@unak.is
Brynjar Marínó Ólafsson Snælandsskóli Kennsluefni í forritun og stærðfræði á unglingastigi: Tilraunir um framsetningu og miðlun á vef Stafræn námsgögn og rými til samvinnu, leikja og náms brynjarm@kopavogur.is
Charlotte Eliza Wolff Háskóli Íslands Learning language in imaginary worlds: Developing a creative EFL curriculum to promote Icelandic fantasy fiction Kennsluhættir cwo@hi.is
Daði þór Pálsson Háskóli Íslands “In the Shower, actually”: Using podcasts to support communicative competence in upper secondary school English Localized studies in language learning and sociolinguistic representation dthp2@hi.is
Dóra Marteinsdóttir Háteigsskóli Að skapa sameiginlega merkingu, Leiðsagnarkennari gerir starfendarannsókn á leiðsögn sinni Skólastarf frá ýmsum sjónarhornum dom1@hi.is
Edda Óskars Háskóli Íslands Úthlutun og ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla Menntun og aðgengi fyrir alla amh@hi.is
Eiríksína Eyja Ásgrímsdóttir Allt hitt sem við gerum – um ást og kærleika í kennslu Kærleikur, ofbeldi og mismunun eiriksina@gmail.com
Elín Freyja Eggertsdóttir Háskóli Íslands Af einu orði fæðast fleiri: Áhrif markvissrar íhlutunar á íslenskan orðaforða tvítyngds leikskólabarns Málþroski, læsi og fjöltyngi elin.freyja.eggertsdottir@rvkskolar.is
Elín Helga Björnsdóttir Háskóli Íslands Sjónarmið og vitneskja barna um Barnasáttmálann og réttindi barna Réttindi barna og fagmennska í starfi ehb11@hi.is
Ellen Dröfn Gunnarsdóttir Háskóli Íslands Áhrif COVID-19 faraldursins á störf og vinnuaðstæður hjá starfsfólki Háskóla Íslands Háskólakennsla: Kennarar og COVID-19 edg@hi.is
Elsa Eiríksdóttir Háskóli Íslands Áskoranir starfsmenntunar á Íslandi Rannsóknir á verk- og starfsmenntun elsae@hi.is
Erla Sif Sveinsdóttir Háskóli Íslands Aukin námsástundun og minni truflandi hegðun í skólastofunni með einstaklingsmiðaðri stuðningsáætlun Bekkjarstjórnun og einstaklingsmiðuð úrræði til að bæta hegðun og auka námsástundun nemenda ess19@hi.is
Eva Harðardóttir Háskóli Íslands Samtal við Hönnuh Arendt um menntun og mikilvægi þess að varðveita heiminn Samtal um menntun: Trú, réttlæti og ást evahar@hi.is
Eva Heiða Önnudóttir Háskóli Íslands Manngildi og upplýsingaþörf Háskólar: Nemendur og tengsl eho@hi.is
Eygló Rúnarsdóttir Háskóli Íslands „Fólk þarf að sjá að það sé hægt að hafa áhrif“ – Sýn nemenda á Menntavísindasviði Háskóla Íslands á aðkomu þeirra að mati á gæðum náms og kennslu Háskólar: Kennarar og þróun kennsluhátta er@hi.is
Eyrún María Rúnarsdóttir Háskóli Íslands Öðruvísi eða eins og við? Sýn unglinga á samskipti og tengsl milli unglinga af ólíkum uppruna Málstofa 1: Nemendur af erlendum uppruna – Réttur til menntunar og raddir nemenda um nám og félagatengsl emr@hi.is
Eyrún Ólöf Sigurðardóttir Háskóli Íslands Aðgengi fyrir alla: Frá hugmynd í framkvæmd Samfélagsmiðlar, ofbeldi og nám í deiglu – Tómstundafræði í tuttugu ár eos@hi.is
Fartou N’dure Baboudóttir Háskóli Íslands „Ég hef ekki fengið neinn stuðning síðan útgöngubannið var sett á“: Lýsing á áhrifum skólalokana í heimsfaraldri meðal unglinga í Bissá, Gíneu-Bissá Menningarheimar og skólastarfið fatounesta@gmail.com
Finnborg S. Steinþórsdóttir Háskóli Íslands Kynjuð fjármál til að stuðla að kynja+ jafnrétti í grunnskólum Velferð, samstarf og réttlæti finnborg@hi.is
Fjóla Björk Karlsdóttir Háskólinn á Akureyri Staða lesblindra grunnskólabarna í nútíma skólasamfélagi Menntun og aðgengi fyrir alla fjolabjork@unak.is
Fjóla María Lárusdóttir Háskóli Íslands Raunfærnimat á móti viðmiðum starfa – Fagbréf Hæfni á vinnumarkaði, raunfærnimat og starfsþróun fjola@frae.is
Flora Tietgen Háskóli Íslands The complexities of the doctoral candidate-supervisor relationship: Voices of candidates at the University of Iceland Hringborðsumræður flora@hi.is
Fríða Bjarney Jónsdóttir og Hjörtur Ágústsson Reykjavíkurborg Árangur fyrstu þriggja ára við innleiðingu á menntastefnu Reykjavíkurborgar „Látum draumana rætast og mótun aðgerða fyrir næstu 3 ár Innleiðing menntastefnu Reykjavíkurborgar – Mælingar, stuðningur, aðgerðir og eftirfylgni frida.b.jonsdottir@reykjavik.is
Geir Finnsson Háskóli Íslands “Forced to find new paths”: Facilitating the flipped classroom approach in the upper secondary school English classroom Localized studies in language learning and sociolinguistic representation geirfinns@gmail.com
Gerður G. Óskarsdóttir Áhrif eða áhrifaleysi flutnings á rekstri grunnskóla til sveitarfélaga Hringborðsumræður
Gréta Jakobsdóttir Háskóli Íslands Hefur fæðuval háskólanema breyst í Covd-19? Heilsuhegðun nemenda á tímum COVID-19 gretaja@hi.is
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Háskóli Íslands Kulnun meðal grunnskólakennara á tímum COVID-19 Streita glr@hi.is
Guðbjörg Oddsdóttir Háskóli Íslands Upplifun og viðhorf leikskólastarfsmanna til samstarfsverkefnisins Læsi – allra mál Málþroski, læsi og fjöltyngi godds8@gmail.com
Guðbjörg Pálsdóttir Háskóli Íslands Nám og líðan framhaldsskólanemenda í heimsfaraldri Framhaldsskólann á tímum COVID-19: Kreppa, áskoranir og aðlögun gp@fss.is
Guðfinna Guðmundsdóttir Frjölbrautaskólinn í Breiðholti Starfsmenntanemar í skiptinámi: „Svo miklu meira en bara vinnustaðurinn“ Rannsóknir á verk- og starfsmenntun gudfinna.gudmundsdottir@gmail.com
Guðfinna Pétursdóttir Borgarholtsskóli „Mér finnst þetta voða skemmtilegt, annars væri ég ekki í þessu“ Textílrannsóknir – sjálfbærni, nýsköpun, skólamál og útgáfa. Fyrri málstofa gudfinna91@gmail.com
Guðlaug Erlendsdóttir Háskóli Íslands Parental involvement in children’s primary education: A case study from a rural district in Malawi Fjölþjóðleg sýn á menntun í þremur heimshornum gue14@hi.is
Guðmundur Engilbertsson Háskólinn á Akureyri Orð af orði í leikskóla Læsi ge@unak.is
Guðmundur Grétar Karlsson Fjölbrautaskóli Suðurnesja Lærdómssamfélag í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Framhaldsskólinn: stefnumótun og lærdómssamfélag gudmundurg.karlsson@fss.is
Guðný Sigurðardóttir Háskóli Íslands Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi?

