Author: ellen

Skólinn – Starfsþróun

1. október kl. 13:45 til 15:15 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Margrét S. Björnsdóttir Stefnumótun um starfsþróun framhaldsskólakennara – „kennarar geta sízt allra, menntað sig til starfs í eitt skipti fyrir öll“ Anna María Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari og varaformaður Kennarasambands Íslands Framhaldsskólinn á sér margs konar rætur og því hefur reynst erfitt að…
Read more

Viska í nútímamenntun

1. október kl. 10:45 til 12:15 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Menntun og hugmyndasaga Gunnar E. Finnbogason Hefur viskan dagað uppi? Um visku, heimsmyndir og menntun Jón Ásgeir Kalmansson, aðjúnkt, MVS, HÍ Orðið viska virðist bera með sér framandi andrúmsloft, líkt og það tilheyri liðnum tíma og heimi. Margir eru því feimnir…
Read more

Verkefni unnin í samstarfi Menntamálastofnunar og Sálfræðideildar HÍ

2. október kl. 9.00 til 10.30 Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Menntamálastofnun og Sálfræðideild HÍ Sigurgrímur Skúlason Atriðagreining á HLJÓM-2 Júlía Ósk Hafþórsdóttir, nemi, HVS, HÍ og Sigurgrímur Skúlason, aðjúnkt, HVS, HÍ HLJÓM-2 er skimunarpróf fyrir veikleikum í hljóðkerfisvitund sem notað hefur verið í allflestum leikskólum á Íslandi síðastliðin 20 ár. Aldursviðmið prófsins eru…
Read more

Tungumálakennsla á netinu: Saga, þróun og framtíð

1. október kl. 9:00 til 10:30 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! RÍM – Rannsóknastofa í máltileinkun Branislav Bédi Gildi tækni í kennslu, námi og rannsóknum Kolbrún Friðriksdóttir, aðjúnkt, HUG, HÍ Notkun tækni í námi og kennslu felur í sér margvíslega möguleika til menntunar og rannsókna á nemendum, námsefni og áhrifamætti þess. Fjallað…
Read more

Starfendarannsóknir sem leið í starfsþróun og mótun starfskenningar

2. október kl. 13:45 til 15:15 Smelltu til að taka þátt á ZOOM! RannSTARF (Rannsóknastofa um starfendarannsóknir) Hafdís Guðjónsdóttir Þróun starfskenninga í gegnum starfendarannsóknir Hafdís Guðjónsdóttir, prófessor, MVS, HÍ Í erindinu mun ég fjalla um starfendarannsóknir í meistaraverkefnum. Tilgangur rannsóknarinnar var að fá yfirlit um starfendarannsóknir meistaranema. Markmiðið var að greina hvernig starfendarannsóknir styðja kennara og…
Read more

Skapandi grunnskóli – Námsefni unnið við listkennsludeild Listaháskóla Íslands

1. október kl. 10:45 til 12:15 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Rannsóknarstofa í listkennslufræðum Gunndís Ýr Finnbogadóttir Skapandi dans – handbók fyrir kennara Ingunn Elísabet Hreinsdóttir, nemi, LHÍ Tilgangur þessa meistaraverkefnis er að stuðla að fjölbreyttri danskennslu í grunnskólum og markmið þess að búa til verkfæri, í formi handbókar, sem kennarar geta…
Read more

Sjálfsþekking nemenda og kennara

1. október kl. 9:00 til 10:30 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Rannsóknarstofa í listkennslufræðum Kristín Valsdóttir Þögul þekking og ígrundun í kennaramenntun Kristín Valsdóttir, deildarforseti, LHÍ Í doktorsverkefni mínu rannsakaði ég lærdómsferli listamanna í kennaranámi. Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa ljósi á þær áskoranir sem mæta nemendum er koma inn á nýjan…
Read more

Sjálfbærni, samvinnunám og siðfræði

1. október kl. 15:30 til 17:00 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Málstofustjóri: Hervör Alma Árnadóttir Menntun til sjálfbærni – Staða Íslands Bryndís Sóley Gunnarsdóttir, meistaranemi, HA, Sólveig María Árnadóttir, meistaranemi, HA, Bragi Guðmundsson, prófessor, HA og Ólafur Páll Jónsson, prófessor, MVS, HÍ Í erindinu verður sagt frá rannsókn sem er hluti af…
Read more

PISA, skólaþjónusta, orðaforði og lestranám

2. október kl. 15:30 til 17:00 Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Málstofustjóri: Rúnar Sigþórsson Greining á orðanotkun í lesskilnings- og náttúruvísindahlutum PISA 2018: Samanburður á íslensku þýðingunni og enska textanum Sigríður Ólafsdóttir, lektor, MVS, HÍ og Auður Pálsdóttir, lektor, MVS, HÍ Markmið rannsóknarinnar var að kanna samræmi í orðtíðni í íslenskum og enskum textum…
Read more

Lýðræði, sjálfbærni og siðferðileg gildi

1. október kl. 13:45 til 15:15 – Smelltu til að taka þátt á ZOOM! Rannsóknarstofan Lífshættir barna og ungmenna Málstofustjóri: Ragný Þóra Guðjohnsen Manngerð, lýðræði og sjálfbærni. Andstæður og sameiginlegir þræðir Ólafur Páll Jónsson, prófessor, MVS, HÍ og Karen Elizabeth Jordan, doktorsnemi, MVS, HÍ Aðsteðjandi umhverfis- og samfélagsvandi kallar á viðbrögð sem ekki geta verið…
Read more