Category: Málstofa

Hreyfing skólabarna 

Kl. 10:10-11:40 Þórdís Lilja Gísladóttir Afkastageta 14 ára drengja í knattspyrnu á Íslandi Sigurður Skúli Benediktsson, meistaranemi, MVS HÍ og Erlingur Jóhannsson, prófessor, MVS HÍ  Markmið þessarar rannsóknar var að kanna holdafar, beinþroska, afkastagetu og þjálfun hjá 14 ára knattspyrnudrengjum á Íslandi og bera saman við norska jafnaldra. Þátttakendur (n=53) voru 14 ára knattspyrnumenn (13,2-14,2…
Read more

Heilsuhegðun nemenda á tímum COVID-19 

Kl. 8:30-10:00 Vaka Rögnvaldsdóttir Heilsuhegðun ungra Íslendinga: Niðurstöður úr rannsókn á svefn og svefnmynstri unglinga frá grunnskóla í framhaldsskóla Rúna Sif Stefánsdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ; Erlingur Jóhannsson, prófessor, MVS HÍ; Vaka Rögnvaldsdóttir, lektor, MVS HÍ; Sunna Gestsdóttir, lektor, MVS HÍ og Sigríður Lára Guðmundsdóttir, prófessor, MVS HÍ  Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða svefnvenjur og mögulegar…
Read more

Framhaldsskólinn 

Kl. 12:00-13:30 Súsanna Margrét Gestsdóttir Félagsleg og efnahagsleg staða nemenda og brotthvarf úr námi Ingibjörg Jónsdóttir Kolka, doktorsnemi, MVS HÍ og Kolbeinn Stefánsson, dósent, FVS HÍ  Markmið rannsóknarinnar er að skoða tengsl félagslegrar og efnahagslegrar stöðu ungs fólks og brotthvarfs úr námi. Annars vegar verða megindleg gögn greind til að lýsa þessum tengslum og hins vegar verða…
Read more

Foreldrar og skólinn 

Kl. 12:00-13:30 Hrund Þórarins Ingudóttir Sýn umsjónarkennara á miðstigi grunnskóla á þörf fyrir uppeldisfræðslu, ráðgjöf og stuðning til foreldra barna á aldrinum 10-13 ára Sigrún Helgadóttir, skólastjórnandi Flóaskóla og Hrund Þórarins Ingudóttir, lektor, MVS HÍ  Foreldrahlutverkið getur í senn verið bæði ánægjulegt og krefjandi. Jafnframt eru viðfangsefni foreldra í hlutverkinu síbreytileg eftir aldri og þroska…
Read more

Fjölmenning

Kl. 10:10-11:40 Anh-Dao Tran Vietnamese Refugees and their Descendants’ Social and Educational Integration in Iceland, 1979-2019 Anh-Dao Tran, new doctoral graduate, School of Education, UI   Refugees are perceived to have migrated involuntarily and unable to return to the adverse situation from which they fled. In 1979, 34 Vietnamese refugees were resettled in Reykjavik. This paper presents preliminary findings from the research project Home and away in 40 years which focused on…
Read more

Faggreinakennsla 

Kl. 13:40-15:10 Meyvant Þórólfsson   Tilgangur og gildi náttúruvísindamenntunar barna og unglinga Haukur Arason, dósent, MVS HÍ og Meyvant Þórólfsson, dósent, MVS HÍ  Rakin verða og metin rök og álitaefni sem varða tilgang og gildi náttúruvísindamenntunar barna og unglinga en helstu slíkum rökum má skipta í eftirfarandi flokka: a) Hagnýtt gildi. Tækni- og vísindaþekking tengist…
Read more

Bragðlaukaþjálfun, heimilisfræði og kennsla 

Kl. 13:40-15:10 Anna Sigríður Ólafsdóttir  Þróun kennsluhátta eftir heimakennslu í heimilisfræði á tímum COVID-19 veturinn 2020-2021. Hvað næst? Ragnheiður Júníusdóttir, aðjúnkt, MVS HÍ   Tilgangur og markmið er að lýsa reynslu af kennslu í heimilisfræði þegar ekki var unnt að halda úti verklegri kennslu í kennslueldhúsi Menntavísindasviðs eftir lokun samfélagsins haustið 2020 vegna COVID-19. Til…
Read more

Hringborðsumræður I

Kl. 13:40-15:10 Stjórnandi: Gerður G. Óskarsdóttir Þátttakendur: Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor, MVS HÍ; Börkur Hansen, prófessor, MVS HÍ; Ingvar Sigurgeirsson, prófessor emeritus, MVS HÍ; Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor, HA og Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands Um þessar mundir er liðinn aldarfjórðungur frá flutningi á rekstri grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga. Í málstofunni eru dregnar fram…
Read more

Háskólar: Viðhorf nemenda til kennslu í COVID-19

Kl. 8:30-10:00 Rannsóknarstofa um háskóla Ásta Bryndís Schram „Gekk betur á Zoom en ég átti von á“ – Upplifun nemenda af námskeiði í netheimum Ásta Bryndís Schram, dósent og kennsluþróunarstjóri, HVS HÍ og Ólöf Júlíusdóttir, kennslustjóri, HVS HÍ Vegna aðstæðna í samfélaginu (COVID-19) var skyldunámskeiðið Inngangur í þverfræðileg heilbrigðisvísindi, heilsdagsnámskeið með fyrirlestrum og umræðutímum, fært…
Read more

Námsmat

Kl. 8:30-10:00 NNN Rannsóknarstofa Margrét S. Björnsdóttir Námsmat á Íslandi, tvö samtvinnuð sjónarmið: Sjónarmið mannbóta og skilvindusjónarmið Meyvant Þórólfsson, prófessor, MVS HÍ Námsmat gegnir lykilhlutverki í öllum skólakerfum við að greina námsstöðu, að fylgjast með námsgengi í daglegu skólastarfi og að votta um árangur þegar námsferli lýkur. Námsmat getur með öðrum orðum haft mismunandi tilgang.…
Read more