Notkun Turnitin við kennslu

Skólastarf á tímum COVID-19 gus65@hi.is
Guðrún Geirsdóttir Háskóli Íslands Að skapa vettvang til að draga fram og deilda reynslu háskólakennara af kennslu í Covid-19 Háskólakennsla: Kennarar og COVID-19 gudgeirs@hi.is
Guðrún Halla Jóhannsdóttir Félagsþjónusta Mosfellsbæjar „Ég var bara eins og fangi“: Upplifun andlegs ofbeldis í vinasamböndum Kærleikur, ofbeldi og mismunun gudrunjo@mos.is
Guðrún Hannele Henttinen Storkurinn Um bókina ÍSLENSKIR VETTLINGAR Textílrannsóknir – sjálfbærni, nýsköpun, skólamál og útgáfa. Seinni hluti málstofu hannele@storkurinn.is
Guðrún Jóhannsdóttir Háskóli Íslands Dregið úr hegðunarerfiðleikum nemanda með ADHD Hegðun og líðan grunnskólabarna: Þekking starfsfólks – Leiðir til árangurs guj55@hi.is
Guðrún Kristinsdóttir Háskóli Íslands Vandið til verka eða sleppið þessu alveg! Um rannsóknarþátttöku barna Réttindi barna og fagmennska í starfi gkristd@hi.is
Guðrún Margrét Jóhannesdóttir Háskóli Íslands Aldursviðmið fyrir nefnuhraðapróf í Lesferli og yfirlit um rannsóknir á réttmæti þess Verkefni unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar II gmj1@hi.is
Guðrún Mjöll Sigurðardóttir Reykjavíkurborg Hvernig mælum við sjálfseflingu? – Þróun mælikvarða og gátlista menntastefnu Reykjavíkur Innleiðing menntastefnu Reykjavíkurborgar – Mælingar, stuðningur, aðgerðir og eftirfylgni Gudrun.Mjoll.Sigurdardottir@reykjavik.is
Guðrún Ragnarsdóttir Háskóli Íslands Breyttur framhaldsskóli í kjölfar heimsfaraldurs? Framhaldsskólann á tímum COVID-19: Kreppa, áskoranir og aðlögun gudrunr@hi.is
Guðrún V. Stefánsdóttir Háskóli Íslands Bíbí í Berlín uppfrædd og fermd Bíbí í Berlín: Föltunarfræði og einsaga mætast gvs@hi.is
Gunndís Ýr Finnbogadóttir Listaháskóli Íslands Hreyfanleiki líkamans: Um göngur í listum, námi og rannsóknum Listir gunndis@lhi.is
Gyða Margrét Pétursdóttir Háskóli Íslands „Hlúa vel hvert að öðru, halda góðu sambandi við samstarfsfólk ykkar og sýna hvert öðru stuðning“: Greining á tilkynningum Háskóla Íslands tengdum kórónuveirufaraldrinum Streita gydap@hi.is
Hamadou Boiro Háskóli Íslands Religious studies on an empty stomach: child beggars in times of COVID-19 in Guinea-Bissau Menningarheimar og skólastarfið hboiro@gmail.com
Hanna Ólafsdóttir Háskóli Íslands Söfn og menntun – Listir hannao@hi.is
Harpa Dögg Kristinsdóttir Háskóli Íslands Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?  Notkun Turnitin í kennslu og námi Háskólar: Námsmat hdk6@hi.is
Harpa Kolbeinsdóttir Leikskólinn Stekkjarás Leikurinn á lóðinni Lærdómssamfélag harpako@hafnarfjordur.is
Harpa Sif Þorsteinsdóttir Leikskólinn Örk Orðaforði tvítyngdra barna: Markviss orðaforðakennsla í útinámi Fjölmenning harpasifth@gmail.com
Haukur Arason Háskóli Íslands Tilgangur og gildi náttúruvísindamenntunar barna og unglinga Faggreinakennsla arason@hi.is
Haukur Harðarson Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins Hvernig tryggjum við samfellu í námi milli þrepa og kerfa? Uppbygging námslínu fyrir ferðaþjónustu Rannsóknir á verk- og starfsmenntun haukur@frae.is
Heiðar Snær Jónasson Háskólinn í Reykjavík Engineering education problem solving sessions in the time of COVID-19: How one course benefitted from the move online Háskólar: Stafræn kennsla og COVID-19 heidarj13@ru.is
Heiður Hrund Jónsdóttir Háskóli Íslands Að vera stór fiskur í lítill tjörn:  Áhrif nemendahópsins á trú ungmenna á eigin getu Rannsóknir á verk- og starfsmenntun hhj@hi.is
Helena Gunnarsdóttir Háskóli Íslands Samvinnurannsókn um Bíbí í Berlín Bíbí í Berlín: Föltunarfræði og einsaga mætast helenagunnars@hi.is
Helena Sigurðardóttir Háskólinn á Akureyri CUTE, skiptir máli að gera stafræn hæfniviðmið sýnileg? Háskólar: Námsmat helena@ru.is
Helga Magnea Gunnlaugsdóttir Háskóli Íslands Einstaklings- og bekkjarmiðaður stuðningur fyrir nemanda sem „vildi ekki vera öðruvísi“: Dregið úr langvarandi hegðunarvanda nemanda með einhverfu á lítt áberandi hátt Bekkjarstjórnun og einstaklingsmiðuð úrræði til að bæta hegðun og auka námsástundun nemenda hmg28@hi.is
Helga Rut Guðmundsdóttir Háskóli Íslands Tónlistariðkun í íslenskum leikskólum Tónlist og yngstu börnin Helgarut@hi.is
Helga Sigurmundsdóttir Háskóli Íslands Er hægt að byrgja brunninn og koma í veg fyrir lestrarerfiðleika? Hvernig er hægt að fyrirbyggja erfiðleika í lesri? helgas@hi.is
Hermína Gunnþórsdóttir Háskóli Íslands Skyggnst inn í norrænar kennslustundir – greining á aðferðum og leiðum sem gagnast nemendum af erlendum uppruna Rýnt í gæði kennslu í myndbandsupptökum úr kennslustundum hermina@hi.is
Hervör Alma Árnadóttir Háskóli Íslands Hervör Alma Árnadóttir Réttindi barna og fagmennska í starfi hervora@hi.is
Hjördís Sigursteinsdóttir Háskólinn á Akureyri Algengi vinnutengdrar streitu meðal leikskólakennara og grunnskólakennara síðustu misserin Streita hjordis@unak.is
Hjörtur Ágústsson Reykjavíkurborg Rafrænt MenntaStefnumót Skóla- og frístundasviðs – 10.000 þátttakendur og 32 klukkustundir af efni Innleiðing menntastefnu Reykjavíkurborgar – Mælingar, stuðningur, aðgerðir og eftirfylgni hjortur.agustsson@reykjavik.is
Hrafnhildur S. Sigurgeirsdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri VET@work Vinnustaðanám – samstarf skóla og vinnustaða Velferð, samstarf og réttlæti hrabba@vma.is
Hrafnhildur Snæfríðardóttir Gunnarsdóttir Háskóli Íslands Fólk með þroskahömlun í heimsfaraldi af völdum COVID-19 Fötlun á tímum faraldurs hsg@hi.is
Hrafnhildur Þorsteinsdóttir Hólmavík Gildi faglegs stuðnings skólaþjónustu sveitarfélaga fyrir umsjónarkennara Menntun og aðgengi fyrir alla hrafnhildur@strandabyggd.is
Hrefna Rún Guðbjörnsdóttir Háskóli Íslands Leiðbeinandi matskerfi á yngsta stigi grunnskóla byggt á hæfni- og matsviðmiðum Námsmat hrg73@hi.is
Hróbjartur Árnason Háskóli Íslands Fagmennska í fullorðinsfræðslu Hæfni á vinnumarkaði, raunfærnimat og starfsþróun hrobjartur@hi.is
Hugrún Helgadóttir Leikskólinn Jötunheimar Ærslaleikur ungra barna: Óþarfa hamagangur eða fyrstu skref í samleik? Leikskólinn hugrunhelgad@gmail.com
Hulda Ásgeirsdóttir Leikskólinn Tjörn Sjálfsefling barna í Tjörn Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag – Menntastefna Reykjavíkur hulda.asgeirsdottir1@rvkskolar.is
Inga Rakel Ísaksdóttir Háskóli Íslands Skíða- og snjóbrettasérhæfing við Menntaskólann á Tröllaskaga. Námskrá nýrrar sérhæfingar á kjörnámsbraut í framhaldsskólum Kennsla í framhaldsskólum iri5@hi.is
Ingi Jóhann Friðjónsson Leikskólinn Lundarsel Upplifun leikskólabarna af COVID-19 faraldrinum, daglegt líf og skólastarf LeikA – leikskólinn og tímarnir tvennir ingijohann@gmail.com
Ingibjörg Jónsdóttir Kolka Háskóli Íslands Félagsleg og efnahagsleg staða nemenda og brotthvarf úr námi Framhaldsskólinn ijk1@hi.is
Ingimar Ólafsson Waage Listaháskóli Íslands Reynsla af innleiðingu staðið/fallið námsmatskerfis í Listaháskóla Íslands Háskólar: Námsmat ingimar@lhi.is
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Háskóli Íslands Karlkyns nýliðar í grunnskólakennslu: Styðjandi þættir í staðblæ skólanna Grunnskóli í þróun: lærdómssamfélag, ytra mat og kennarar ingo@hi.is
Ingólfur Gíslason Háskóli Íslands Mótun viðhorfa kennaranema til stærðfræði og tengsl við árangur Þróun stærðfræðikennslu í framhalds- og háskólum ingolfug@hi.is
Ísak Óli Traustason Háskóli Íslands Tengsl hreyfifærni, líkamssamsetningar og íþróttaþátttöku hjá unglingum í 7.-10. bekk í grunnskóla Hreyfing skólabarna iot4@hi.is
Jakob Frímann Þorsteinsson Háskóli Íslands Gæði og gagnsemi náms í tómstunda- og félagsmálafræði: Rannsókn meðal brautskráðra nemenda 2013-2020 Samfélagsmiðlar, ofbeldi og nám í deiglu – Tómstundafræði í tuttugu ár jakobf@hi.is
Jan Alexander van Nahl Háskóli Íslands „Fordæmalausir tímar“? Um hlutverk kennslu í miðaldafræðum á krísutíma Háskólar: Stafræn kennsla og COVID-19 jvannahl@hi.is
Jóhann Örn Sigurjónsson Háskóli Íslands Gæði í kennslu með augum nemenda og rannsakenda: Þáttur hugrænnar virkjunar Rýnt í gæði kennslu í myndbandsupptökum úr kennslustundum johannorn@hi.is
John Baird Háskólinn í Reykjavík Self and peer assessment in a groupwork context: what factors impact success? Háskólar: Námsmat johnb@ru.is
Jón Ásgeir Kalmansson Háskóli Íslands Hermiþráin: Böl eða blessun mannsandans? Samtal um menntun: Trú, réttlæti og ást jonkalma@hi.is
Jón Ingvar Kjaran Háskóli Íslands Schooling (hetero)normative practices in the Islamic Republic of Iran Menningarheimar og skólastarfið jik@hi.is
Jón Torfi Jónasson Háskóli Íslands Innlend og erlend menntastefna í ljósi hugmynda frá UNESCO um menntun Menntun og menntastefnur jtj@hi.is
Jóna G. Ingólfsdóttir og Vilborg Jóhannsdóttir Aðjúnkt Togstreitur sem sóknarfæri til starfs- og skólaþróunar Þroskaþjálfar sem fagstétt í skólakerfinu: Staða, áskoranir og tækifæri jonaingo@hi.is
Jóna Guðrún Guðmundsdóttir Háskóli Íslands Formfast akademískt læsi fangað: fælingarmáttur eða fjölbreytt fyrirheit? Tileinkun formlegrar orðræðu á ensku: námsaðferðir, orðaforði, lestur og ritun jgg10@hi.is
Jóna Guðrún Jónsdóttir Háskóli Íslands Áhrif þátttöku í Skrekk á skólabrag Samskipti og sjálfsmynd barna og ungmenna jonag@hi.is
Jónína Einarsdóttir Leikskólinn Stakkaborg Hlutverk deildarstjóra í innleiðingu menntastefnu í Stakkaborg Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag – Menntastefna Reykjavíkur jonina.einarsdotti@rvkskolar.is
Jónína Einarsdóttir Háskóli Íslands Lærdómur sumardvalar í sveit Samskipti og sjálfsmynd barna og ungmenna je@hi.is
Jónína Guðjónsdóttir Háskóli Íslands Kennsla í geislavörnum og hlutverk geislafræðinga á Íslandi Háskólar: Námskrárgerð joninag@hi.is
Jónína Klara Pétursdóttir Háskóli Íslands Hvatningarleikur til bekkjarstjórnunar: Áhrif á námsástundun og hegðun nemenda Bekkjarstjórnun og einstaklingsmiðuð úrræði til að bæta hegðun og auka námsástundun nemenda jkp2@hi.is
Jónína Sæmundsdóttir Háskóli Íslands „Glíman við „kerfið“: Reynsla fagfólks og foreldra af þjónustu við börn með röskun á einhverfurófi og aðrar skyldar þarfir Menntun fyrir alla joninas@hi.is
Jónína Vala Kristinsdóttir Háskóli Íslands Hugsun barna um reikning Þróunarstarf um stærðfræðinám og -kennslu í grunnskóla joninav@hi.is
Karen Rut Gísladóttir Háskóli Íslands Starfendarannsóknir og kennsla á mörkum ólíkra menningarheima Fjölmenning, tungumál, skapandi ferli og starfendarannsóknir karenrut@hi.is
Karitas S. Ingimarsdóttir Leikskólinn Glaðheimar Young athletes program, YAP snemmtæk íhlutun í hreyfifærni Líkamleg heilsa, íþróttir, hreyfifærni og lýðheilsa karitassi@bolungarvik.is
Katrín Arndís B. Magneudóttir Háskóli Íslands Breytingar yfir tíma á Tölum, prófþætti Talnalykils Verkefni unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar II kab29@hi.is
Katrín Lísa L. Mikaelsdóttir Háskóli Íslands Shaking Off the Dust: Creating Engaging Methods for Online Ancient Language Teaching Háskólar: Stafræn kennsla og COVID-19 kll@hi.is
Katrín María Elínborgardóttir Háskóli Íslands Áhrif virknimats og stuðningsáætlunar á hegðun og námsástundun þriggja grunnskólanemenda Hegðun og líðan grunnskólabarna: Þekking starfsfólks – Leiðir til árangurs kaj9@hi.is
Katrín Ólafsdóttir Háskóli Íslands On monsters, myths and violence: How dominant discourses on violence constitute the experience of perpetrators of violence in intimate relationships. Kærleikur, ofbeldi og mismunun katrino@hi.is
Kolbrún Ingibergsdóttir Hörðuvallaskóli Staða og hlutverk þroskaþjálfa í framhaldsskólum Þroskaþjálfar sem fagstétt í skólakerfinu: staða, áskoranir og tækifæri kolbing1@gmail.com
Kolbrún Lára Kjartansdóttir Háskóli Íslands Hvernig segja 5 ára börn frá þekkingu sinni á kyngervi og kynverund? RannKyn : Börn, ungmenni og kyngervi í nútímasamfélagi klk25@hi.is
Kolfinna Jóhannesdóttir Háskóli Íslands Stefna um aukið sjálfstæði framhaldsskóla – áhrif mismunandi aðstæðna á svigrúm og viðbrögð skóla Framhaldsskólinn: stefnumótun og lærdómssamfélag koj27@hi.is
Kristín björnsdóttir Háskóli Íslands Má ég vera með? Inngilding og útilokun í skólum án aðgreiningar Kærleikur, ofbeldi og mismunun kbjorns@hi.is
Kristín Dýrfjörð Háskólinn á Akureyri Stéttaskipting innan leikskóla og grunnskóla – mat leikskólakennara sem starfa í grunnskólum LeikA – leikskólinn og tímarnir tvennir dyr@unak.is
Kristín Garðarsdóttir Víðistaðaskóli Textílhandbók fyrir grunnskólann Textílrannsóknir – sjálfbærni, nýsköpun, skólamál og útgáfa. Fyrri málstofa kristing@vidistadaskoli.is
Kristín Gísladóttir Leikskólinn Ugluklettur Fordæmalausir tímar. Reynsla leikskólastjóra á tímum COVID-19 Skólastarf á tímum COVID-19 kristing@borgarbyggd.is
Kristín Karlsdóttir Háskóli Íslands Undirbúningstímar í leikskóla: Með hag barna að leiðarljósi Leikskólinn krika@hi.is
Kristín M. Jóhannsdóttir Háskóli Íslands Staða ritunar hjá nemendum á fyrsta ári í háskóla Kennsluhættir kristinj@unak.is
Kristín Valsdóttir Listaháskóli Íslands Lærdómssamfélag í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar Lærdómssamfélag kristin@lhi.is
Kristína Berman Háskóli Íslands Sjálfbærar og umhverfisvænar textílaðferðir – kennsluverkefni í textíl Textílrannsóknir – sjálfbærni, nýsköpun, skólamál og útgáfa. Seinni hluti málstofu krb45@hi.is
Kristján Ketill Stefánsson Háskóli Íslands Dalandi sjálfsálit barna og unglinga á Íslandi 2010-2021 Samskipti og sjálfsmynd barna og ungmenna kristjanketill@gmail.com
Kristjana Stella Blöndal Háskóli Íslands „Ég saknaði kennaranna minna“

Framhaldsskólanemendur og COVID-19

Skólastarf á tímum COVID-19 kb@hi.is
Lan-Anh Nguyen-Luu Eötvös Loránd Háskóli “Let us tell you our stories”: Counter-narratives of minority women of Asian background as an aggregate mass Fjölmenning lananh@ppk.elte.hu
Laufey Elísabet Löve Háskóli Íslands Virkt samráð við stefnumótun á grundvelli breiðs hóps fatlaðs fólks Menntun fyrir alla lel@hi.is
Lilja Rós Aradóttir Leikskóli Fjallabyggðar Þegar enginn er á móti er erfitt að vega salt: Reynsla nemenda af erlendum uppruna af íslenskum grunnskóla. Málstofa 1: Nemendur af erlendum uppruna – Réttur til menntunar og raddir nemenda um nám og félagatengsl liljaros92@gmail.com
Lilja Rós Óskarsdóttir Háskóli Íslands Hvernig styðjum við færniuppbyggingu leiðbeinenda fullorðinna? Hæfni á vinnumarkaði, raunfærnimat og starfsþróun lilja@frae.is
Linda Heiðarsdóttir Réttarholtsskóli Að meta víðtæka hæfni huglægt og hlutlægt með fjölbreyttum aðferðum: Mikilvægar hugmyndir en betur má ef duga skal Námsmat linda.heidarsdottir@rvkskolar.is
Magnús Þór Torfason Háskóli Íslands Tengslamyndun fyrstaárs nema í Covid-19 faraldrinum Háskólar: Nemendur og tengsl torfason@hi.is
Marco Solimene Háskóli Íslands Students’ Perspectives on Teaching-Learning Experience during COVID-19: A Case Study from First Year Students in Anthropology Háskólar: Viðhorf nemenda til kennslu í COVID-19 solimene@hi.is
Margrét Elísabet Ólafsdóttir Háskólinn á Akureyri Hvað er að vera skapandi – í listum? Sköpun og kennsla margretolafs@unak.is
Margrét S. Björnsdóttir Háskóli Íslands Stærðfræðin í leik barna: Þróun námskeiðs fyrir stærðfræðileiðtoga í leikskólum Þróun leiðtoganámskeiða Menntafléttunnar um stærðfræðinám í leik- og grunnskólum margreb@hi.is
Margrét Sigrún Sigurðardóttir Háskóli Íslands Samtal um kennslu á Félagsvísindasviði Háskólar: Kennarar og þróun kennsluhátta mss@hi.is
María Halldóra Jónsdóttir og Diljá Agnarsdóttir Leikskólinn Ægisborg Að efla lærdómssamfélag í Ægisborg út frá sjálfseflingu og félagsfærni Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag – Menntastefna Reykjavíkur maria.halldora.jonsdottir@rvkskolar.is, dilja.agnarsdottir@rvkskolar.is
María Hödd Lindudóttir Flóaskóli Samþættingog teymiskennsla í kjarnatímum: Starfendarannsókn í grunnskóla Meistaraprófsverkefni, utanumhald og námssamfélag mariah@floaskoli.is
María Jónsdóttir Háskóli Íslands Núgildandi námsleiðir til stúdentsprófs: Útfærsla og framkvæmd námskrárstefnu í íslenskum framhaldsskólum. Framhaldsskólinn: stefnumótun og lærdómssamfélag maj14@hi.is
María Rós Arngrímsdóttir Háskóli Íslands Einhverfan og enskan Málþroski, læsi og fjöltyngi mariarosarngrimsd90@gmail.com
María Skúladóttir Háskóli Íslands Cultural Diversity and Racial Representation in English Teaching Materials Localized studies in language learning and sociolinguistic representation mas138@hi.is
Megumi Nishida Háskóli Íslands Growing the tree for building the boat: A hybrid educator’s self-studies through metaphors Fjölþjóðleg sýn á menntun í þremur heimshornum men3@hi.is
Meyvant Þórólfsson Háskóli Íslands Námsmat á Íslandi, tvö samtvinnuð sjónarmið: Sjónarmið mannbóta og skilvindusjónarmið Námsmat meyvant@hi.is
Nanna Kristjánsdóttir Háskóli Íslands Stelpur diffra – undirbúningur og framkvæmd sumarnámsbúða í stærðfræði fyrir áhugasamar stelpur Þróun stærðfræðikennslu í framhalds- og háskólum nak12@hi.is
Ólöf Júlíusdóttir Háskóli Íslands Námshópar: „Bara æði, við náðum vel saman, vil halda mig með þessum hóp“ Háskólar: Nemendur og tengsl olofj@hi.is
Ólöf Ragna Einarsdóttir Háskóli Íslands Athugun á upplýsingagildi einkunna fyrir prófhluta á samræmdum könnunarprófum og vísbendingar um framtíðarþróun á samræmdu námsmati Verkefni unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar II ore5@hi.is
Ómar Örn Magnússon Háskóli Íslands Félagslegt réttlæti og framhaldsskólinn á tímum COVID-19 Framhaldsskólann á tímum COVID-19: Kreppa, áskoranir og aðlögun omar@hi.is
Örnólfur Thorlacius Háskóli Íslands Opinn gagnagrunnur fyrir staðlað námsmat Málstofa verkefna unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar HÍ I ort@hi.is
Ósk Dagsdóttir Háskóli Íslands Líkan fyrir skapandi stærðfræðinám Þróunarstarf um stærðfræðinám og -kennslu í grunnskóla oskdags@hi.is
Ragna Kemp Haraldsdóttir Háskóli Íslands Námsbraut á gatnamótum: Akademískt frelsi, fagmennska og jafnrétti sem áhrifavaldar framþróunar Háskólar: Námskrárgerð rh@hi.is
Ragnheiður Gísladóttir Sunnulækjarskóli á Selfossi Stöðumat í Sunnulækjarskóla  fyrir nemendur af erlendum uppruna Málstofa 2: Tungumálastefnur og leiðir í skólastarfi ragnheidurg@sunnulaekjarskoli.is
Ragnheiður Júníusdóttir Háskóli Íslands Þróun kennsluhátta eftir heimakennslu í heimilisfræði á tímum COVID-19 veturinn 2020-2021. Hvað næst? Bragðlaukaþjálfun, heimilisfræði og kennsla raggajun@hi.is
Ragný Þóra Guðjohnsen Háskóli Íslands Hvaða máli skiptir líðan ungmenna og gæði tengsla við foreldra fyrir þróun áfengis- og kannabisneyslu á unglingsárum? Samskipti og sjálfsmynd barna og ungmenna ragny@hi.is
Rannveig Björk Þorkelsdóttir Háskóli Íslands Að brúa bilið, aðferðir leiklistar notaðar til að bæta árangur í tungumálakennslu. Listir rbth@hi.is
Rannveig Oddsdóttir Háskólinn á Akureyri Stafurinn minn og stafurinn þinn: Þróun stafaþekkingar íslenskra barna á aldrinum 4-6 ára Læsi rannveigo@unak.is
Rannveig S. Sigurvinsdóttir Háskóli Íslands A Flipped Approach to Statistics Teaching and Learning Háskólar: Stafræn kennsla og Covid-19 rannveigs@hi.is
Rannveig Sigurðardóttir, verkefnastjóri námsaðlögunar í Giljaskóla á Akureyri Giljaskóli Samræðufélagar: Samræður sem kennsluaðferð fyrir nemendur af erlendum uppruna Fjölmenning rannveig@giljaskoli.is
Rebekka Árnadóttir Sjálandsskóli Notkun matskvarða með leiðsegjandi tilgangi í enskukennslu á unglingastigi Faggreinakennsla rebekkaarnadottir@gmail.com
Renata Emilsson Peskova Háskóli Íslands Skólareynsla fjöltyngdra nemenda í grunnskólum: Tungumálasjálfsmyndir og tungumálaforði þeirra Málstofa 2: Tungumálastefnur og leiðir í skólastarfi renata@hi.is
Róbert Jack Háskóli Íslands Samtal við Platon og Mason Marshall um að snúa nemendum til sannleiksástar Samtal um menntun: Trú, réttlæti og ást robjack@hi.is
Rúna Sif Stefánsdóttir Háskóli Íslands Heilsuhegðun ungra Íslendinga:
Niðurstöður úr rannsókn á svefn og svefnmynstri unglinga frá grunnskóla í framhaldsskóla
Heilsuhegðun nemenda á tímum COVID-19 runasif@hi.is
Rúnar Helgi Vignisson Háskóli Íslands Að kenna ritlist Kennsluhættir rhv@hi.is
Rúnar Sigþórsson Háskóli Íslands Gæði kennslu – gæði náms: Að nýta myndbandsupptökur úr kennslu til starfsþróunar. Gæði kennslu í grunnskólum: Faglegt nám kennara og kennaramenntun runar@unak.is
Ruth Jörgensdóttir Rauterberg Háskóli Íslands Bekkjarmatur og sólarupprás: Hugmyndir barna um „draumaskólann“ og leiðir til að gera þær hugmyndir að veruleika. Fjölþjóðleg sýn á menntun í þremur heimshornum ruth@hi.is
Sæmundur Helgason Háskóli Íslands Íslenskt námsefni um stafræna borgaravitund frá Common Sense Education Stafræn borgaravitund saemundurh@hornafjordur.is;
Saga Stephensen Reykjavíkurborg Töfrandi tungumál: Starfendarannsókn í fjölmenningarlegum leikskóla Fjölmenning, tungumál, skapandi ferli og starfendarannsóknir Saga.Stephensen@reykjavik.is
Salvör Gissurardóttir Háskóli Íslands Opnar kennslubækur, opin bókaskrif – Geta nemendur í háskólanámi skrifað eða endurblandað eigin námsbækur? Stafræn námsgögn og rými til samvinnu, leikja og náms salvor@hi.is
Sara Margrét Ólafsdóttir Háskóli Íslands Samstarfsrannsókn í reykvískum leikskólum Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag – Menntastefna Reykjavíkur saraola@hi.is
Sesselja Magnúsdóttir Háskóli Íslands Vinnulag grunnskólakennara og faglegur stuðningur vegna hegðunar- og tilfinningavanda nemenda Hegðun og líðan grunnskólabarna: Þekking starfsfólks – Leiðir til árangurs sem3@hi.is
Sigrún Birna Sigurðardóttir Háskóli Íslands Hæfniviðmið á yngsta stigi grunnskóla – Hvert erum við komin í dag? Námsmat sbs62@hi.is
Sigrún Helgadóttir Flóaskóli Sýn umsjónarkennara á miðstigi grunnskóla á þörf fyrir uppeldisfræðslu, ráðgjöf og stuðning til foreldra barna á aldrinum 10-13 ára Foreldrar og skólinn sigrun@floaskoli.is
Sigrún Jónína Baldursdóttir Reykjavíkurborg Málstefna í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkur Málstofa 2: Tungumálastefnur og leiðir í skólastarfi sigrun.jonina.baldursdottir@reykjavik.is
Sigrún Óskarsdóttir Háskóli Íslands Námsefni í þjóðbúningagerð fyrir unglingastigið Textílrannsóknir – sjálfbærni, nýsköpun, skólamál og útgáfa. Seinni hluti málstofu runagella@hotmail.com
Sigrún Þorsteinsdóttir Háskóli Íslands Bragðlaukaþjálfun: Fyrstu niðurstöður úr rannsókn á matvendni barna með og án taugaþroskaraskana og fjölskyldum þeirra Bragðlaukaþjálfun, heimilisfræði og kennsla sth265@hi.is
Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir Háskóli Íslands Að fara skrefinu lengra – Leiðir til að styrkja gæði kennslu í grunnskóla Gæði kennslu í grunnskólum: Faglegt nám kennara og kennaramenntun shk17@hi.is
Sigurbjörg Jóhannesdóttir Háskóli Íslands Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim í námskeiði sem kennt var í fjarnámi við Háskóla Íslands Háskólar: Nemendur og tengsl sigurbjorg@hi.is
Sigurður Gylfi Magnússon Háskóli Íslands „Ein saga, ein manneskja“ – Mikilvægi einsögulegra rannsókna fyrir fötlunarfræðirannsóknir Bíbí í Berlín: Föltunarfræði og einsaga mætast sgm@hi.is
Sigurður Sigurðsson Heimili og skóli Netbær: Ný námsbók fyrir miðstig um stafræna borgaravitund Stafræn borgaravitund: Íslenskað námsefni frá Common Sense Education sigurdur@heimiliogskoli.is
Sigurður Skúli Benediktsson Háskóli Íslands Afkastageta 14 ára drengja í knattspyrnu á Íslandi Hreyfing skólabarna ssb13@hi.is
Sigurveig Margrét Önundardóttir Grunnskóli Grindavíkur „Má ég koma til þín núna“: Innleiðing á Byrjendalæsi í kennslu nemenda með íslensku sem annað mál. Fjölmenning, tungumál, skapandi ferli og starfendarannsóknir veiga@grindavik.is
Silja Bára Ómarsdóttir Háskóli Íslands Að skipta um kennslumál: Vangaveltur um mat á breytingum á meistaranámi í alþjóðasamskiptum Háskólar: Námskrárgerð sbo@hi.is
Skúlína Hlíf Kjartansdóttir Háskóli Íslands Stafrænt námsrými í Minecraft Stafræn námsgögn og rými til samvinnu, leikja og náms shk@hi.is
Soffía Valdimarsdóttir Háskóli Íslands „Að finna að maður getur staðið á eigin fótum, það er ómetanlegt að vera sjálfbjarga“ Fjölþjóðleg sýn á menntun í þremur heimshornum soffiav@hi.is
Sóley Benediktsdóttir Háskóli Íslands Þróun verkefna um diffrun með áherslu á uppgötvun Þróun stærðfræðikennslu í framhalds- og háskólum sob33@hi.is
Sólveig Jakobsdóttir Háskóli Íslands Netkennsla og stafræn tækni í grunnskólum á tímum farsóttar vorið 2020: Sýn kennara Framtíð náms –  ný tækni og tækifæri soljak@hi.is
Sophia Luise Kistenmacher Háskóli Íslands Tilraunir með TónMál kennslu í leikskóla fyrir börn með íslensku sem annað mál Tónlist og yngstu börnin slk9@hi.is
Steingerður Kristjánsdóttir Háskóli Íslands Vettvangsnám nemenda í tómstunda- og félagsmálafræði: Raddir nemenda. Samfélagsmiðlar, ofbeldi og nám í deiglu – Tómstundafræði í tuttugu ár steingek@hi.is
Steinunn Björk Jónatansdóttir Raunfærnimat í almennri starfshæfni Hæfni á vinnumarkaði, raunfærnimat og starfsþróun steinunn@mss.is
Steinunn Torfadóttir Háskóli Íslands Athugun á tengslum lesfimi og lesskilnings Hvernig er hægt að fyrirbyggja erfiðleika í lesri? torfad@hi.is
Sue Gollifer Háskóli Íslands Human Rights Education: What can it contribute to ensuring rights to and in schools in Iceland? Málstofa 1: Nemendur af erlendum uppruna – Réttur til menntunar og raddir nemenda um nám og félagatengsl sueg@hi.is
Sue Gollifer Háskóli Íslands Roundtable proposal: The complex nature of doctoral studies at the University of Iceland Hringborðsumræður sueg@hi.is
Sunna Gestsdóttir Háskóli Íslands Andleg og líkamleg heilsa nemenda á fyrsta ári við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í COVID-19 Heilsuhegðun nemenda á tímum COVID-19 gsunnag@hi.is
Súsanna Björg Vilhjálmsdóttir Háskóli Íslands Að þjálfa ritfærni úr óformlegum frásagnarstíl í akademíska rithæfni til árangurs í námi og starfi Tileinkun formlegrar orðræðu á ensku: námsaðferðir, orðaforði, lestur og ritun sbv5@hi.is
Súsanna Margrét Gestsdóttir Háskóli Íslands Sögukennsla í framhaldsskólum: Notkun greiningartækis í kennaramenntun Framhaldsskólinn susmar@hi.is
Svala Jónsdóttir Háskóli Íslands Þróunarverkefni á fullri ferð – Austur-Vestur, sköpunarsmiðjur í þremur grunnskólum Sköpun og kennsla svalaj@hi.is
Svanborg Rannveig Jónsdóttir Háskóli Íslands Að efla faglega sjálfsvitund gegnum meistaraprófsverkefni. Utanumhald og námssamfélag Meistaraprófsverkefni, utanumhald og námssamfélag svanjons@hi.is
Svandís Egilsdóttir Háskóli Íslands “Eins og annað heimili manns”. Birtingamyndir tveggja lærdómssamfélaga. Grunnskóli í þróun: Lærdómssamfélag, ytra mat og kennarar sve6@hi.is
Svava Pétursdóttir Háskóli Íslands Stafræn hæfni: Gagnsemi sjálfsmatsverkfæra og leiðarlykla í skólaþróun Framtíð náms –  ný tækni og tækifæri svavap@hi.is
Thamar Hejstra Háskóli Íslands Á fleygiferð upp bratta lærdómskúrfu  Reynsla háskólakennara af því að vera gagnrýninn vinur þegar breyta þarf kennsluháttum vegna COVID-19 Háskólakennsla: Kennarar og COVID-19 thamar@hi.is
Þóra Björg Sigurðardóttir Háskóli Íslands Að mennta innra auga manneskjunnar? Samtal við Mörthu Nussbaum og Rudolf Steiner um ímyndunarafl, bókmenntir, siðfræði og menntun. Samtal um menntun: Trú, réttlæti og ást thorsi@hi.is
Þóra Lilja Kristjánsdóttir Textílkennsla í leikskólum Textílrannsóknir – sjálfbærni, nýsköpun, skólamál og útgáfa. Fyrri málstofa thora_lilja_k@hotmail.com
Þóra Óskarsdóttir Fab Lab Reykjavík Vekjum undrun! Hvernig styður gerjun við skapandi lausnaleit? Tilraun með framhaldsskólanemendum Kennsla í framhaldsskólum thora@flr.is
Þorbjörg Lilja Jónsdóttir Grunnskólinn í Hveragerði Skóli fyrir alla: Mikilvægi þess að tilheyra skólasamfélagi sínu Meistaraprófsverkefni, utanumhald og námssamfélag thorbjorg@hveragerdi.is
Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Reykjavíkurborg Gróska – stórsókn í uppbyggingu tækniinnviða og stafrænni hæfni starfsfólks SFS Innleiðing menntastefnu Reykjavíkurborgar – Mælingar, stuðningur, aðgerðir og eftirfylgni Thorbjorg.St.Thorsteinsdottir@reykjavik.is
Þórdís Lilja Gísladóttir Háskóli Íslands Hreyfing íslenskra grunnskólanema Hreyfing skólabarna thg@hi.is
Þórdís Þórðardóttir Háskóli Íslands Tjáning fimm ára barna um kyn og kyngervi RannKyn : Börn, ungmenni og kyngervi í nútímasamfélagi thordisa@hi.is
Þórður Kristinsson Háskóli Íslands Kvíði, stress, reiði, undrun, sorg, hræðsla og hamingja:  Kynjaði tilfinningaskalinn á samfélagsmiðlum RannKyn : Börn, ungmenni og kyngervi í nútímasamfélagi thk96@hi.is
Þórey Huld Jónsdóttir Háskóli Íslands Þörf á uppeldisfræðslu fyrir foreldra 0-2 ára barna: Sjónarhorn starfsfólks í ung-og smábarnavernd Foreldrar og skólinn thj28@hi.is
Þorgerður J. Einarsdóttir Háskóli Íslands Íslensk ull og textíll í samstarfi við nýsköpunar- og þekkingarsmiðjur í stórborgum Evrópu Textílrannsóknir – sjálfbærni, nýsköpun, skólamál og útgáfa. Fyrri málstofa the@hi.is
Þórgunnur Óttarsdóttir Brekkubæjarskóli Faglegur stuðningur við starfsþróun kennara – Fjölbreyttir kennsluhættir í stærðfræði Þróunarstarf um stærðfræðinám og -kennslu í grunnskóla thorgunnur@brak.is
Þorlákur Axel Jónsson Háskólinn á Akureyri Tengsl mismunandi skólastarfs í fræðsluumdæmum og frammistöðu nemenda á PISA 2018 Skólastarf frá ýmsum sjónarhornum thorlakur@unak.is
Þorsteinn Á. Sürmeli Háskóli Íslands Kennsluhættir í breyttum heimi framhaldsskóla Framhaldsskólann á tímum COVID-19: Kreppa, áskoranir og aðlögun thsu@hi.is
Þröstur Olaf Sigurjónsson Háskóli Íslands Að takast á við siðferðilegar áskoranir – Kennsla á sviði viðskiptasiðfræði á krossgötum Háskólar: Námskrárgerð olaf@hi.is
Þuríður Jóna Jóhannsdóttir Háskóli Íslands Ólík reynsla fjarnema og staðnema við Menntavísindasvið HÍ af breytingum á kennsluháttum vegna COVID-19 Háskólar: Viðhorf nemenda til kennslu í COVID-19 thuridur@hi.is
Tryggvi B. Thayer Háskóli Íslands Framtíð náms: Teikn & stefnur eftir COVID-19 Framtíð náms –  ný tækni og tækifæri tbt@hi.is
Unnar Geirdal Arason Háskóli Íslands Forsendur fyrir samtímalausn á svarferlalíkani fyrir prófatriðabanka í stærðfræði sem byggir á prófatriðum úr samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk og á unglingastigi Málstofa verkefna unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar HÍ I uga2@hi.is
Vaka Rögnvaldsdóttir Háskóli Íslands Koffínneysla, svefn og skjátími á tímum COVID-19 Heilsuhegðun nemenda á tímum COVID-19 vakar@hi.is
Valgerður S. Bjarnadóttir Háskóli Íslands Tilgangur og framtíð menntunar í ljósi alþjóðlegrar stefnumörkunar Menntun og menntastefnur vsb@hi.is
Vanda Sigurgeirsdóttir Háskóli Íslands Ofbeldi og samskiptavandi: Leiðir og lausnir Samfélagsmiðlar, ofbeldi og nám í deiglu – Tómstundafræði í tuttugu ár vand@hi.is
Viky Séguin Deneault Háskóli Íslands Investigation of the Validity of the Reading Screening Test: Leið til Læsis Verkefni unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar II vis33@hi.is
Vilborg Jóhannsdóttir og Jóna G. Ingólfsdóttir Háskóli Íslands Framlag fagstéttar þroskaþjálfa til skólastarfs án aðgreiningar Þroskaþjálfar sem fagstétt í skólakerfinu: staða, áskoranir og tækifæri vjoh@hi.is